Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 5

Freyja - 01.01.1906, Blaðsíða 5
VIII. 6. FREYJA .• 133 nátgnst það takmark 0» í.þrið'ja lagi búningur & hugsunum skfildsins,- Sé takmarkið göfugt og háleitt, léiðin sem kej t er eftir skynsamieg og l)f ningur hugsananna ffigaður, sléttur og áferðaf fagur, þá iiefir höfuíid- nrinn lie mtingu á gtíðum yiðtökum. Bresti þetta allt, þá ætti hanh að sætta sig við harða dóiiia. Ilafi ljtíð hans sum'þessara skilyrða, en bresti önnur, þá getur hann ineð sanngirni búist við loa og iasti. Ifvernig stendur þá Sigfös að vígi í þessu t'lliti? Ilver er stefna hans? Er húh göfug eða Ijót? Hvaða leiðir velur hann? Kru þær skynsamlegar eða óheppilegar? Ilvernig er'búr.ingur sá er hann velur hugsuhum sfnum?' Er hann nettur og Afeiðarfagur eða hið gagnstæða? Þessum atríðuih ætla ég að reyna.að svara eftir beztu vitund.Stefna eða mark Sigfúsar er auðsælega þet.ta: Takniarkalaust ínannfrelsi jafiit kvennaseni karla.enda. laus rannsókn lífsins og tilverunnar með augmn skynseminnar, algjört afnám allra flokKaskiftinga, skilyrðislaus eyðíng alls þess er bindur ög lieftir. Þessi eru atriðin seni Sigfús berst fyrir, þessar eru þær hugsjón- ir sem fyrir honum váka, að leggja sinn skei f tiI þi ss eð þetta mégi ganga greiðar, það ér lians. þrá og löngun. Að svo ;é skai ég síðar sýi.a - með hans eigin.orðuln. Fiá mínu sjónarmíði eru þessi atriði flest svo-! göfug og háleit s,em framast má verða, Ilyort þær leiðirséu heppilegaiy sein höfundur velur, lim það geta orðið skifcár skoðanir. Einum geðj- asthezt að þessuin vegi og öði uni að liinum. Melankton og Lúther höíðu báðirsama mark fyrir augum, sömu liugsjónir, sömu þi á, en þeir yöldu sina leinina livor. Melankton vann me3 yl og lilýju, lipurð og hógyærð. Lúther réðist á heimskuna með stóruin höggum 0g fvlgdi öfti.r af alcjfii. Báðir unnu mikið, óvíst'hvor meira. Mennirnir eru eins misjafnir í aðfeiðum sínum, eins cg hin dauða náttúra. Vorblærinn þíður og mildur líður yíir haf og hauður, ylstafir sólarinnar snerta liina ytri tilvera jarðar vorrar svo að svellin klökkna og jöklunum vöknar um brár, og í félagi við glit.perlur daggarinnar og gróðrarskúri ioftsins knýja þeir frain þúsundir fagurra blóma. Þetta er eiu aðferðin sem náttúran hetir til að vernd i og viðhalda. liinni e'lífu hringrás lífsiiis o,r tilverunnar. Með samskonat aðferð vinna suin skáld- iuogaðrir merkir menn. Þaimig vann Melankton, II. C. Anderson, Longfellow o.ll. En náttúran á einnig til aðrar aðferðir. Þrumur og eld- ingar hefir hún stunduin til að hreinsa loftið, steypiregn og ofsastorm 1 til þess að þvo í burtu leðjuna og þeyta íykinu. Skáldunuin suinum og öði um stórmennum heimsins er eins far ð. Þeir sc nda yflr þjóðirnar

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.