Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 3
TÍMINN 123 um fyrlrtæki þau, sem uefnd eru í 1. og 2. málsgrein. 12. gr. Landeiganda einum er heimil istaka á vatni sinu. Eigi má torvelda eða hefta um- ferð um ísinn að nauðsynjalausu með ístök- unni. Svo skal og gera nauðsynlegar varúð arráðstafanir til að afstýra hættu, svo sem með pvi, að setja girðingar eða merki. Nán- ari fyrirmæli geta hjeraðs- eða bæjarstjórnir sett um pessi efni. 13. gr. Nú eru vatnsrjettindi af hendi látin án pess að eignarrjettur að landi sje jafnframt látinn, og fer pá eftir reglunum um kaup á fasteignarrjettindum. Nú er af hendi látinn hluti fasteignar, sem að vatni liggur og er pá vatnsbotninn og vatnsrjettindin falin í kaupinu, nema öðru- vísi sernji, pó með peim takmörkunum, sem af 9, gr. leiða, og skulu næg og kauplaus landsafnot fylgja hinni upphaflegu fasteign til hagnýtingar vatnsrjettindum hennar eftir nefndri grein. Nú er sameignarlandi skift eignarskiftum eða afnota, og skal pá hverjum eignarhluta fylgja svo auðnotaður vatnsrjettur sem unt er. XIX. lcaili. Um notkun vatns til keimilis- og búsþarfa, iðnaðar og iðjn, án vatnsorkunota. 14. gr. Eiganda fasteignar er rjett að veita til sín pvi vatni, sem um hana rennur eða á henni er, um föst veitutæki, til heimilis- og bús- parfa á eigninni, eða til iðnaðar og iðju, sem á lienni er rekin, enda sje eigi ineira vatni veitt en pörf er á og vatni pví, sem af- gangs verður, veitt í farveg svo nærri upp- tökum veitunnar, að öðrum sem tilkall eiga til vatnsins, verði sem minst tjón eða bagi að veitu hans. 15. gr. Nú er vatn of litið til pess að fullnægja pörfum peim, er í 14. gr. segir, og á pá hver fasteign, er vatnsrjettindi fylgja, sama tilkall til vatnsins eftir pörfum sinum. Heimilispörf gengur fyrir búspörf og bús- pörf fyrir iðnaðar- éða iðjupörf. Ef menn skilur á um pað, hversu hver purfi mikils vatns, skal úr pvi skorið með mati. 16. gr. Heimilt er bæjarstjórn að koma upp vatnsveitu til pess að fullnægja pörfum al- mennings i kaupstaðnum. 17. gr. Þá er bæjarstjórn hefir komið upp vatns- veitu um kaupstað, má svo ákveða í sam- pykt, að hún skuli hafa einkasölu á vatni til hverra parfa sem er á pví svæði kaup- staðarins, sem vatnsveitunni er ætlað að ná yfir og hún getur fullnægt, svo og á höfn hans. 18. gr. Til pess að standa straum af kostnaði við vatnsveituna, skal bæjarstjórn heimilt, ef vatnið er ekki selt eftir mæli, að heimta vatnsskatt af öllum húseignum i kaupstaðn- um. Bæjarstjórn ákveður upphæð skattsins alls ár hvert, en eigi má hún fara fram úr 5°/oo (fimrn af púsundi) af brunabótavirð- ingu húseigna, er skatti pessum eiga að svara. Skatturinn skal lagður á húseignir eftir gjaldskrá, með ílokkun eftir virðingar- verði og tölu ibúða, og má eigi nema meiru en 6°/oo (sex af púsundi) af brunabótavirð- ingu á neinni húseign.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.