Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1981 i DAG er þriöjudagur 3. nóvember, sem er 307. dagur ársins. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.00 og síö- degisflóö kl. 22.30. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.17 og sólarlag kl. 17.05. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.11 og tunglð i suöri kl. 18.31. — Myrkur er kl. 17.59. Jafnvel í hárri elli bera þeir ávöxt, þeir eru safamiklir og grænir, til þess aö kunngjöra, að Drottinn er réttlátur, klettur minn, sem ekk- ert ranglæti er hjá. (Sálm. 92, 15.) KROSSGATA 1 *________■ LÁRÉTT: I farartæki, 5 (olus(afur, fi da iíur, 7 jjud, M tré, II voisla, 12 kvn, 14 bvm’int;, IG fara sparlcga mcf). l/HIKÍTT: I vandfýsid, 2 mo^nar, .‘I 4 grein, 7 hók, 9 boróar, 10 rádsnjalli, 1 :i spil, 15 einkennisstaf- ir. I,AI S.\ SÍIM'STT KROSHtJÁTtl: LÁKÉrri : 1 morfín, 5 jó, G Ijólur. 9 líeó, 10 rp, II In, 12 eóa, 15 asni, 15 t*mm, 17 aftaka. IX)f)RÉrrT: I málglaóa, 2 rjóó, .3 fót, 4 norpar, 7 Jens, X urd, 12 eima, 14 nel, IG mk. ARNAP HEILLA ára afmæli á í dag, 3. f w nóv., frú Kristrún Olafsdóttir, Skarösbraut 19, Akranesi. Eininmaður henn- ar var Jón Hallgrímsson, kaupmaður á Akranesi. Kristrún er að heiman. ára afmæli á í dag, 3. 1 w nóvember, Pétur Siiíurbjörnsson, Barónsstíu 23, Reykjavík. Hann er að heiman í daK Hjónaband. Gefin hafa verið saman í hjónaband María Hjörg llreinsdóttir og Stein- grímur (iuðjónsson. Heimili þeirra er að Höfðabraut 7 á Akranesi. (Barna- og fjöl- skyldu ljósm.) FRÉTTIR KN'N mun veður haldast að mestu óbreytt, a.m.k. kom ekki annað fram í veðurfréttunum í ga rmorgun. — Hér í Reykjavík hafði hiti farið niður að frost- marki í fyrrinótt, en kaldast á láglendi þá um nóttina varð austur á Þingvöllum, mínus 6 stig, en uppi á llveravöllum var frostið 7 stig. Ilrkoman hafði orðið mest um nóttina á Galt- arvita og í Grímsey, 4 millim. Slöður heilsugæslulækna aug- lýsir heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið lausar til umsóknar í nýju Lögbirt- ingablaði. Nú þegar eru laus- ar stöður við heilsugæslu- stöðina á Djúpavogi og við heilsugæslustöðina á Þing- eyri. Þá eru lausar frá 1. janúar næstkomandi stöður við heilsugæslustöðvarnar í Olafsfirði og á Fáskrúðsfirði. Kvenfélag lláteigssóknar held- ur basar nk. laugardag 7. nóv. kl. 14 i Tónabæ. Konurnar ætla að taka á móti basar- munum í kirkjunni milli kl. 18 og 20 á föstudagskvöld og í Tónabæ á basardaginn (laug- ardag) frá kl. 9 árd. Austfirðingafélagið í Reykja- vík heldur Austfirðingamót í Súlnasal Hótel Sögu næst- komandi föstudagskvöld. Fjölbreytt dagskrá verður flutt. Kvenfélag Bústaðasóknar fer i kvöld (þriðjudag) í heimsókn til Kvenfélags Garðabæjar. Sjómenn og útgerðarmenn samþykkja 5.6% lækkun á loðnuverði: „Sýna mikla ábyrgd sem aðrir mættu taka sér til fyrirmyndar” — segir Steingrfmur Hermannsson sjávarútvegsráðherra ' mmi-í Sýndu nú hvað þú getur fengið þitt fólk til að samþykkja mikla kjaraskerðingu, góði? ! Lagt verður af stað með áætl- unarbil frá Bústaðakirkju kl. 20. Félagsvist verður spiluð í kvöld (þriðjudagskvöld) í fé- lagsheimili Hallgrímskirkju kl. 20.30 til styrktar kirkju- byggingunni. Spilakvöldin í félagsheimilinu eru annan hvern þriðjudag. Atthagafélag Htrandamanna í Reykjavík ætlar að halda árshátið sína næstkomandi laugardag í Artúni við Vagnhöfða. Kvenfélag llallgrímskirkju heldur fund nk. fimmtu- dagskvöld, 5. nóv., í félags- heimili kirkjunnar og hefst hann kl. 2.30. Fjölbreytt dagskrá. Hugvekja verður flutt og kaffi borið fram. — Konum er bent á að taka með sér handavinnu. Kgilsstaðaflugvöllur. Sam- gönguráðuneytið augl. í nýju Lögbirtingablaði lausa stöðu umdæmisstjóra í flugvalla- umdæmi Austfjarða, en hann hefur jafnframt með höndum rekstur flugvallarins á Egils- stöðum. — Umsóknarfrestur um þessa stöðu er til 30. þessa mánaðar. HEIMILISDYR lleimilisköttur frá Þórufelli 16 (fjölbýlishús) týndist um síð- ustu helgi. Kisa, sem er mjög mannelsk, er grábröndótt og gegnir heitinu Skotta. Hún var ómerkt. Síminn á heimili kisu er 73932. FRÁ HÖFNINNI l'm helgina kom Hðafoss til Reykjavíkurhafnar af strönd- inni, og fór skipið aftur á strönd í gær. Togarinn Arin- björn kom úr söluferð til út- landa. Þá kom erl. leiguskip, Armanda, til SÍS og l.angá kom frá útlöndum. í gær- morgun kom togarinn Ásgeir af veiðum til löndunar. Vela kom úr strandferð. I gær- kvöldi var Litlafell væntan- legt úr ferð á ströndina og síðastl. nótt voru væntanleg að utan Helgafell og Selá. I dag er togarinn Hjörleifur væntanlegur inn af veiðum, til löndunar. Væntanleg eru tvö sovétrússnesk hafrann- sóknaskip, annað stórt en hitt minna skip. Þau koma til að hvíla áhöfnina. ÞESSAR stöllur heita Berglind Arnþórsdóttir, Ingibjörg Reyn- isdóttir og Sigríður Herdís Asgeirsdóttir. — Þær efndu til hluta- veltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Söfnuðu þær 140 krón- um til starfseminnar á þessari hlutaveltu. Kvold-, nætur- og helgarþiónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 30. október til 5 nóvember. aö báöum dögum meötöldum veröur sem hér segir I Laugarnesapóteki. En auk þess er Ingólfs Apotek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Ðorgarspitalanum, simi 81200 Allan solarhringmn. Onæmisaógeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur a mánudögum kl. 16 30— 17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um fra kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspitalanum. simi 81200. en þvi aöems aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 ard. