Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1981 43 GRAS-PLÖTUR f loft GRAS-LOFTPLÖTUR, OLITAÐAR Sænskar sementlímdar TREULLAR-PLÖTUR í lott frá verksmiöj- unni Produkterna Traullsplattfabrikerna. NÝKOMIN SENDING. Plötustærð 60x120 cm. 30 mm þykkt. Einnig DONN, þýzk lofta-upphengikerfi fyrir plötur þessar. FYRIRLIGGJANDI & Þ. ÞORGRIMSSON &C0 Ármúla 16, sími 38640. p jazzBaLLectQkóLi búpu Suðurveri Stigahlíð 45, sími 83730. Bolholti 6 sími 36645. Dömur athugið Nýtt 5 vikna námskeið hefst 9. nóvember. Síöasta námskeið fyrir jól. • Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri. ★ Tímar tvisvar eða fjórum sinnum í viku. * Lausir tímar fyrir vaktavinnufólk. Ath. nýtt hádegistímar. ★ 25 mínútna hádegistímar. ★ Tímar í líkamsrækt eða Ijósum að eigin vali. Sérstakir matarkúrar fyrir þær sem eru í megrun. ★ Vigtun — Mæling. * Bætum við flokkum í hinum vinsælu „jazzdans"- tímum. Tvisvar í viku á mánudögum og miðviku- dögum, 10 tíma námskeið. ★ Sturtur — Sauna — Tæki — Ljós. ★ Munið Sontegra Ijósbekkirnir eru í Bolholti 6. Upplýsingar og innritun í símum 83730 Suðurveri, 36645 Bolholt. Kennsla fer fram á báðum stöðum. N I 36645 Boll Hruoa !JQ>|8Cp©TIDazZDr 2 Einhell vandaöar vörur Verkfæra- kassar Eins, þriggja og fimm hólfa. Afar hagstætt verð. Skeljungsbúðin Suöalandsbraut 4 srrf 38125 Heiclsölubirgör: Skejjungur hf. Smáwörudeild-Laugavegi 180 Snjóblásari Við getum boöiö þetta tæki tilbúiö strax um borö í íslenzk skip fyrir 135.000 kr. Bíllinn er Volvo með drifi á öílum hjólum 1969, ekinn 11000 km. Snjóblásarinn er knúinn Scania 8 cyl. diesel Turbo mótor. Vinsamlega hafið samband fljótt. Gísli Jónsson og co. hf., Sundaborg 41, stmi 86644. ÓSAL í hjarta borgarinnar. Opið frá 18—01. Halldór Arni veröur í diskótekinu og kynnir nýja plötu meö ísfirsku hljóm- sveitinni GRARK en platan heitir einfaldlega GRARK. Palli litli: „Mamma, nú veit ég hvað þú átt að gera til að grenna þig.“ Mamman: „Hvað er það Palli minn?“ Palli litli: „Þú drekkur bara nýja þvotta- löginn frá Frigg, það stendur á brúsan- um að hann losi alla fitu.“ Speki dagsins: Öll erum við í rennusteininum, sum okkar líta þó upp til stjarnanna. Oscar Wilde Allir í ÓDAL ^cippkz computar Kynntu þér hvaö Epliö getur gert fyrir þig. Verö frá kr. 18.000.- ARMAPLAST SALA- AFGREIÐSLA Armúla 16 simi 38640 Þ. ÞORGRIMSSON & CO \t (,I.VSIV.\S!MIN\ KR: 2248 0 llloroimVTntiiti GLÆSI- LEGASTA BINGÓ ÁRSINS ST0RBIN60 SIGTÚN, FIMMTUDAGINN 5. NÓVEMBER KL. 20.30. Húsiö opnar kl. 19.30. Aögangur 25 kr. RAGNAR BJARNASON STJÓRNAR 15 umferðir Fjöldi annarra glæsilegra vinninga: AKAI hljómtæki frá Nesco hf. ORION feröasjónvarp frá Nesco hf. FREEMAN vasadisco frá Nesco hf. SUPERIA reiðhjól 7 stk. frá Hjól og vagnar. BANDARÍSKT útigrill frá G. Asgeirsson hf. GOÐA matarkörfur frá Goöa og fjöldi aukavinn- inga frá Steinar hf. Aðeins þetta eina Bingó: Bíllinn verður dregínn út. Knattspyrnufélagið FRAM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.