Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 38
FREYJA
VIII. 6
Hylli’ ég þig in holla
hjartans dísin bjarta,
ár og síö þú eyrin
aldrei viö mig skildir,
Ijúírar sesku leifar
lífs míns, gleöi og kffsins,
aldurs efst aö kvöldi
einu sigurlaunin.
Myrrah.
Til Freyju.
Freyja mín, nú færi’ eg þér
fremur stiröar bögur,
og svo legg ég inn í hér.
árs-tilög mínfjögur.
Því nú spáir þanki minn
þú munir fólkiö hylla
og tíu ára aldurinn
auönist þér að fylla.
Illa þó mun aö þér hert
og þess fáir gæta
aö þú svo lítil alltaf ert
unga og gamla aö bœta.
Óska ég þér aukist magn,
aldur þinn ei linni,
svo þú meigir gjöra gagn
göfugri móöur þinni.
Aldrei neins þú angrar geö,
’ávalt stundar gœðin,
þökkfyrirallt sem þú fórst meö
þó helzt fyrir kvæöin.
SlGURGEIR ElNARSSON.