Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 29

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 29
VIII. 6. FREYJA 157 Hvað cr þá lærdómur sögunnar og hver er þyngdarpu«htur henn- ar? SíV maður eða sú ætt sem setur sér að „ganga á guðs vegum“ verð- ur lánsöm, auðug,- göfug og mikilsmetin. Þeir „ráða öllu í sveitinni.“ Þegar einhver stór mál konia fyrir, þá ráðfæra þeir sig ekki við menn, héldur við guð. Og það sem þeir afráða, reynist rétt, jafnvel þó það fyrst sýnist koma öfugt við almenningsálitið og venjur. „Nú er það komið í Ijós að hann er af göinlu rótunum runninn," segir prófasturinn, þegar hann fréttir að Ingimur hafl tekið Ilritu að sér. Og þó óttast Ingi- mar álit hans svo mikið að hann segir: „Ef ég gjöri það sem ég er að hugsa um'“--nefni]. að taka Britu að sér—„þá kemur hvorki sýslumað- urinn eða prófasturinn ogheilsa mér með haudabandi á sunnudögun- um.“ Ég hsld því frani að þetta sé uÉrTUR skilningur á sögunni, að minnsta kosti þangað til að mér verðursýnt fram á hið gagnstæða. Og af þvi ég vissi að yður skorti hvorki vit eða dómgreind, þá kom mér á óvart að sj i jafn fáfengilegan ritdóm eins og Freyja flutti um söguna. Af því að þetta er í fyrsta, og verður líklega í siðasta skifti lem ég skrifa nokkuð í blað vðar, þá vil ég nota tækifærið að þakkayður fyrir góð orð og velvild þá setn blað yðar heflr ætíð sýr.t til mín, nokkuð sem ég hefi aldrei áttað venjast frá vestur íslenzku blöðunum. Ekki heldur má skilja grein þessa þannig að ég áliti að Freyja eigi fremur aðfinn- ingar sldiið en hin v, í. blöðin. Það er sfður en svosé, En misrnun- ut inn er sá, að ég veit að það er talandi við yður, en að eyða orðum við hin blöðin, sé ég eigi að hafi mik.la þýðingu. Eg á bágt með að hugsa. mér blöð á lægra stigi hvað bókmenntalegu hliðina snertir, —þó þau kunni að vera allgóð f r é 11 a b 1 öð—heldur en Wpg. blöðin eru nú, En svo þýðir ekki að fást um það, úr því ekki er völ á öðru. Með bezu ósk um gott og hagtvelt ár, yðar með virðingu Gunnst. Eyjólfsson, Ath. Atriði það, sem vínur minn G. E. í framan prentuðu bréfl álítur þyngdarpunkt sögunnar, „Ingimararnir“ fór ekki fram hjá mér, En ég skoða það ekki aða! kjarna sögunnar, af því, að það eitt hefði aldrei komið Ingimar til að taka E.ritu að sér. Þó að hann hafl verið alráðinn í að gjöra það, eftir að hann hugsar sér samtalið við föður sinn, eins 0g G. E. segir, þá fauk sá ásetningur hans út í veður og vind þegar til stykkisins kom. Sönnunin fyrir þessu er auð séð á sögunni sjálfii, þar

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.