Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 34

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 34
162 FREYJA VIII. 6. manni. Mænirinn hefir verið gjörðar aí grískum listamönnum og þar eru myndir af Júpiter og félögum hans, er virSast hlusta hrifnir á speki guSsins. Veggirnir eru skreyttir af egyptzkum lista- mönnum og alþaktir myndum helgra dýia og blóma svo sem krók- ódíla, katta, kúa og hunda, lauk og lotusblóma m. fl. Þar eru og myndir er sýna giftingu Osires og Isis. Á hápallinum innst í saln- um er legubekkur fóSraðurmeS dýrmætum vefnaSi en fyrir framan hann stendur lítiS borS og á því silfur myndastytta af Mínervu vís- dómsgySjunni, er Hypatía þjónaöi og dýrkaSi fram yfir allt annaS í heiminum. Bak viS borSiS situr hinn mesti heimspekingur sinn- ar tíSar, mærin Hypatía klædd skósíSri hvítri kápu sem er knýtt aShálsi hennar og mitti meS perlubandi en á höfSinu hefir hún kransinn sem Athenuborgar háskólinn sœmdi hana meS. Lágur á- nœgjuhreimur fer um salinn þegar hún stendur upp, svo verSur allt kyrt og hljótt, og ekkert heyrist nerna hin hljóm þýSa silfurskæra rödd Hypatíu, se:n ými^t rísandi eSa fallandi berst um salinn og fjötrar tilheyrendur hennar. Salurinn er þétt skipaSur fólki af öll- um stigum sem veitir henni eins óskift athygli eins og þaS hefSi veitt guSunum hefSu þeir flutt erindi sitt fyrir mannanna börnum. Hún talaSi á grísku—tungumáli fegurSarinnar og listanna fornu. En þetta er í síSasta sinni sem rödd hennar hljómar í háskólasaln- um, ísíSastasinni sem lýSurinn ssr hana og heyrir. Á morgun mun þögn dauSans hvíla yfir þessum staS. Á morgun verSur Mín- erva barnlaus. Þegar tilheyrendur Hypatíu kvöddu hana þetta kvöld, datt engum þeirra í hug aS fáum klukkustundum seinna yrSu þeir móSurlausir eins og Mínerva var barnlaus. Þegar Hypatía næsta morgun ók heiman frá sér áleiSis til há- skólans réSust fimm hundruö svartklæddir munkará hana—munk- ar úr hellum og holum hinnar egypsku eyöimerkur, grimmir og blóöþyrstir eins og hungraöir úlfar. Þeirdrógu hana út úr kerrunni og inn í nœstu kyrkju. Sumir sagnaritarar segja aS þeir hafi þar gjört henni þann kost á lífi hennar aö hún kyssti krossinn, tryöi á Krist og gengi í klaustur. Hvort sem þaS atriöi er satt eöa ekki er hitt víst, aS muokarnir undir forustu Péturs nokkurs vinar og æösta ráös Cýrusar erkibyskups rifu hana úr öllum fötum og skófu

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.