Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 33

Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 33
TÍMTNN. Frum v arp til laga um sjerleyfi til hagnýtingar á og raforku. 1. gr. Eiganda fallsvalns eða umráðamanni, enda sje hann íslenskur ríkisþegn og búsetlur hjerlendis, er heitnilt að hagnýta orku þess án sjerleyíis, ef orkunolin fara eigi fram úr 500 eðlisheslorkuni, og ef það má verða án tjóns fyrir aðrn, einslaka menn eða sveilar- fjelög. Ávalt skal þó um þetta gæll ákvæða vatnalaganna. 2. gr. Til hagnýtingar vatnsorku framar því, sem í 1. gr. getur, eða þegar um fjelög er að ræða ineð takmarkaðri áhyrgð sem og þeg- ar þegnar annara ríkja eiga þált í fyrirtæk- inu, þarf sjerleyfi, sem konungur veitir með eða án samþykkis alþingis. 3. gr. Ef um orkuvinslu er að ræða, sem fer fram úr 5000 og ait að 40000 eðlishestork- um, skal samþykkis alþingis Ieitað áður en leyfið er veitt. Sjerleyfi til frekari orkuvinslu fyrir ein- stakan mann, stofnun eða fjelag, veitist ekld nema alþingi samþykki það tvisvar, fyrir og eftir nýjar kosningar. 4. gr. Þessi eru aðalskilyrði fyrir þvi að gela öðlast sjerleyíi lconungs lil orkuvinslu: 1. Sjerleyfið veitist nafngreindum manni, stofnun eða fjelagi, sem heimilisfang hefir í landinu, og skal meiri hluti fjelagsstjórnar skipaður innlendum mönnum og búsettum i landinu. Leyfið veilist því dð eins að al- menningsheill stafi engin hætta al' því. 2. Sjerleyfið heimilar notkun vatnsins eft- ir leyfisbrjefinu og gildandi lögum um iðn- rekstur. Ákveða má að orkuna megi ekki nota til vissra iðjutegunda, en einnig að hún skuli að öllu eða nokkru notuð lil sjerstakr- ar iðju. 3. Sjerleyfið skal bundið við ákveðið fall- vatn, eitt eða fleiri, og skal tiltekið hámark þeirrar orku, sem eftir sjerleyfmu má vinna. 4. Sjerleyfishafi skal hafa byrjað á virkj- um áður en 3 ár liða frá útgáfu leyfisbrjefs og rekstur vinnuvjela skal hafinn áður 5 ár liða þaðan frá. Fresti þessa má þó fram- lengja gegn hæfilegu gjaldi í landssjóð sem stjórnarráðið ákveður. Ef stöðvun verður á rekstri orkuversins lengur en 3 ár, eða fram- leiðsla þess minkar um þriðjung af J>ví, sem vjelunum er ætlað að vinna, skal leyf- 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.