Freyja - 01.12.1904, Side 50

Freyja - 01.12.1904, Side 50
FREYJA VII. 5. Farfuglinn. Haustið var komið og fölnað flest Söngljóðin hans voru sorgarkvein og fallið í gleymsku og dá, er svifu trá hjartans rót, hann Norðri var stíginn á storma jó, við brimdunur ránar þau blönduðust er stiklaði’ um lönd og sjá. og bárust svo himninum mót. Haustið var komið og frosthrím fól hið fölnaða jarðar lík, og gleðin var því nær þrotin öll og þögnin svo voða rík. Haustið var komið, og sumar sól var sígin í marardjúp, sem liðinu nár hvíldi landið í lognmjallar köldum hjúp. Hann Norðri var stíginn á stormajó, sem stiklaði sollin höf, og hvar sem að snertu hófar hans var heimslííi búin gröf. Fuglarnir bjuggust farar til í fjarlægan suðurheim, því þrællyndið á sér engin bönd, sem enn getur haldið þeim. Náttúran bar með bleika kinn sinn barnahóp grafar til og helköldum tárum hiniinn grét, en liafið sló sorgar-spil. Hnípinn sat fugl á fjarri strönd und fagurri miðbaugs-sól, í norðrinu átti hann unga þrjá er ískalda rúmið fól. Flann átti þar meira—hjartað hálft, því helftinni fórnað var á altari því, sem engin tár sér eiga von miskunar. Já, það var oft að hann sat við sæ um sumarkvöld björt oghlý, og sá þegar rétti himinn hönd mót hafinu fjarlægð í. Og sædjúpið blátt og sólarhvel við sjónhijng, þar ljósið devr felldu loks saman brjóst við brjóst, sem brosljúfir vinir tveir. O, þar er brautin, hugsaði hann, til himins frá jarðlífs neyð, livort skreytir þarsól með sumardýrð hinn siföla lífsins meið? Sumarið vetrinum sýndist líkt, það sást ekki lauf á björk því hann var sjálfur sem líðið lík, en landið hans eyðimörk. Já, það var seint um sumarkvöld hann sat fram við djúpið blátt og helstirðum augum liinnsta sinn horfði ’ann í norðurátt. En þar, sem að rétti himin hönd mót liafinu fjarlægð í nú lifti sér fögur ljósgræn jörð upp, ljómandi bak við ský. Nú komin var afturelding ný og árbjarminn, hann var skær því yfir liafið frá Edenströnd nú andaði lífsins blær. Þyrnjk.

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.