Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 8

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 8
136 FREYJA VIII. 6. ,,Ó 8ýðir þíi lífið og frið þör kaust er friðlaust iijarta þitt var’’ var líf þitt, svo kalt eins og hrímgað haust, hvort hljómaði' í brjóiti þðr dauðans raust er sárast þig sorgin skar? Ég vissi1 að þig bugaði sorgin sár, ðg sá að þú dapur varst, ég vissi sem aðrir þú/áttir tár, þ3 ei sæju lýðir þig væta brár, því harm þinn í hljóði þú barst." Ástakvæði á höf. allmörg, eru sum þeirra fremur léleg nð því er skáldskap snertir, en flest faileg, þar er fátt gróft cða klúrt. Tij „Myrrah,“ (konu sinnar) kveður haitn þannig: „Þinn sðrkenuileiki er sólin mín, : þitt sjálfstæði geislar fránir, mitt einasta takmark er ástir. þín og andar vorir svo nánif, Eg'eiska þann háleik ar.da þíns, J > ; ég elska þín skáldbiómin hreii u, þann heigasta gagnóni hjarta mins, sem hélt ég að yrði’ ekki að neinu.“ Ég vildi gjarna taka hér upp.ýmS heil kvæði til þess að sýna bæðí galla þeirra og kosti, erí tínii og.rúm banna. F.-.ein kvæði eru í bókihni sem eru nobknrskohar trúarljóð. Þ.eini er illa fyrirkomið, þar nmn fátt vera rangfært þó öðruvísi sé litið þar á ýms atriði en venjulegt er, en framsetningur og búningur er óviðfeld- intl. . ' :t' ' I formála bókarin.nar kemst höf.þannig að orði: „Fyrir sköðanír mtní ar hcfl ég engrar af.-ökunar að biðja, því ég heti fuiian létt tíl þeirra og jafnvel þótt enginn ætti þær með mér.“ Þetta er rétt og satt. Ég heli alveg hið sama að segja um þmna stutta r.itdóm minn. Ég he.'i sagt mínar eigin skoðanir á bókinni hvortsem höfundi eða- öðrhth faíláþær í geð eða. ekki. Að endingu víldi égsegja þetta:1 Stgfús þarf að lesa nieð athygli lji'>ð þeirra skálda sem öðrum taka fram að fegurð og fonni, Ilann þarf að taka sig til, fara yfir flest kvæði sín, leíðrétta þau og laga tielia þau og fága,ef haxn .gjörii' það,þá má véehta þegs að eftir hann sjá- ist betri og fullkomnafi bók 'síðar.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.