Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 35

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 35
VIII. 6. FREYJA 163 svo hold frá beinum meö ostruskeljum og slitu líkamann sund- ur lim fyrir lim og köstuöu aö lokum leifunum á eldinn. Mar- mara gólfið í kyrkjunni flaut í blóöi hennar, altarið og hrossinn stráöu þeir með blóöi hennar.og sjálfir voru þeir líkari djöflum [eins og maöur gæti ímyndaö sér þá] en mönnum, þar sem, þeir stóðu við eldinn í biksvörtum síðkápum með hendur og andlit löðrandi í blóöi hennar, og afskrœmdir af heiptaræðinu sem kom þeimtil að myrða á þenna fáheyrða hátt eina hina ágcetustu konu sem sögur fara af. Á mannkynssagan svartari blett á hinum blóödrifnu síðum sín- um? Hefir nokkru moröi verið samfara meiri grimmd? Mannœtan getur afsakaö grimmdarverk sín meö hungrinu, en hvaða afsökun höfðu morðingjar Hypatíu? Oghve óttalegt er það ekki, að slíkt verk skyldi vera framið undir þaki kyrkjunnar? Ég hefi séð frostið bíta blómið, kongulóna flækja fluguna íneti sínu og höggorminn seyða að str íuglirn cg samt elsha cgnáttúr- una. En þeirri stofnun sem myrti Hypaíu á svo níðinglegan hátt gfl ég ekki fylgt, og inn í það hús er skýlir þeim glœp vil égekkikoma. Ó að ég mœtti lifaí þúsund ár til að halda uppi heiðri þínum, göfuga Hypatía. Ó að rödd mín gœti hljómað hátt og snjallt fri einu heimskauti til annars þar til ég hefði vakið sérhverja frjáls- lynda, göfuga sál til að heiðra minningu hennar—píslarvotts hinn- ar fornfrægu siðmenningar heimsins. Heiðrið hana, en vor'cennið munkunum sem í blindni hjarta síns frömdu einn þann fyrirlitlegasta glæp sem sagan á til. Éger þakklátur—óendanlega þakklátur fyr- ir að hafa þekkingu og hugrekki til að taka svari heunar, —fyrir að kunna að meta hana að verðleikum. Dýrki þeir sem vilja St. Cýrus, ég vil heldur, þúsund sinnum heldur dýrka Hypatíu. Ég hefi gefið í skyn að það hafi verið siðmenning fornaldar- innar sem myrt var í persónu Hypatíu. Ég. held því fram, að hún hafi verið lifandi ímynd hinna grísku lista, speki og siðfágunar. Með henni féll það úr öndvegi því er það hafði svo lengi skipað í heiminum. Við fráfall hennar féll andleg nótt yfir Egyptal. breiddist það- an út yfir Evr. og lamaði alla andlega framsókn. Andi St. Cýrusar

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.