Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 10
130 TÍMINN Hreppsnefnd semur sampyktir allar um holræsi, par á meðal ákvæði um holræsa- gjald. Á pær eignir, er eigi nota holræsi, má eigi leggja holræsagjald. Dm holræsi pessi fer að öðru leyti eftir ákvæðum 50.—53. gr., eftir pví sem við á. 55. gr. Nú parf búandi, eða fleiri grannarí fjelagi, að koma frá sjer skólpi í holræsi yfir land eða lóð annars manns og skal pað lieimilt, ef matsnefnd telur nauðsyn á. Þyki hagfelt að veita skólpinu úr slíku ræsi inn í hol- ræsi annars manns, má pað og verða, ef matsnefnd telur pað óskaðlegt. Bætur fyrir notkun lands og holræsa ann- ara manns eftir pessari grein ákveða rnats- menn, ef eigi semur. 56. gr. Holræsi, sem lögð eru um land ann- ars manns, skulu vera vatnsheld, ef hann krefst pess, nema metið verði að hon- um sje bagalaust, pótt pau sjeu eigi svo úr garði gerð. 57. gr. Bannað er að henda út í vötn, eða sleppa út í pau um skurði eða aðrar veitur, korpi, hræjum eða öðrum föstnm efnum eða hlut- um, sem spilt geta fyrir öðrum vátninu, botni pess eða bakka, flóðhæð eða framrás. Bannað er og að láta nokkuð slíkt efni á ís eða svo nærri vatni, að viðbúið sje að pau berist í vatnið. 58. gr. Ekki má láta út i valn, hvorki beinleiðis, nje um skurði, holræsi eða aðrar veitur, nje heldur svo nærri vatni, að viðbúið sje að berist i pað, nokkurn lög frá iðjuverum, gastegundir eða föst efni fljótandi i legi, er spilt geta vatninu, botni pess eða bakka. Eigi má heldur láta i vatnið pess konar fasta hluti eða efni, er spilt geta vatninu til að bleyta pá, skola eöa kæla. Ráðherra eða sá, er hann veitir heimild til pess, getur veitt undanpágu frá banni pessu pangað til öðruvísi verður ákveðið, og bundið hana nauðsynlegum skilyrðum. Nú hefir áður verið leyft að óhreinka vatn á pann hátt, er hjer ræðir um, og parf pá alt að einu leyfi til hverrar peirra breyt- ingar, sem frekari spjöll geta hlotist af. Pótt iðjuver fái undanpágu til að óhreinka vatn, er pvi alt að einu skylt að bæta eftir mati tjón pað, sem kann af að hljótast á landareign eða rjettindum annara. 59. gr. Akvæði laga pessara eru pví eigi til fyrir- stöðu, að sett verði i byggingarsampyktum og heilbrigðissampyktum, nánari fyrirmæli um varnir gegn heilsuspillandi óhreinkun vatns, svo og um tilhögun holræsa og með- ferö peirra. • Holræsi, sem gerð hafa verið eftir heimild í eldri lögum, skulu sæta peim reglum, er par segir. VII. lcaflí. Um notknn orkn. 60. gr. Rjett er landeiganda eða öðrum umráða- manni fallvatns, að ráðstafa og hagnýta orku pess til rekstrar vinnutækja eða raf- orkunýtingar, með peim takmörkunum, er lög, venjur eða aðrar heimildir hafa í för með sjer. 61. gr. í merkivötnum hafa landeigendur beggja vegna rjett til orkunýtingar eftir hálfu rensli vatnsins og fallhæð peirri, sem hvers landi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.