Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.05.1919, Blaðsíða 8
128 TÍMINN lögð eru á samkvæmt heimild i löggiltum áveitusampyktum. Sampyktir, sem gefnar hafa verið út eftir eldri lögum, halda gildi sinu. V. lzafli. Um þurknn lands. 43. gr. Ef Iandeigandi getur ekki losnað við vatn sem bagi er að, má hann veita pvi i vatns- rásir, farvegi, eða skurði á landi annars manns eða grafa skurði á landi hans, en jafnan skal hann bæta pað tjón, sem hlýst af fráveitu vatnsins. Ekki má veita vatni úr skurðum, sem al- staðar eða sumstaðar eru opnir inn í lok- ræsi á landaréign annars manns, nema matsnefnd telji pað bagalaust. 44. gr. Ef skurðirnir gegnum landareign annars manns eru einnig til gagns fyrir hann, pá cr hann skyldur að taka pátt i kostnaði við skurðgröftinn og viðhald skurðanna. Nú vill maður, samkvæmt 43. gr., veita bagalegu vatni í skurð annars manns, og má pá setja honum pað skilyrði, að hann greiði hinum upp í skurðkostnaðinn, sem svarar pvi gagni, er hann hefir af skurðin- um, og jafnan skal bonum skylt að kosta viðhald skurðsins að sínum hluta. 45. gr. Ef einhver vill veita bagalegu vatni frá sjer yfir landareign annars manns, samkv. 43. gr., og peim semur ekki, pá skal mats- nefnd gera út um pað, hvort og að hve miklu leyti sú fráveita verði að teljast hag- kvæm, prátt fyrir pað óhagræði, sem hinn kann að verða fyrir. Skal pví næst ef til kemur, ákveða stefnu skurðarins, dýpt hans, breidd og lengd, og tiltaka hvenær hann skuli gerður, og ennfremur hvort hann skuli vera opinn eða lokaður, og hvað gera skuli við uppmoksturinn. í sömu matsgerð skal gera úl um pað, hvort landeiganda beri skaðabætur, og pá hve miklar. Má hann velja um, hvort hann kýs heldur borgun í eitt skifti fyrir öll, eða árlegt afgjald. Pá skal og, ef svo ber undir, gera um pað, hvort eigandinn, ef skurð á að grafa á landi hans, skuli taka pátt í kostnaðinum, og að hve miklu leyti; skal pá einnig á- kveða, livernig skuli fara um viðhalds- kostnað. 46. gr. Ef purka skal land, sem tveir eða fleiri eiga saman, pá er hver meðeigandi skyldur að taka pátt í gerð og viðhaldi peirra frá- veituskurða, sem koma hinum að notum, og pað jafnt á sameignarfandi sem á land- areign annara manna, ef skurðirnir ná pangað. Matsgerð skal ráða úrslitum um nauðsyn skurðanna og skiftingu á kostnað- inum. 47. gr. Ráðherra getur heimilað eignarnám á landi og rjettindum, ef pess gerist pörf í pví skyni, að grynka vatn eða purka úpp vötn, tjarnir eða mýrlendi, eða til pess að víkka, eða rjetta farveg, eða á annan hátt veita vatni burt til pess^að auka land eða bæta. 48. gr. Ef ræða er um fráveitu vatna í pvi skyni að auka íand eða bæta, og landeigendur verða ekki á eitt sáttir um pað, að ráðast i fyrirtækið, en peir, sera vilja sinna fyrir- tækinu, myndu hljóta meira en helming hagnaðar af landbótunum, pá getur ráð- herra, ef peir æskja pess, ákveðið að peir aðrir landeigendur, sem gagn myndu hafa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.