Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 47

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 47
VIII. 6. FREYJA 175 Iiön hefði gjört, því henni þötti vissaraað hafa einhvern með sér ef í h«rt færi og Tummi yrði mjög reiður. ,,Þú gjöiðir alveg rétt,“ sagði <5n. „Það er æfinlegagott að ’vera vinur fiðrildanna því þau eru álfar í álögum.“ ,,Það hefi ég aldrei heyrt fyrri,“ sagði Beta alveg hissa og ekki viss hvort húnætti að trúa eða ekki. „CJ ég hélt að allir vissu þetta,“ sagði Jón, og tindraði glettnin úr augum hans. „Þau eru fiðrildi á dagiri, en vcrða álfar á kvöldin eftir sólsetrið.“ Tíeta var ekki viss um að Jón meinti þetta og Tummi bróðir hennar hló að því sem heimsku, Þegar Tummi kom heim og frétti um fiðrildið, varð hann reiður, en Jón tók svari Betu 0g við þ ið sefaðist hann. Hann sagði að stúlkur væru aifinlega heimskar, þær gætu ekki að þrí gjört og menn yrðu þess vegna að gjöra sér það að góðu. Það lá háif illa á Betu út af þessu, svo liún sat alein uppi á lcfti við galopin giuggann s'nn og var að hugsa um sögu Jóns frænda síns. Skyldu fiðrildin virkilega vera álfar, hugsaði hún? „J ú, víst erum við það,“ sagði rödd rétt við hliðina á henni. (Framhald.) Leiöréttingar við prentvillur í Freyju. f kvæðinu „Frá austri til vesturs,“ sept. nr. síðasta erindi 3. !. er „lampi á lof s vegi þínum,“ á að vera: 1 í f s v e g i o.s.frv. í kvæð- inu „Lykiil að drottins náð.“ nóv. nr. bl. 74. 5. erindi 8. i. er: sumar- d ö g g á hverjum degi,“ á að vera: sumar g j ö f o.s.frv. I „Hálfkveðin visa,“ saina nr. og söinu bl. 7, 1, er: „En þe33 vegna yrki’ eg um þig ástin mín 1 jóð,“ á að vera: ,,En þess vegna y r k i’ é g u m ástina 1 j óð.“ I december nr. Freyju, greininni „Frú Torfhildur Þorsteins- dóttir Hólm,“ bl. 103 l^. I. að neðan stendur: „Frú Hólm er fædd árið lðS3," á að vera: 18 4 5, Fólk er vinsamlega beðið að athuga þessar leiðréttingar, því nefndar prentviilur eru mjög villandi. Af því Freyja var orðin á efcir timanum kemur hún nú út fyrir tvo mánuðina, Janúar og Febrúar í einu—48 bls. í staðin fyrir Upp- runalega átti að skifta blaðinu á venjulegan hitt, eins og fremsta bls. bermeð sér, en er tíminn gjörðist naumur greipégtil gamia úrræðisins. n,l. þess, að sameina tvö númer. Ritst.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.