Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 33

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 33
VIII. 6.' FREYJA 16 r f-yrir.þaö aö húnskýldi dirfast aö kenna öörtm, hann áléit aö.hún væri aö etja kappi við kristnina .og.tilbeiösla sú sein hún ávann sér tœki eitthvaö frá frelsaranum. Væri Hypatía h'umin brott. rnyndi fólkiö véröa fiísara til að snúa sér til Krists. I’augum’hans. var hún aö ræna Rrisi. og þess végna hlaut hún áö déýja, ,,því guð er af- brýö.issaniur guð. “ Þa.nnig rökrædd'i hann þettá mál viö , sjálfan' sig, og þenna iiiann gjöröi Katólska kyrVjan áö 'dýrölingi sínum. • En þetta var ekki nóg,. viö þaö bœttist 'eirinig það, aö hinn mikli 0;e.3t'os (Perfect) í Alexandríu. var mt.ð Hýpatiu og sók.ti íyr- irlestra hennar á hve’rjum. degi, Cýrus. ótt’áöist' áö 'hann smittaðist af hinum heiöinglegu kenningum hennar. Aö henni fráfallinni mundi einnig hahn vérða leiðitamur:í ’ skaut kyrkjunnar, Sagan sem ég er að segja ýöur er sorglega sorgleg: og' j)ví miÖur sönn. Engin trúarbrögö’ eru svo góö að .þau gé’ti 'gjört áfbrýöissaman, smásálarlegan, látt hugsa.ndi, þiöagsýnan mann gofugan Og góð- an, né heldur eru hökk.ur trúarb.rögö svo vond, að þau geti gjör- spillt þeim matini, sem aÖ eðlisfari er göfugur og góður, því. þó trúarbrögðin séu sterk er náttúran samt sterkari. Cýrus var. að eðlisfari haröúðgur oggrimmur og trúarofsinn skerpti hinaeölilegu gritnmd hans. . Heföum vér lifað íþá daga og verið stödd í’ Alexandríu þá hefðum vér.séð Hypatíu stíga í kerru sína ogaka til háskólans um það leyti sem láð oglögurroöna af kossurn hinnar deyjandi kvöld- sólar. Hópar af fólki, lærðum og leikum þyrptust utan um hana og fylgdu henni eftir og allir kepptust viö að sjá hana og fá hana til að taka eftir sér. Hún brcsir og hneigir sig til beggja hliða, því hún sem neitaöi hinum beztu gjaforöum sem Alexandría og fl. stór borgir í hinu mikla Rómaveldi höföi fram aö bjóðá til þess að geta helgaö heimspekinni óskifta þjónustu sína, v.ár ekki kölrl fýrir ást og virðingn lœrisveina sinna. Þegar hún ketnur til skólans stígur hún niður úr kerrunni og gengur upp marrhafatröþpurnar og inn á milli hinna risavöxnu, þöglu sphinxes sem standa á verði beggja vegna dyranna. Hópu’rinn fylgir henni inri í salinrí Og'vér sjáum að hann er upplýstur með ótal hengiljósum og að í olíuna á lömpunum hafa verið látnar ilmjurtir svo að hún angar á móti

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.