Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 2

Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 2
122 TÍMINN sem i vatni liggja, eigi jafn langt út frá sjer. Nú á einhver eyjar, hólma eða sker fyrir landi annars manns, og er sundið á milli mjórra en 230 metrar, og á þá hvcr þeirra út í mitt sundið. Jafnan skal miða við lágflæði í vatni eins og það var frá náttúrunnar hendi. 5. gr. Ef cigendur eða umráðamenn jarða skilur á um landamerki eftir 3. og 4. gr., cr rjett að útkljá þau eftir landamerkjalögum frá 17 mars 1882. 6. gr. Óheimilt er manni, nema sjerstök heimild eöa lagaieyfi sje til þess a) að breyta vatnsbotni, straumstefnu eða vatnsmegni, livort sem það verður að fullu og öllu eða um ákveðinn tima, svo og að hækka eða lækka vatns- borðið. b) að gerstííla straumvatn eða gera mann- virki í vatni eða yfir þvi. c) að veila jarðvatni ur landi sínu á ann- ars land, ef tjón eða hætta er af þvi búiu eign ann- ars manns eða rjellindum, óhæfllegar tálm- anir almcnnri umferð, eða tjón eða hætta að nokkuru ráði fyrir hagsmuni almennings. 7. gr. Vötn öll skulu svo renDa sem að fornu runnið hafa, en ef vatn breytir farvegi, þá er landeiganda hverjum, sem bagi verður að breytingunni, rjett að fella það í fornan farveg eða laga farveginn. Purfi til þess af- not af landi annars manns, þá getur hann krafist bóta fyrir tjón það og óþægindi, sem verkið bakar honum, cflir mati, ef eigi semur. Verkið skal unnið áður 2 ár Iíða frá far- vcgsbreytingunni, ella skal skylt að bæta kostnað þann, sem Iagður hefir verið í að hagnýta vatnið í nýja farveginuro. Hafi sama ástand haldist i 20 ár eða leng- ur, skal um það fara eins og það hafi að fornu svo verið. 8. gr. Um hveri, laugar og ölkeldur skal svo fara: a) Landeiganda er óheimilt að spilla hver- um, laugum eða ölkeldum i landi siuu, hvort sem það er með ofaniburði, framræslu cða á annan hátt, nema það sjc nauðsynlegt talið samkvæmt mati til varnar landinu eða landsnytjum þess. b) Skylt er landeiganda að láta af hendi nauðsynlegt vatn, land og efni úr landi til sundlaugar eða sundskála til afnota fyrir almenning. Bætur fyrir vatn, land og landsafnot, átroðning og annað tjón eða óþægindi skulu greiddar eftir mati, ef eigi semur. 9. gr. Rjelt landareignar til vatns, sem á henni er a) til heimilisþarfa, b) til búsþarfa, c) til jarðræktar má eigi skilja við eignina, nema með lögum sje gert i þarfir almennings. 10. gr. Öllum er heimilt að taka vatn til heimilis- þarfa og bús, þar sem landeiganda er meina- laust, svo og að uota vatn til sunds og um- ferðar, einnig á isi, fari það eigi í bága við lög, samþyktir eða annað lögmætt skipulag. 11. gr. Haga má hver brunnum og valnsbólum i Iandi sinu sem hentast þykir, en gætt skal þess, að eigi sje að óþörfu heft eða minkuð aðsókn vatns að vatnsbólum annara. Eigi raá heldur önnur mannvirki gera að nauðsynjalausu, ef ætla má að þau spílli vatnsbólum annars manns. Með matsgerð skal skorið úr ágreiningi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.