Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 30
FREYJA
VIII. 6.
iS*
sein Ingimar, eyðilagður af baráttunni viö ðjíilfan síg og ótta við al-
menningsálitið og raóður sína, ók af stað með liana til skips—alráðinn
í að láta hana fara—eftir að hafa farið með hana til kyrkju og heim til
móðursinnar. !>að var ekki fyr en hann las bréfið frá Britu, sem pró-
fasturinn, þvert ofan I það loforð sittað afhenda ekki fyr en hún væri far-
in til Ameríku, sendi honum, að hann fékk þann andlega kjark sem út-
heimtisttil þess að geta tekið ,,morðingja stúlkuna“að ser. Þegar hann
af bréfinu var sannfærður um ást og virðingu hennar, þá og ekki fyr
var hann fær um að stíga þetta stóra spor,og það þó þau yrðu að foakka
eins og hann sjálfur kemst aðorði.
Hiðímyndaða samtal Ingimars við föður sinn, sýnir, að mínu áliti,
sálarstn'ð hans, byggt sem eðlilegt var á kringumstæða kerfi því, sem
hann var alinn upp við. Og eitt af því seui það kerli innibyrði varþessi
setning „aðganga á guðs vegum.“
En þó einhver macur i drambsemi hjarta síns segist ganga á
guðs vegum, er það engin sönnun fyrir því að hann gjöri það. Því eins
og vegir guðs eru órannsakanlegir, svo hafa þeir verið myrkir og breyti-
legir. Öanga má frá því vísu að löggjafar og kyrkjuvökl kristinna
þjóða hafi þókst og þykist ganga á guðs vegum, ogsönnunin fyrit því
að þau gjörðu það, var rannsóknarrétturinn og galdrabrennurnar!
Ingimar hefði sjáifsagt verið eins viss um að hann gengi á guðs vcg-
um þó hann hefði aldrei *eð bréf Britu og þarafieiðandi haldið áfram mtð
liana til skips og látið hana sigla eina.
En hér er ekki að ræða um Ingimar, heidur tilgang höf. með sög-
unni, og mér skilst hann vera þessi: Höf, veitað margar Britur eru og
hafa verið til í heiminum—stúlkur,sem undir sömu eða svipuðum kring
umstæðum hafa brotið ásvipaðan hátt, og liðið miklu þyn<;ri hegningu
fyrir. En það ern fá ef nokkur dæmi til þessað slík brot seu dæmd eins
vægilega og í þessari sögu er sýnt, og óvíða ef nekkursstaðar að finna
menn, sem í þesskonar tilfellum finni til samsektar eins cglngimar er
þar látinn gjöra svo þeir, knúðir af eigin réttlætist lfinningu taki fyrir
rétti svari hinnar ólánsömu stúlku. I því, hvað þetta er óvanalegt—
líklega dæmalaust, liggur kjarni sögunnar og tilgangur n 1. si, að göfga
og milda svo hugsunarhátt fólksins að þvi lærist að miða hegninguna
við orsökina sem leiðir til glæpsiná. Göfuglyndi höf. skapar
göfuglyndi Ingimars, mildi dómarans, réttsýni prófastsins og góðgirní
slúðurberans, sem allt ti! samans beinir almenningsálitinu í mannúðiegri
farveg en almennt á sér stað. Svo allt ber að því sem ég sagði í ,,fá-
fengilega“ ritdónmum mínum, Snilld söguunar liggur aðaliega í því hve
aðdáanlega höf. setur sig inn í sálarlíf beggja máls aðiia“ o.s.frv, og
lætur svo alla meðferð málsins fara samkvæmt því sem þar kemur fram
en ekki samkvæmt venjulegum lagaákvæðum. Þetta er sú nýja
kenningsem þessi saga fiytur. — M. J. B.