Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 1
III. ár.
31.-8«. bl.
Iíeykjavík 6. inní 1919.
Frumyarp til yatnalagá.
I. lcafli.
Oi’ðskýringnr.
1. gr.
I lögum pessum merkir:
a) Fallvatn: strengur, fallandi, eöa foss i
straumvatni.
b) Frnmdráttur: áætlun um mannvirkis-
gjörð með uppdráttum eða án þeirra.
c) Hjerað: sýsla eða hreppur.
d) Iðja: framleiðslustarfsemi, sem lýtur
að tilbúningi varnings eða breytingu
á honum með verkvjelum.
e) Iðjuver: staður eða stofnun þar sem
iðja er stunduð.
f) Iðnaður: handverk eða heimilisvinna,
sem vatn er notað við.
g) Orkuveila: rafmagnsleiðsla.
h) Orkuver: rafmagnsstöð eða aflstöð við
vatn, sem brcytir vatnsorku í raforku.
i) Ráðherra: sá ráðlierra, sem vatnamál
falla undir.
j) Vatnsmiðlun: uppistaða með stiflugjörð
i vatnsfalli eða stöðuvatni, sem breytir
eðlilegu rensli vatnsins og jafnar pað.
Hækkun og lækkun vatnsborðsins.
k) Vatnsvirki: mannvirki í vatni eða við
pað til hagnýtingar_á pvi.
II. kafli.
Almenn ákvæði um vatnsrjettindi.
2. gr.
Landi hverju fylgir rjettur til umráða og
hagnýtingar á pví vatni, sem á pví er, hvort
sem pað er rennandi eða kyrt, með þeim
takmörkunum, sem lög, venjur eða aðrar
lieimildir hafa í för með sjer.
3. gr.
Nú skilur á eða lækur lönd manna, og á
pá hver út i miðjan farveg, nema önnur
lögmæt skipun sje þar á gerð.
Eigi breytast landamerki, þótt merkivötn
breyti farvegi, en vatnsrjettindi hverfa pá
með vatninu til pess, er land á undir pvi.
4. gr.
Nú liggja tvær eða fleiri landareignir að
stöðuvatni, og eiga pær pá allar hver út frá
sjer jafn langt fram i vatnið, pó eigi lengra
en 115 metra, en sje pá umfram af vatninu
er það almenningur, nema svo sje, að veiði
i pví heyri undir sjerstakar jarðir eða sjer-
stakar sveitir eftir fornri venju eða lögleg-
um samþyktum.
Rjett er að eyjar pær, hólmar og sker,
1
\