Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 11

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 11
VIII. 6 FREYJA XXIV KAPITULI. 139 Löngu áöur en hér var komiö sögunni var Imelda orðin viss um aö þær systur, Edith og Hilda heföu líkar skoðanir og Wilbur bróöir þeirra. Og þegar þær \ oru allar saman rœddu þœr einatt um ástir og hjúskaparmál. Og einusinni er þœr höföu rætt þetta all-lengi og Cora hlustaði orðlaus og undrandi á þær, kraup Hilda fyrir fram.an hana, horföi brosandi á hana og sagði. „Plinhverntíma þegar við verðum ríkar byggjum við okkur yndislegt heimili á einhverjum afskekkturn yndislegum stað. Þarrg- að skulu ástvinir okkar koma sem vinir og jafningjar—aldrei sem herrar, því þar stjórnutn viö, það verður konungsríkið okkar, þar verðum við drottningar en þeir vinir og félagsbræður. Verður það ekki dýrðlegt?“ Lífsreynzla Coru hjálpaði henni til að skilja það sem henni hefði annars verið óskiljanlegt. Hún hlustaði með athygli á lýs_ inguna á hinu tilvonandi ,,Heimili Hildu“ og þessi orö, ,,þegar við veröum ríkar, “ hljómaði stöðugt í eyrum hennar. Loks spurði hún hvað þœr væru margar í félagi þessu. ,,Fjórar að þér meðtaldri, svo á Wilbur bróðir heitmey eins góða og hún ertignarleg og fögur,sem viö höfum ástœðu til að telja með, hún heitir Margrét Leland, “ sagði Hilda. ,, Margrét Leland, “ endurtók Cora og leit spyrjandi á Imeldu. ,,Já, Margrét sem vann í búðinni með okkur, hún hefir síðan verið bezta vinkona mín og henni á ég að þakka skoðanir mínar, “ svaraði Imelda. , ,Svo er frú Leland,móðir Margrétar því án hennar getum við ekki verið eftir því sem ég heyri af henni látið. Munið þið eftir fleirum?“ spurði Hilda, og hristi lokkana frá glaðlega andlitinu, því enn þá var þetta h e i m i 1 i hennar jað eins drauma og vona- land unglingshjartans. ,,Ég býst við að okkur sé óhœtt að telja Alicu Westcot, það gjörir sjö, og fleiri verða ef til vill komnar í hópinn um það húsið er byggt, “ sagði Imelda brosandi. ,,En hvað marga pilta þekkið þið sem mundu vilja ganga í

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.