Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 20
148
FREYJA
VIII. 6.
læra. Professor MorrisritaSi nýlega nokkrum ágœtum leikfálög-
um og mér hafa verið gefnar vonir unr góða byrjun. Þú mátt
ekki ásaka mig fyrir ofmetnað þó ég segi þér það sem kennararnir
segja um hcefileika tnína. Þeir segja að ég hafi mjög góða hæfi-
leika til aö verða leikkona. Þú getur varla ímyndaS þér hyað það
gladdi mig því mig þyrstir f framför og frœgö, ekki svo mjög vegna
mín eins og vegna mannsins sem ég elska meira en sjálfa mig.
Svo elska ég vesalings mannkynið undirokað og kúgað ogvildiíeg-
in verða fær um að lyfta því þó ekki væri nema litlum hluta þess.
Mig langar til að sýna því af leiksviðinu það sem að er, og mig
langar til að sýna hvað óháð ást er og getur verið göfgandi og
blessandi þrátt fyrir skarnið sem á það orð hefir verið kastað.
,,Rétt núna kom svar upp á bréf prófessors Morris og ég er
ráðin sem aðal persóna í leikíélagi nokkru sem á að leika þarna í
Harrisburg. Ó hvaö ég hlakka til að sjá þig og kyssa þig, og hafa
þig nálægt mér. Mamina veit varla hvort hún á heldur að hrygg-
jast eða gleðjast af happi mínu, hún óttast heiminn fyrir mína hönd
óttast að hinar frjálslyndu skoðanir sem ég hefi alist upp við verði
rnér þar að falli. Hún gleymir því að í gegnum þær hefi ég öðlast
þá þekkingu á heiminum sem annars hefði verið inér eins og öðr-
um ungum stúlkum lokuð bók. Wilbur sem þekkir mig bezt og á
inest á hættu, treystir mér, það er líka óhœtt, því ég er ekki líkleg
til að hitta marga hans líka, þeir eru sannarlega ekki margir.
Skilnaðurinn hryggir hann að vísu, en það er að eins stundar skiln-
aður, og það einungis að líkamlegum samvistum, því hugur minn
verður ávalt hjá honum.
,, Eg verð að hœtta svo ég ekki segi meira því ég veit að Wilbur
ætlar að skrifa þér líka. Kysstu alla vini þína frá mér, alla þessa
andlegu brœður og systur en innilegast og bezt þá sem þér eru
kœrastir. Mig hungrar og þyrstir eftir bréfi frá þér, skrifaðu því
fijótt þinni elskandi—Margaret. “
Imelda braut saman bréfið, leit til ástvinar síns og sagði:
„Hvernig lýst þér nú á.“
, ,En vel. Margrét er elskuverð stúlka. En hvað segir vinur
okkar Wilbur ?“ Imelda tók þá bréf hans og las:
,,Kœra vina: JÉIg veit varla hvort Margrét hefir skilið mér