Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1981 ísjaðarinn færist í vestur HAFÍS fyrir nordve.stan og nordan land hefur verið mjög breytilegur undanfarið. IJm 20. október var hann meiri en dæmi eru til um þetta leyti árs, en nú um mánaðamótin reyndist útbreiðsla íssins minni. Isjarðarinn hafði færst í vesturátt fyrir tilstilli austan- og norðaustanátta. Landhelgisgæsla íslands hefur kannað vel hafísjarðarinn á þessu tímabili, síðast í ískönnunarferð með hafísrannsóknadeild Veður- stofu íslands 30. október sl. Jaðar- svæðið er um 90 sjómílur norðvest- ur af Kópanesi og 75 sjómílur norð- vestur af Straumnesi. Talsverður áhugi er á útbreiðslu hafíss með tilliti til könnunar fiski- fræðinga á loðnustofninum. Nokk- uð dreifður ís var á svonefndum Döhrnbanka vestur af Bjargtöng- um, en norðar var komið að megin- jaðrinum. Var hann Islandsmegin við miðlínu, en 8—10 sjómílna breitt belti af gisnari ís liggur víð- ast hvar þar fyrir suðaustan eða meðfram meginjaðrinum. Sem sjá má á meðfylgjandi mynd er jað- arsvæðið nálægt miðlínu norðvest- ur af landinu. Meðfylgjandi kort er unnið úr upplýsingum úr ýmsum áttum, er- lendum kortum og veðurtungla- myndum, en einkum ofangreindum ískönnunarferðum landhelgis- gæslunnar. (Fréll frá hafísrannsóknadoild) Þess skal getið sem gert er FJÖLDI Skagfirðinga, heima og heiman, hafa á undanfornum árum minnzt átthaganna með því að færa Héraðs.skjalasafni Skagfirðinga hand- rit og bækur að gjöf eða styrkt það með fjárframlögum. Meðal beztu stuðningsmanna héraðsskjalsafnsins fyrr og síðar eru hjónin Ottó A. Mich- elsen, forstjóri í Reykjavík, og (íyða Jónsdóttir. í fyrra gáfu þau hjón 11 bindi nauðatorgætra bóka, Hólaprent, og eitt handrit, en áður höfðu þau keypt handrit til safnsins og einnig látið fé af hendi rakna til styrktar því. Nú í sumar komu þau Ottó og Gyða enn færandi hendi: afhentu þau safninu að gjöf hina miklu ger- semi, Skarðsbók, ljósprentuðu útgáf- una, sem það hefði ella orðið af, því að fé skorti til kaupa; ennfremur gáfu þau hjón í sama skipti ágætt eintak af Andlegum sálmum og kvæðum eftir Hallgrím Pétursson, Hólaútgáfuna frá 1770. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga hefur nánast engar beinar tekjur fremur en önnur söfn með svipað starfssvið, færi því margs á mis, nyti það ekki velvildar og þess skilnings, sem fram kemur í verkunum. Héraðsskjalasafn Skagfirðinga færir þeim hjónum alúðar þakkir fyrir gjafirnar. Frá llóradsskjalasafni Skaj/firóini;a. Hafnarfjörður til sölu m.a. Hjallabraut 3ja til 4ra herb. falleg endaíbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Gott út- sýni. Nönnustígur 5 herb. íbúð á neðri hæð í tví- býlishúsi. Laus strax. Verð kr. 600 til 650 þús. Hjallabraut 4ra til 5 herb. glæsileg enda- íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Suður svalir. Gott útsýni. Verð 800 til 850 þús. Brattakinn 7 til 8 herb. einbýlishús á tveim hæðum 170 til 180 fm. Verð 1,1 til 1,2 millj. Nönnustígur 5 herb. járnvarið timburhús í góðu ástandi. Verð kr. 650 tif 700 þús. Laufvangur Falleg 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð. Suöursvalir. Allt nýtt í baðherb. Verð kr. 750 þús. Reykjavíkurvegur 6 herb. íbúð á hæð og í kjallara. Sér inngangur. Álfaskeiö 4ra herb. ibúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi. Bílskúr fylgir. Verð kr. 750 þús. Vandað járnvarið timburhús á góðum stað í miðbænum með 6 herb. ibúö á aðalhæð og í rishæð. 2 herb. í kjallara. Falleg lóð. Bílskúr. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10. Hafnarfirdi, simi 50764 31710 31711 LAUGARÁSVEGUR 2ja herb. — 2. hæö Gullfalleg ca. 70 fm ibúö i nýlegu fjölbýl- ishúsi, stórar suö-vestursvalir. Einstak- lega björt og falleg ibúö Verd 500 þús. LINDARGATA Sérhæð — 3ja herb. — 1. hæð i góóu járnklæddu timburhúsi. einstak- lega snyrtileg og rúmgóö íbúö, ca. 72 fm, lagt fyrir þvottavel i eldhúsi Bein ákveðm sala. SELJAVEGUR 4ra herb. Ibuöin skiptist í 2 stofur og 2 svefnherb. Ný innrétting i eldhúsi. Lagt fyrir þvotta- vél i eldh. Verö 600 þús. BREIÐHOLT Fokhelt timburhús + 90 fm atvinnuhúsn/bílskúr. Húsiö er ca. 186 fm á 2 hæöum, viö Hraunberg, ásamt gluggalausum kjall- ara, undir öllu húsinu (ca. 108 fm). At- vinnuhusn/bilskur