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um lyfjabuóir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafél i Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 2. nóvember til 8. nóvember. aö báöum dögum meötöldum, er í Stjórnu Apöteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í sím- svörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjoróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apotek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavik: Keflavíkur Apötek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl 13—15. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um Jæknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um afengisvandamáliö: S ilu- hjálp i viólögum Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17- 23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræó eg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl í sima 11795. Dýraspitali Watsons, Vióidal, simi 76620: Opiö mt iu- daga—fcstudaga kl. 9—18. Laugardaga kl. 10- 12. Kvöld- og helgarþjónusta, uppl. i simsvara 76620. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. Grens- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19 30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19.30. — Heilsuverndar- stoðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæömgarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15 30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30 ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibu Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13 30—16 Listasafn islands: Opió daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfir- standandi sérsýningar: Oliumyndir eftir Jón Stefansson i tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíu- myndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. A laugar- dögum kl. 13—16 ADALSAFN — Sérútlán, simi 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. ADALSAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. A laugardögum kl. 13—16. SÓL- HEIMASAFN: — Bókin heim, sími 83780 Símatími: mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heimsendingarþjónusta á bókum viö fatlaöa og aldraöa. HLJÓOBÓKASAFN: — Holmgaröi 34, sími 86922. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. simi 27640 Opiö manudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga — föstudaga l<l 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKABILAR — Bæki- stöö i Bustaóasafni, simi 36270. Viökomustaóir viósvegar um borgina. Bókasafn Kópavogs: Opiö mánudaga — föstudaga kl. 11 — 21. Laugardaga 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára á föstudögum kl. 10— 11. Simi safnsins 41577. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafmó, Skipholti 37, er opió mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19 Simi 81533. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar:Hnitbjörgum: Opið sunnu- daga og miövikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar i Kaupmannahofn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7 20 til kl 19 30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opió kl 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Hægt er aö komast i bööin og heitu pottana alla daga frá opnun til lokunar- tima. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7 20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7—8 og kl. 12—18 30. Laugardaga kl. 14 — 17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tima. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12.00 almennur timi sauna á sama tíma. Kvennatimi þriöjudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna opiö á sama tima. Síminn er 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá kl. 13 laugardaga og kl. 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opió kl. 8—19. Sunnudaga kl. 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga kl. 20—21 og mióvikudaga kl. 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin manudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum kl. 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.