Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1981 Peninga- markaöurinn / \ GENGISSKRANING NR. 208 — 2. NÓVEMBER 1981 Ny kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,601 7,623 1 Sterlmgspund 14,332 14,373 Kanadadollar 6,340 6,358 1 Donsk krona 1,0704 1,0735 1 Norsk króna 1.2980 1,3017 1 Sænsk krona 1.3889 1.3928 1 Finnskl mark 1.7490 1.7540 1 Franskur franki 1.3699 1,3738 1 Belg franki 0 2057 0.2063 1 Svissn. franki 4,2134 4,2256 1 Hollensk flonna 3.1222 3,1312 1 V-þyzkt mark 3.4479 3,4579 1 Itolsk lira 0.00646 0.00648 1 Austurr. Sch. 0.4907 0.4921 1 Portug. Escudo 0.1202 0,1205 1 Spanskur peseti 0,0804 0.0807 1 Japanskt yen 0,03308 0.03318 1 Irskt pund 12.209 12.244 SDR. (sérstok drattarrettindi 30/10 8.8571 8,8824 V -----------------------------------\ GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 2. NÓVEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8.361 8.385 1 Sterlingspund 15.765 15.810 1 Kanadadollar 6,974 6,994 1 Donsk króna 1.1774 1.1809 1 Norsk króna 1.4278 1,4319 1 Sænsk krona 1.5277 1,5321 1 Finnskt mark 1.9239 1,9294 1 Franskur franki 1.5069 1,5112 1 Belg. franki 0.2263 0,2269 1 Svissn. franki 4.6347 4,6482 1 Hollensk florina 3.4344 3.4443 1 V.-þyzkt mark 3.7927 3,8037 1 Itolsk lira 0.00711 0,00713 1 Austurr. Sch. 0.5398 0.5413 1 Portug. Escudo 0.1322 0,1326 1 Spanskur peseti 0.0884 0.0888 1 Japansktyen 0.03639 0,03650 1 Irskt puntí 13.430 13.468 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*. 37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.11... 39,0% 4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avisana- og hlaupareikningar.. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum........ 10,0% b innslæður i sterlingspundum.. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 4,0% 4. Önnur afurðalán ...... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán........... 4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafurða eru verðtryggö miðaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október- mánuö 1981 er 274 stig og er þá miðaö viö 100 1. júní ’79. Byggíngavísitala var hinn 1. október siöastliöinn 811 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, ásamt sænsku konungshjónun- um, Karli Gústaf og Silvíu. Svfþjóðarheimsókn forseta íslands Á dagskrá sjónvarps kl. 22.05 er Fréttaspegill, þáttur um inn- lend og erlend málefni. Umsjón- armaður Ólafur Sigurðsson fréttamaður. — Uppistaðan í þættinum veröur Svíþjóðarheimsókn for- seta Islands, Vigdísar Finnboga- dóttur, sagði Ólafur. — Fjallað verður almennt um heimsóknina og ýmsir þættir hennar teknir fyrir. Því hefur verið haldið fram, að svona heimsóknir séu tilgangslausar með öllu. Við spyrjum forsetann álits á þessu, svo og íslendinga búsetta í Sví- þjóð og íslenska viðskiptamenn sem flytja út vörur þangað. Þar að auki ræðum við lítillega við sænskan sjónvarpsmann um heimsóknina. í hljóðvarpi kl. 20.40 er dagskrárliður er nefnist „Út- lendingur hjá vinaþjóð". Harpa Jósefsdóttir Amin segir frá. — Eg hef undanfarið verið búsett erlendis, þ.e.a.s. í Kaup- mannahöfn, og er nýkomin heim, sagði Harpa. Það má segja að þetta sé spjall um ýmislegt í dönsku þjóðfélagi, e.t.v. þó meira um það sem er ekki alltaf verið að tala um. Ég fjalla þarna m.a. um húsnæðisvandræðin og hvert fólk snýr sér ef það ætlar að eignast íbúð, þ.e. varðandi fjár- mögnun. Húsnæðismálakerfið hjá Dönum er talsvert ólíkt því sem við þekkjum. Svo tala ég um 'skattamálin og um þá fullyrð- ingu að fólkið sé að flýja til Spánar; orlofsmál; skólamál o.fl. Harpa Jósefsdóttir Amin Þetta er fyrri þátturinn af tveimur, en síðari þátturinn verður á þriðjudaginn kemur á sama tíma. reynslu hans af gervifótum. Tónlistin fær einnig sitt rúm í þættinum. M.a. heyrum við Guð- rúnu Tómasdóttur syngja lag Árna Björnssonar við ljóð Kristjáns frá Djúpalæk, um orð- in þrjú: Fegurð, gleði og friður, sem hann nefnir „Þitt faðirvor“. Að lokum leikur Gísli Helgason á flautu lag sitt „Draumurinn um von sem ef til vill rætist". Olafur Sigurðsson „Áður fyrr á árunum“ kl. 11. Hljóðvarp kl. 20.40: Útlendingur hjá vinaþjóð Fréttaspegill kl. 22.05: „Margur á við raun að rjá“ A dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Áður fyrr á árun- um“ í umsjá Ágústu Björnsdótt- ur og ber hann að þessu