Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 2

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 2
150 FREYJA VIII. 6. og hafmey fékk í hörpu breytt, sem hugljúf tónvöld á. Og Þráin sama bœröi brjóst, er bros sér lék um kinn, ogfegurö alla’ er átti Rán hún erföi’ í búning sinn. Sem þúsund geisla glóbjart hár meö gullnum tárum skreytt í lokkum hrundi’ um hvítan arm í hörpustrengi breytt. Og upp frá því um alla jörö þaö ávalt heyröu menn, að sérhver tónn í hörpu hreim á hryggð og gleði, í senn. SlG. JÚL. JÖHANNESSON. Bezta ráðið. ] Lífs þó hliðin ei þér að ávalt snúi’ hin bjarta, ; versta íáðið veit ég það að víla, sýta og kvarta. t Hjartagæðin hein.sins mér hef ég aidrei kosið, veit ég háð í hug ’ann ber en hjartað, það er frosið. J Er hann fús að aumka þig í því finnur gaman, en glottir svo og grettir sig og gleymir öllu saman. ltfeðið bezta reyndist mér römmu lífs í gjálfri: Treystu guðí og treystu þör takmarkalaust sjálfri. — Gekíjitu

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.