Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 7

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 7
VIII. 6. FREYJA 135 frelsið lífsins fsprahvel fcgrar lífið, mýkir hel.“ Þetta crindi sýnir það hversu mikils liíif. metnr frclsið, og þetta er- indier líka svo vel gjört, að ekkert af vorum helztu skáldum þyifti að bera kintiroð.i fyrir að eiga nafn sitt undi? því. ,,Hvern ranglætisfjötiir, sem fortíðin batt á framtíðin aftur að leysa, hvern veikan seni Ö v i t og o f b e 1 d i liratt á á s t i n og v i t i ð að reisa, Er nokkur sannleikur auðsærri en sí, að glappaskot mannkynsin; eiga flest rót sína að rek.ja til ó v i t s heimsku) og o f b e 1 d i s? Er þ ið ckki f á v i z ka n sem gjört heíi fjöidaun meðal a'lra þjóða að þrælum? cger það ekki ofbe Id ið seni hefir notað sér þetta ó v i t til þess að troðá á fjöidanumf I>að er andlega v.inheill maður sent ekki fagnar yfir þeiin skoð unum sem þetía erindi flytur. Þeim skoðunum, að framtíðin eigi í skauti sér það.allslteknandi lýf sem harðstjórnar sporin hverfi fyr- ir, að ástin og inannvitið takist í hendur tii þess að leysa fjötrana og iækna sárin. Eg vikli óska að allir Isiendingar viidu læra þettaerindi og glæða hjá sér þær heilbrigðu skoðariir og fögru kct.ningar sem það fiytur. ,,Ef kostar það hræsni að komast af að k a u p a tivað náttúran ölluni g a f sneð tvöfeldnisbrosi og bl.jfgum svfrum með biikandi lýgi á luæsuis vörum, b ve gjörsnauður er ég þá glöggt ég skil, því gjaldiinðil hefi ég engan til,“ Sterkasta einkenni Sígfúsar er hieir.skilnin. íTai n vegir það liverju oiði sannara að hann er ekki auðagur að þeim gjaldeyri f=ein hræsni initir, og>ví ber þ5 ekki að neit.i að li'iner vara sem víðast er gjald- gcng. Hið sama kemur fram í vísunni ..llcilræði.1* ,,Ef að viltu verða stór iðiigicga koma í kör, verðurðu að lí.tast trúa, cgi-jassa þá st 111 Ijúga.” Þessi vísa er því líkost sem hún 1 éfði komið fií jcnna Stgr. Thor~ steinssonar, ekki það að liún sé stæld, héldur or hún tirdlega !ík þeirii hlið & ljóðum Steingríms er einna :nest eiukennir iiann. K'teðið ,,Sæ- inundur Steinson," sýnir viðkvæmni og góðartilflnningar Sigfúsar,euda er það kvæði vel ort. Þar er þetta;

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.