sinni heitið „Margur á við raun að rjá“. Lesarar ásamt umsjónar- manni: Dr. Björn Sigfússon og Einar Olafsson. — Heitið á þættinum talar sínu máli, sagði Ágústa, — og má segja að hann höfði að nokkru leyti til „árs fatlaðra". Lesnir verða kaflar úr tveim hrakningasögum. Sú fyrri er um konu sem missti af báðum fótum vegna kals, en komst þrátt fyrir það vel til manns og hvatti þá sem betur voru á sig komnir til dáða. Sagan hefur, að mér skilst, við sannsögulegar heimildir að styðjast. Síðari sagan er að vísu úr skáldsögu, en því er almennt trúað, að hún einnig hafi sann- sögulegt gildi. Er þar um að ræða söguna „Jón halti" eftir Jónas frá Hrafnagili, en fyrir u.þ.b. fimm árum tók dr. Björn Sigfússon saman aðalefnið úr einum áhrifamesta kafla sög- unnar og verður það endurflutt í þessum þætti. Þá mun Einar Olafsson lesa bókarkafla eftir Stefán Jónsson, fyrrum frétta- .nann, nú alþingismann, um Útvarp Reykjavfk ÞRIÐJUDIkGUR 3. nóvember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunvaka. llmsjón: l’áll Heiðar Jónsson. Samstarfs- menn: (ínundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Dag- legt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Frétlir. Ilagskrá. Morgunorð: Helgi Þorláksson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla lamhið“ eftir Jón Kr. ís- feld. Sigríður Kvþórsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum" Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Margur á við raun að rjá“. Lesarar ásamt umsjón- armanni: I)r. Björn Sigfússon og Einar Ólafsson. 11.30 Létt tónlist. I’álmi Gunn- arsson og Silfurkórinn og Mike og Else syngja. I2JM) Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssvrpa — I’áll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvalds- son. SÍDDEGID 15.10 „Örninn er sestur“ eftir Jack Higgins. Olafur Olafsson þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les (17). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.IM) Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Niður um strompinn“ eftir Ármann Kr. Einarsson. Höf- undur les (5). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 17.00 Síðdegistónleikar: íslensk tónlist. a. Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Jón Nordal. Guðný Guð- mundsdóttir og Halldór Har- aldsson leika. b. Strengjakvartett nr. 2 eftir Iæif Þórarinsson. Björn Olafs- son og Jón Sen leika á fiðlur, Ingvar Jónasson á víólu og Ein- ar Vigfússon á selló. c. „Fáein haustlaur* eftir Pál P. Pálsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; höfundurinn stj. d. „Fylgjur“ eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Paul /ukofsky stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Útlendingur hjá vinaþjóð. Ilarpa Jósefsdóttir Amín segir frá. 21.00 Blokkflaututríó Michala Petri leikur tónlist eftir Hándel, van Eyck, Telcmann og Berio. (11Ijóðritun frá tónlistarhátíð- inni í Björgvin í vor). 21.30 Útvarpssagan: „Marína“ eftir séra Jón Thorarensen. Hjörtur Pálsson les (7). 22.00 Jón Ilrólfsson leikur á harmoniku. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Vil- hjálmur Einarsson, skólameist- ari á Kgilsstöðum, ræðir við Pétur Jónsson bónda þar. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þór- arinsson velur og kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM ÞRIÐJUDAGUR 3. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 l’étur Tékkneskur teiknimynda- flokkur. Síðasti þáttur. 20.40 Víkingarnir Þriðji þáttur. Vemda oss frá rimmd víkinganna. dönsku víkingasamfélagi voru gerðir cinstakir listmunir og skartgripir, sem urðu eftir- sóttir víða um heim. Hederby, sem nú er í VesturÞýska- landi, var til forna markaðs- bær og gera menn sér vonir um, að fornleifarannsóknir V_____________ZI_______________ þar muni veita vitneskju um hæjarlíf víkinganna. En þetta fólk var einnig fruntamenni. Fylgst er með einum slíkum í ránsferð til Ítalíu. Höfundur og leiðsögumaður: Magnús Magnússon. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. Þulir: Guð- mundur Ingi Kristjánsson og Guðni Kolbeinsson. 21.15 Hart á móti hörðu Bandarískur sakamálamynd- aflokkur. Fjórði þáttur. Þýð- andi: Bogi Arnar Finnhoga- son. 22.05 Fréttaspegill Þáttur um innlend og criend málefni. 22.35 Dagskrárlok. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.