Freyja - 01.01.1906, Síða 1

Freyja - 01.01.1906, Síða 1
 VIII. BINDI. 1906, TÖLUBLAÐ 6. UPPRUNI HÖRPUNNAR. (eftir ThomaS' Mcíore.) Seinast 1 erindinu e 1 slept og'því fyrsta breytr. —Þýðandinn. Þa5 hyggja menri aö harpa sú, er hrœrir skáld við óð, sé dáin marardís er söng frá djúpi hjartnœm ljóð. Er hljótt var allt um heiðskír kveld hún hélt að ströndu ein, og ástin henni flýtti för á fund við ungan svein. En henni snerist sœla’ í sorg, því sveinninn ástum brá, hver eiktarstund varð eilífð heil, hvert andtak bœrði sjá. Um síðir himin hrærður leit hve hrein var ástarþrá,

x

Freyja

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.