Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 32

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 32
FREYJA VIII. 6. 160 sömum siðmenningar og bræSralagsböndam, eins Og þá undii stjórn hinns róinverska keisaradœmis. Cýrus erkibyskup komst brátt a5 þeirri niöurstöju aö mennt- ■n og áhrif Hypatíu væru Þrándur í götu kristninnar. AÖ kenn- ingar hennar heföu heiönina til nýrrar tignar, gtefa henni nýjan feguröarblœ og nýtt álit. Enda var Hypatía í miklu áliti fyrir aáfur, menntun og mállsnild. Þótti mönnum sem hún stteöi þá öllum náins og mennta mönnnm framar í Alexandríu. Fólkið oiikaði hana og þegar hún ók út, þyrptist þaö kringum hana, stráöi blómurn á götu hennar og hrópaöi: ,,Lengi lifi dóttir Theons!“ Skáldin köiiuöu hana: , ,Gyöju himinsins, “ ,,ilekklausu stjörn- una, “ og ,,bióin máisniildarinnar. Svo var hún fögur aö Cleoph- atra heföi mátt öfunda hana, og eins siðprúö og hún var fögur. En eins og hún tók öörum konum fram aö siöprýöiog fegurö þann- ig tók hún samtíö sinni fram aö menntun og andlegurn þroska, því hún var sól heimspekinnar sem allir samtíöar heimspekingar sner- ust um, eins náttúrlega og stjörnurnar í hverju sólkerh snúast ut- anum sól sina. Um hana mátti meö sanni segja: ,,Fegurð hennar gagntók fólksins lijörtu en fróöleiks snilldin sérhvert mannlegt eyra. “ Stúdentar og jafnvel kennarar, heimspekingar og frœöimenn frá Athenuborg, Róm og öörum stöðum hins Rómverska keisaraveld- is þyrptust til Alexandríu til að hlusta á hana. A hverjum degi hélt hún heimspekisiega fyrirlestra í háskólanum og fiykktist þangað múgur og margmenni til að hlusta á útskýringar hennar yfir Plató og Aristotle. Hús hennar var ávalt fullt af allskonar fræðimönn- Um frá fjær og nœrligggjandi hérööum og þegar Cýrus erkibyskup fór þar hjá og sá að völlurinn utan viö listigarðinn sem umkringdi húshennar var þétt skipaður hestum, ösnum meö allskonar reiöfœr- am, akfœrum og burðarstóluin varð hann gagntekinn af hatri til þessarar heiðnu stúlku. Hennar menntun var honum fyrirlitleg heimska, fegorð hennar tálbeita djöfulsins til aö véla menn af veg- umguðs. Hann hataöi hana fyrir það,að hún,stúlkan,svo veigalítil dirfðist aö brjóta í bága viö siövenjur sinna tíma og ryðja sér braut að uppsprettulindum menntunarinnar, en mest hataði hann hana

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.