Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 40

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 40
,i 68 FREYJA VIII. 6. aö konuin sem vinna viö blöö hefir fjölgað á árunum milli i8uo til 1900 frá 883 upp í 2,195, konum sem stunda lögfrœöi frá203 upp í i,oio,kvenn rithöf. og heimspekingum frá 2,764 upp í 5.984,söng- konum, og sörigfræöingum frá 34,5i9uppí 52,359, kvenn læknum og líkskuröaifræöingum frá 4, S57uppí7, 357, kv. kennurum og pró- fessorum frá 246,066 upp í 327,614, kv. hráöriturum frá 21,270 upp í 86, 118, konum sem vinna viö málþráða og hraöskeytasend- ingar frá 3,474 upp í 22,556. Þannig sýna skýrslurnar aö í tíu at- vinnugreinum'hefir konum fjölgaö á tíu árum — árunum frá 1890 til 1900 um 1,400,000 þúsund. Skýrslnr yfir 1900 sýna aö þá hafi veriö um 323,614 kv. kennarar, en nú'eru þaö nær hálfri mil-. jön. • • Prestar og stjórnmálamenn hafa hátt um sig út af því, hvaö réttlátlega nú sé breytt viö konuna, henni staridi állir atvinnuveg- ir opnir, hún noti þá vel og skifti-ágóöanum meö sér og brœörum sínum. En þrátt f_>rir allan þenna hávaða og gort erhennar hvergi getiö í starfs og framkvœmda-skýrslum heimsins. Vcr höfsun einnig viö hendina nokkur hundyuö af tímaritum og þar er sama sagan. Ekkert verulegt s.agt um hluttöku hennar í barádtunni fyrir tilverunni og ekkert hughreystandi eöa verulega' uppörvandi eöa hvetjandi. “ ....-•' Ritst. segir að konan geti unnið sig áfram í öllum iönaðar- greinum, en tapað viö þaö kvennlegheitum sínum þjöðféiaginu til ómetanlegs tjóns. Hann meinar ekki aö konan veröi gróf eöa ruddaleg, heldur aö vissar atvinnugreinar gjöri henni ómögulegt að gefa sig viö móöurstööunni og við þaö líði þjóöfélagið skaöa. En hann trúir því að sé konan látin hafa frjálsar hendurmuni hún meö tímanum aöhyllast þær atvinnugreinar sem bezt samrýmast hinni eölilegu stöðu hennarí heiminum, og slíkt atvinnuval telur hann á- bata fyrir mannfélagiö, þar eö þaö hefji konuna andlega—gang- andi út frá því sem sjáífsögðum hlut að hún veiji sér aöallega bóktnennta’eg stcrf eöa létta vinnu, sem gjörihanaí alla staði hæf- ari móöur. Næst er fróðlegt aö sjá hvaö yfir Póstm. Bandaríkjanna segir um starfsemi kvenna í þjónustu Br.póstmáladeildarinnar, sem er

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.