Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 6

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 6
134 FREYJA VIII. 6. andleo’ar þrumur og elding'ar, steypiregn og jafnvel fellibylji. I þess- um tlolcki var Lúther, Byron, Þorsteinn Krlingsson ö.fl. Og þessi tíokk- ur bardagamannanna er það auðsjáanlega sem Sigfús vill taki sör til fyrirmyndar. Ilann gerir sér fyrst grein fyi ir því, hVað hann álítur Ijóttog fyrirlitlegt og svo berst hann á móti þv! af alefli, ineð þeim vopnum sem hann tieíir til, Þagarég d e ni um það iivor þessara að- í'erða sé sigurvænlegri eða betri, þá tek ég undir með II.H.þar sem hanu segir: „Eg fyrir mitt leýti játa þið glaður að ég er -niðurskurðarm iður,“ En þrátt fyrir þ ið finnst mér Sigfús draga mikið úr áhrifum þeiin er hann hefði getað haft með því hversu dhefluð er framsetning hans og aðferð. Eins og óéra Jóhann S')lmundss>n hefir tekið frain hefir Sigfús ná- kvæmlega sömu skoðanir og kenningar að flytja og Þ. Erlingsson. En Þorsteinn velur sér sigurvænlegri leiðir, t, d, fer þið íniög illa í Ijóðum að viðhafa blótsyrði, Þar er S gfús seku■•, þess konar skáldskanur finnst að eins í íornmn rímuin og s 1 num, en sem iætur fer eru menn yíir höf- uð vaxnir upp fyrir þ ið að skreyta ! jóð sin með slíknm djásnum. Eg hefl þá drepið á stéfnu Sigfúsar og tel hana ytírleitt göfuga og góða. Eg hefi einnig intnn'st á vegi þá er haun' velur sér og flnnast þeir að sumu leyti óheppilegir, E; dáist að fiouuin fyrirl hreinskilnina og hugdirfskuna, en mér þykir hann of kiúr og of keikinn, Þá erað minnast á búninginn, rímið, fonnið, málið, I þessu atriði er honum langmest, ábótavant. Þar þirf hann að fara í skóla til Þorst. Erlingssonar eða einhvers hans líka. Þar lietír lntnn margt og mikið að læra til þess að vel megi við nna. Sú sanmakona nmndi verða talin mið- ur vel að tér í iðn sinni sem hefði þrjár ermar á sömu trevjunni, en að hafa þrjá stuðla í sama vísuoröi fer alveg eins ilia í eyra þe'rra sem skyn bera á ríinfræði. Þessa ytírsjóti drýgir Sigfús nij'ig oft í ljóðum sínum. Þ.ið ersaniá yflrsjónin sem séra Matthíasog sum öunur stórsk: 11 vor e-u margsek um,en þótf þnð sé almennt brot þá afsikar það ekki Sigfús. Enginn m iður verður sýkn saka fyrir það að annar sé honuiu sainsek- ur. Eg levíl ínér að taka hér upp nokkur atriði úr Ijóðum Sigfúsar til þcssað sýna að létt séfrá sagi. ,,F',ielsið opnar fegri braut, fegri s i ð og t v ú , ttlir sælu, eyðir þraut, auðgar laiidsins bú,

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.