Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 16

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 16
144 FREYJA vm 6. henni og spurði hvernig á þessn stæði, sagði hún það ekkert vera, hfm væri einungis óhraustari en hún hefði búist við. Var þ ið hluttekning í augnaráðinu sem hann gaf henríi? llver getur svarað því? Sjálfur gekk hann þegjandi burtu. KAPITULI XXV. Þau Cora og Norman höfðu alls ekki orðið vör við þetta atriði sem að framan ergreint þvi að á milliþeirra og hins fólksins’oar borð með Iiávöxnum exotus blómum, enda voru þau niðursokkin í sínar eigin liugsanirsem kom fram í þægilegu samtaii þeirra á milli. Imelda stóð álengdarog virti hjónin fyrir sér með þegjandi hluttekning. Ilún sá að hann horfði til hennar og í því tilliti vírtist henni liggja þegjandi bæn, enda var þess skammt að bíða að hún gengi úr skugga um það, því hann sagði: ,,Viltu veita mör nokkura mínútna áheyrn, ungfrú Ellwood.'1 Einusinni áður hafði hann beðið hana sömu bóm.r og endurminn- ingin um það ldeypti blóðinu fram í andlitið á lienni. Hún mundi vel hvernig sá fundur endaði og einnig það, að síðan liafði hann aðeinseinu sinni talað til hennar og það af tilviljun, þegar hún hljóp næstam í fang- iðá honum, kvöldið sem hún mætti Frank bróður sínum í garðinum. Ilvað gat hann nú viljað henni. Meðan hún var að hugsa um þetta fann hún að hann horfði á hana og hún heyrði hann segja í biðjandi róni: „Viltu gjöra svo vel?“ Hún hneigði sig til samþvkkis ogsáum kið gleðibjarma bregða fvrir á drengilega andlitinu hans. Svo laut hann niður að konu sinni og sagði: ,,Vilt þú afsaka okkur, ég skal ekki taka hana lengi frá þér.“ Alica leit upp atiðsjáanlega hissa, en kvað sér óhætt. AVestcot þakk- aði henni fyrir, tók svo í hönd Imeldu og leiddi hana út að gosbrunn- inum. Þar sleppti hann henni og beið eftir því að hún segði eitthvað. En hún kom þangað fyrir hann, til að hlusta áþað sem hann liefði að segja en ekki til að segja neitt sjálf, Svo þegar hann var orðinn viss um að hún myndi ekki byrja, sagði hann: „Ungfrú Ellwood,1’ og þagnaði svo, Ilún leit upp, en svaraði engu, „Ungfrú Ellwood,“ sagði hann aftur. „Það er líklega ekkí oft að

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.