Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 4

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 4
132 FREYJA VIII. 6. brauð af hans náð_þá fær hann og rit hans lof í blaðinu. En sé lis'fund- urinnaftur á mdti af öðru sauðahúsi en rititjórinn, sé hann í andstæð- ingaflokki í einhverju máli eða sé talinn stuðningsmaður ,,hins blaðsins'* þá annaðhvort gengur ritstjórinn þegjandi fram hji honum eða feróvin- gjarnlegum orðum.um hann og verk hans. Svo er fiokksofstækið mik- ið og persónulegur rígur á háu stígi rneðal leiðtoga og lœrifeðra þjóðar vorrar, að það er.mjög hæpið að nokkur maður sem við opinber stöi f eða stöðu er riðinn, fái sanngjarna dóma á sinni sáiiitíð um verk sitt. Og langflestir þeirra manna, sem áræða að birta einhver ritverk, mega fyr- irfram vera við þvi búnir að rit þeirra verði rangfærð, afbökuð, sundur- tætt af óvinveittum ritdómurum og reyut verði að gjöra þá sjálfa hlægi- lega.'* Eg tek þessa grein upp úr „Vínlandi“ sökum þess að mér virðist hún vera eitt með því allra bezta. er ég minnist að liafa séð eða heyrt hér vestan hafs áíslenzku máli. baö eru sömu orðin sem ég vildi segja, en sem þarna eru miklu betur sögð en ég gæti gjört. Það er efamál hvort sá sannleikur sem hérersagðui—nefnilegaum hlutdrægnina og flokksofstækið í ritdómum—hefir nokkuru sinni komið gleggra í Ijós á meðal vor en einmitt í hinuni svo kölluðu dómum um ljóðmæli S. B, Benedictssonar, Lögbcrg og Heimskringla liafa með þe.im dómum staðfest það sem Vínland segir um blöð yor og tímarit. Aftur hefir blaðið Baldur hatið sig yfir þetta með hinum ágæta ritdómi er það fiutti eftir séra Jóhann Sólmundsson. Eg ætla nú að leyfa nlér að fara nokkrum orðum um Ijóðmæli Sigfúsar og geta þess uni leið að ég er skoðanabróðir hans að suinu leyti,en þvert á móti að öðru leyti. Eg er til dæmis algjörlega mótfallinn stjórnleysingja stéfnunni. Eg veit að hugsjónir stjórnleysingja eru fagiar og göfugar. Kenning þeirra er sú að menn eigi að vera cg geti verið svo fullkomnir og siðferðisgóðir aðekki burfi einn til þess að hahla refsivendi yfir höfði annars, en svo lengi sem menn verða menn, verða þeir að hafa stjórn. En þrátt f-yrir skoðanatnim okkar Sigfúsar ætla ég að reyna að dæma um ltann svo samvizkusam- lega sem mérer unt, ekki einungis uin þau atriði scm ég erhonumsám- lóma um, heldur einnig þar sem okkar skoðanir stefna í gagnstæðar átti r. Það er þrennt sem aðallcga kentur til athugunar þegar um skáld- skap er dæmt. I fyrsta lagi takmark það sem skáldið stefnir að eða ste þess, í öðru lagi leiðin eða aðferðin sem skáldið hefir til þes, að

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.