er steinsteypt. VESTURBÆR Sérhæð + kjallaraíb. + bílsk. Hæöin er ca. 100 fm i steinsteyptu tví- býlishúsi, 2 stofur, 2 svefnherbergi, eldhus m. nýjum innréttingum og baö- herb. Gengió nióur i kjallara sem i eru 2 svefnherb.. stofa, eldhús og snyrting. Möguleiki á 3ja herb ibúö m.sér inng. Fæst aöeins í skiptum fyrir 4ra—5 herb. ibúö m.bilskúr, má vera í blokk. Fasteigna- Fastelgnavlðaklptl: Svelnn Scheving Slgurjónaaon Magnús Þóiéaraon hdl. Heimasími sölumanns 31091. Grensasvegi 11 Hafnarfjörður Til sölu falleg 3ja herb. íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi viö Móabarö. Sér hiti, sér inngangur. Árni Gunnlaugsson hrl., Ausfurgötu 10, Hafn. Sími 50764. Við Flyðrugranda Til sölu 70 fm vönduö íbúö á 1. hæö. parket og teppi á gólfum, flísalagt baöherbergi. íbúöinni fylgir lítill sér garöur. Allar nánari uppl. í síma 21590 eöa 25528. Flyðrugrandi Stórglæsileg 2ja herb. íbúð á 3. hæð um 60 fm. Þvottahús á hæðinni. Suður svalir. Útborgun 450 þús. Bústuðir Ágúst Guðmundsson Pétur Björn Pétursson viðskfr. Æsufell 3ja—4ra herb. íbúö á 7. hæð. Getur losnað strax. Verð 580 þús. Raðhús víð Tunguveg Húsið skiptist þannig að á fyrstu hæð er stofa og eldhús, á efri hæð 3 svefnherb. og bað, í kjallara þvottahús, geymslur o.fl. Skipti á 3ja herb. ibúð í háhýsi, helst við Miövang í Hafnarfiröi. Verð 700 þús. Sérhæð við Kambsveg Úrvals 145 fm nýleg neðri hæð í þríbýlishúsi. Góður bílskúr. Falleg lóð. Skipti á 3ja herb. íbúð helst í Espigerði eða nágrenni. 3ja herb. íbúð óskast fyrir traustan kaupanda. Ibúöin þarf ekki að vera laus fyrr en í mars, apríl á næsta ári. Fossvegur 4ra herb. íbúö Erum með í sölu úrvals 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Dalaland. Allar innréttingar sér smíðaðar. 2 baðherb., sér þvottahús. Sér inngang- ur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Iðnaðarhúsnæði óskast Óskum eftir 150—300 fm iönaöarhúsnæöi, fyrir traust útflutnings- fyrirtæki. cEignaval 29277 Hafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson 86688 Fasteignama rkaðu r Fjárfestingarfélagsins hf SKOLAVÖRÐUSTiG 11 SÍMI 28466 (HUS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Logtræðmgur Pétur Þór Sigurðsson SKELJANES 2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð í timburhúsi. Stór útigeymsla. Stór eignarlóð. EYJABAKKI 3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi og búr innaf eldhúsi. 1. flokks eign. RAUÐALÆKUR 3ja herb. ca. 85 fm falleg íbúð i kjallara í fjórbýlishúsi. VÍÐIMELUR 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð í fjórbýlish. Geymsluris tylgir. SELJABRAUT 4ra—5 herb. 119 fm falleg íbúö á 3. hæð. 3 svefnherbergi, stór stofa, þvottahús á hæðinni. Suöursvalir. Bílskýli. KARFAVOGUR 100 fm hæð í góðu timburhúsi. Ný eldhúsinnrétting, 4 svefn- herb. 40 fm bílskúr. Eign í góðu ástandi. NESBALI Ca. 250 fm fokhelt raðhús á pöllum. Afhendist strax. BOLLAGARÐAR 250 fm raöhús á tveimur hæö- um, einangraö og með pípu- lögn. GRÆNAHLÍÐ 160 fm glæsileg sérhæð. Fæst aðeins í skiptum fyrir lítið einbýlishús eöa raðhús í Reykjavík. EIGNIR I SERFLOKKI Spóahólar 3ja herb. 90 fm falleg íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi, vandaðar innréttingar. Bilskúr. FOKHELD EINBÝLIS- HÚS OG PARHÚS Höfum til sölu fyrir Einhamar sf. nokkur einbýlishús og parhús viö Kögursel i Breiðholti sem seljast fokheld. Húsin veröa fullfrágengin að utan með gleri, útihuröum og einangruð að hluta. Bílskúrsplata fylgir. Stærð parhúsanna er 136 fm og staðgreiösluverð kr. 587.500 þ. Stærð einbýlishúsanna er 161 fm og staðgreiösluverö er kr. 795.000 þ. Afhending i janúar 1982. FÍFUSEL 4ra—6 herb. glæsileg íbúð á 1. hæð. 2 herb. í kjallara fylgja. Möguleiki á aö tengja þau viö íbúöina. Innréttingar í sérflokki. Bilskýlisréttur. DALSEL Höfum til sölu fullbúið raöhús á 3 hæðum. Vandaðar innrétt- ingar. Bilskýli. 1. flokks eign. MOSFELLSSVEIT Einbýlishús Mosfellssveit. Höf- um til sölu glæsilegt einbýlishús í Helgafellslandi í Mosfellssveit. Húsið er á tveimur hæðum samtals um 200 fm. Húsið er allt furuklætt aö innan, loft. gólf og veggir. Innbyggður bílskúr. Fallegt útsýnL^ Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖROUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.