Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 1

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 1
 VIII. BINDI. 1906, TÖLUBLAÐ 6. UPPRUNI HÖRPUNNAR. (eftir ThomaS' Mcíore.) Seinast 1 erindinu e 1 slept og'því fyrsta breytr. —Þýðandinn. Þa5 hyggja menri aö harpa sú, er hrœrir skáld við óð, sé dáin marardís er söng frá djúpi hjartnœm ljóð. Er hljótt var allt um heiðskír kveld hún hélt að ströndu ein, og ástin henni flýtti för á fund við ungan svein. En henni snerist sœla’ í sorg, því sveinninn ástum brá, hver eiktarstund varð eilífð heil, hvert andtak bœrði sjá. Um síðir himin hrærður leit hve hrein var ástarþrá,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.