Freyja - 01.12.1904, Side 46

Freyja - 01.12.1904, Side 46
142. FREYJA VII. virkilegt fólk til góðs. Allir sem ég veifa honum að á leikhúsinu, eru svo góðir vi8 mig. “ ,, Allir þar eru æfinlega gó8ir. “ ,,Já, ensér- staklega eru mér allir góðir í dag. lleldurSu þa'8 si ekki sprotanum mínum a8 þakka?“ „Sprotanum og jclandaanu n,“ sag&i mcSirin og horf8i ástaraugum á dóttur sína. Sannlega hlýtur öllnm að þyk- ja vænt um þetta barn, hugsa'Si hún. ,,Eg býst viö að jólin breyti mörgu, “ sagSi mærin alvarlega. ,,Herra Bert hafSi einatt gamanyrSi á reiSum höndum, þegarhann var á leikpallinum, en B. er leikarafífl og hefir sínar sorgir, eins og þess konar fólk æfinlega hefir, “ sagSi mœrin. ,, Já, góSa mín. Jól- in vekja margar glaSar endurminningar og sumar líka sorglegar, ‘ ‘ sagöi móSirin og stundi við. ,,ÞaS er víða þörf á töfrasprota, má- ske þúviljir reyna þinn?“ ,,Ég veifaSi honum aS öllum, sem voru sorglegir eSa reiöilegir á leiS minni, en þeir voru ekki margir. “ ,,Nei, þeir eru ekki margir um þetta leyti, sem beturfer. “ ,,Nei, ekki nema ríkir feSur, sem gjöra börnin sín arflaus, ríkir frœndur og nirflar, “ svaraöi barniS. ,,Skyldi jólaandinn eöa töfrasprotinn hafa nokkur áhrif á þá?“ ,,Já, barn, þeir eru sendir þeim til góðs, “ svaraði móöirin. Hún áleit ekki rétt aS upprœta trú barnsins á þeim. ,,Ég vildi aS ég gæti veifað sprotanum mín- .um að hr. Skinner. “ Skinner átti húsiS, sem þœr bjuggu í og leigu- liöunum þótti ekkert vænt um hann. ,,Hvar er hann, mamma?“ ,,Þarna, “ sagði móSir hennar og benti henni í áttina, Maisie veifaöi sprotanum sínum og las upp orðin, sem mýkti hjarta nirfilsins í leiknum: ,,Ó, minstu þess að þér er auður feng- inn, svo þyrstum svalir, hungraða seöjir lýSi. “ ,,Þettaætti aS hafa góS áhrif ef þaS næði til hans, en hann er líklega of langt í burtu. “ „Jólaandinn nœr langt yfir, barn.“ ,,Finna allir til hans?“ ,,Ekki lítur svo út, “ sagSi móSirin og stundi viS. ,,Ekki Richard- son, “ sagði Maisie, hann var ríkur nágranni og barniö haföi veitt honum sérstaka eftirtekt af því hún sá móður sína gjöra þaö, án þess þó að vita hvers vegna hún gjörSi þaö. ,,Uss—Richardson er góður maöur, barn. “ ,,Hví var hann þá vondur viö þig, rnamma, og hvað er langt síöan?“ ,,ÞaS er lang, ósköp !angt, “ sagöi hún og strauk hendinni yfir þreytulega andlitið. ,,Hví var hann vondur viö þig?“ ,,Ég skal segja þér

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.