Freyja - 01.12.1904, Qupperneq 44

Freyja - 01.12.1904, Qupperneq 44
> Baxnakió. JÓLAANDINN. ^jjÓLAANDiNN hefir.þegar rnýkt hjörtu margra kaldlyndra O feöra, fundið margan týndan son, sætt marga óvini. öpnað buddu nirfilsins og hallir gleðinnar fyrir unga og gamla. Hann œtti því áS vera ánægSur meS sjálían sig. Hann var þaS líka. ,,Eg er Jólaandinn, “ sagSi Maisie við yfirmann leikflokksins ogveifaSi að honum töfrasprotanuin sínum. ,,Ó, veifaðu ekki aS mér sprotanum þínum, því þá fer ég á höfuðiS, “ sagöi hann bros- andi. Hann var góður og glaðlyndur maðurog af því að œfingin á jólalfciknum hafði gengið vel, lá nú sérlega vel á honuin. ,,Heldurðu að fólkiS verði virkilega vart við áhrif hans?“ sagði hún og meinti sprotann. ,, Auðvitað, “ sagði hann og meinti jóla- andann. ,,Ég trúði því þegar ég var lítil, “ sagði hún og stundi við. ,,Það er víst langt síðan, “ sagði hann brosandi. ,, Já, ég er orSin gömul—ellefu ára, “ sagði hún alvarlega. ,,Og ég er fjórumsinnurn ellefu ára og trúi því enn þá. “ ,, Virkilega, “ sagði hún og veifaði að honum sprotanum, en hann flúði meöupp- geröar ótta. ,.Þetta kemur mér til að eyða nokkrum dölum meira í jólagjafir, “ andvarpaði hann. ,,Ég vildi ég gœti haft sömu áhrif # á alla, “ sagði hún. ,,Reyndu það við móður þína, “ sagði hann, en iðraði þess samstundis því móðir hennar var fátæk. „Mamma þarf þess ekki með, hún á æfinlega ncg af jólaanda, “ svaraSi barnið alvarlega. ,,Ég veit það, góða mín. Ég meinti heldur ekk- ert með því. Hvernig líður henni annars? Ég sé að hún hefir ekki komið. “ ,, Hún trevsti sér ekki fyrir höfuðverk og þó langaöi

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.