Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 36
156
TÍMINN
Pað sem ekki verður eiga ríkisins eftir
framansögðu, getur það leysl inn eftir mati
á sinn kostnað eða krafist þess, að það verði
flutt burtu á þeira tíma, sem stjórnarráðið
ákveður.
Kauplausrar alhendingar til ríkisins þarf
eigi að krefjasl þegar innlent hjerað eða
bœjarfjelag á orkuverið, nje heldur ef það er
að öllu eign innlendra manna og orkunotin
fara eigi fram úr 2500 heslorkum. í þess
stað má að loknum leyfistíma framlengja
leyfið með eða án breytinga á skilyrðum.
18, Vilji sjerleyfishafi afhenda öðrum fall-
vatn sitt og rjettindi þarf til þess nýtt sjer-
leyfi, enda þótt viðtalcandi sje íslcnskt hjer-
að eða hreppur. Verður viðtakandi að und-
irgangast þau skilyrði, er sett voru í liinu
upphaflega leyfi og önnur þau skilyrði, er
stjórnarráðið telur ástæðu til að setja.
Pegar leyíishafi þannig vill afhenda rjett-
indi sin hefir ríkið ^forgangsrjell til að
kaupa fyrir sama verð og fyrirhuguðum
kaupahda er gjörður kostur á, en segja
skal til kaupanna áður 3 mánuðir líða
frá tilkynningu um afhendingu. Vilji ríkið
eigi nota forkaupsrjett sinn, á hjeraðið þar
sem orkuverið er, rjett til að ganga inn í
kaupin með sömu kjörum, en sagt skal þá
af eða á um kaupin áður næstu 2 mánuðir
líða.
19. Auk framanritaðra skilyrða má setja
í sjerleyfisbrjef önnur þau skilyrði, er í
hvert sinu þykja nauðsynleg vegna almenn-
ingslieillar eða einka hagsmuna, ef mikið er
í húfi.
Sjerleyfi og skjöJ, sem því fylgja, skal
þinglesa á kostnað sjerleyfishafa. Öll veð-
bönd á orkuveri og iðjuveri eða þvi, sem
þeim fylgir, sbr. 17. lið, falla burtu, er þau
eru leyst inn af rikinu eða falla til þess
að sjerleyfistímanum Ioknum.
Sá scm lánar eða hefir lánað fje gegn
veði í fallvatni og orkuveri getur, ef skil-
yrðum þessara laga er fullnægt, fyrirfram
fengið sjerleyfi eftir þessari grein til þess,
að eignast rjetlindin við sölu á nauðungar-
uppboði, ef hann er þá enn veðhafi er
uppboðið er haldið. Leyfistiminn telst þá
frá dagsetningu hins uppliaflega sjerleyfis.
5. gr.
Nú vill einhver leigja eða kaupa raforku
frá vatnsorkuvcri til iðjurekstrar annar en
ríkið cða sveitarfjelög, og skal þá sjerlcyíi
til þess og bvggingar iðjuvers fengið eftir
2—3. gr. ef orkunotin fara fram úr 500
hestorkum.
6. gr.
Sjerleyfi til raforkunota og iðjurekslrar
eftir 5. gr. skal venjulega bundið þessum
skilyrðum:
1. Leyfið veitist ákveðnum manni, stofn-
un eða fjelagi. Venjulega skal tilskilja, að
stjórn fyrirtækisins sje öll búsett hjerlendis
og, að nokkur hluti stofnfjárins sje íslensk-
ur. Orkurjett þann, sem keyptur er eða
leigður, má eigi framselja öðrum, nema
með leyfi stjórnarráðsins.
2. Leyfið veitisl um ákveðið árabil, alt
að 50—65 árum, sbr. 4. gr. 17. lið. Að 40 ár-
um liðnum hefir rikið rjett til að leysa til
sín iðjuverið með lóðum og mannvirkjum,
sbr. 4. gr. 17. lið, og á 5 ára fresti hverjum
þaðan af til loka sjerleyfistimans. Að lokn-
um sjerleyfistíma falla lóðir, brýr, vegir
og simaþræðir, er sjerleyfishafi kann að
liafa notað vegna iðjuversins, endurgjalds-
lausl til ríkisins, en iðjuverið og önnur
mannvirki, sem því fylgja, skal lej'fishafi
færa á brautu eftir nánari ákvörðun stjórn-
arráðsins, nema ríkið þá innleysi, svo sem
að framan segir, eða nýlt sjcrleyfi verði
veitl.
3. Banna má að nota orkuna við ákvcðn-
ar iðjugreinar.
4. Nota skal innlenda menn til starfa við
orkuverið og til verkstjórnar eftir þvi, scm