Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1981 Úrbætur í kjördæmamálinu eitt brýnasta nauðsynjamál flokksins — sagði Gísli Jónsson við umræður um kosninga- skipan og kjördæmamál á landsfundinum Gísli Jónsson frá Akureyri mælti fyrir áliti starfshóps er fjallaði um dröt; að ályktun um kosningaskip- an otí kjördæmamál á landsfundi Sjálfstæðisflokksins á laut;ar- datísmorfíun. Satíði Gísli þessi mál bæði flókin otf viðkvæm ok skoðanir manna mjötí skiptar, en sér þættu úrbætur í kjördæmamálinu eitt allra brýn- asta nauðsvnjamál flokksins oj; að með entfu móti væri hæjít að fara af landsfundi án þess að marka þar einhverja stefnu, otí að fara fram á úrbætur, svo hrikalettt rantflæti sem orðið væri í þjóðfélaftinu ok misrétti milli þettnanna um kosn- intiarétt. Gísli sat;ði, að breytintíar á kjör- dæmaskipaninni í réttlætisátt hefðu komið frá Sjálfstæðisflokkn- um áður, en ályktunartillatían lierði ráð f.vrir að þintfflokki sjálfstæðismanna yrði falið að hafa frumkvæði að því að ná fram viss- um breytinttum fyrir næstu kosn- inj;ar. Sat;ðist Gísli ekki t;eta horft framan í kjósendur flokksins um land allt ef tientíið yrði til næstu kosnint;a að óbrevttri kjördæma- skipan oj; ret;lum um úthlutun upp- Wtarsæta. „Et; f;et vel skilið það, að talað sé um dreifbýli ot; þéttbýli. En að það réttlæti fimmfaldan mun á kosn- inj;arétti læt ét; mér með ent;u móti skiljast. Það er svo mikill munur á i;rundvallarmannréttindum,“ sat;ði Gísli. Hann sat;ði að aldrei yrði réttlæti náð með því að skera niður þint;mannafjölda fámenniskjör- dæma, heldur yrði að fjöl(;a þintí- mönnum fjölmennisins. Jón Steinar Gunnlaugsson kvaðst hafa verið sér á háti í starfshópn- um ot; sat;ðist hafa orðið fyrir verulet;um vonbrigðum með þau dröK að ályktun um kosninj;alöt;- työf ok kjördæmaskipan sem löt;ð var fram á fundinum. Saj;ði Jón Steinar að um alllant;a hríð hefði verið unnið á vet;um flokksins að stefnumótun í þessum málaflokki, og að sínum dómi væri hér ekki um neina stefnumótun landsfundar að ræða. Ent;in af- staða væri tekin til veit;amikilla at- riða í máliriu. Aðeins væri t;eft ráð fyrir því að kjördæmaskipanin skyldi verða óbreytt, en þó væri Kert ráð fvrir einhverjum tilflutn- ingi þint;manna til að ná meiri jöfnuði í atkvæðavæt;i, án þess þó að tiltekið sé hvert markmiðið skuli vera í þeim efnum. Síðan væri allt látið opið um það hvernit; per- sónukjörið ætti að fara fram. Jón Steinar lýsti þeirri skoðun sinni, að flokkurinn yrði að taka afstöðu til þess hvort jafnvætd ætti að ríkja milli atkvæða lands- manna, ok ef það væri stefna að jöfnuður ætti ekki að ríkja, þá yrði flokkurinn að hafa skoðun á því hvaða misrétti ætti að ríkja. „Kosnint;arétturinn er mann- réttindi, og éa er ekki tilbúinn til neinna samnint;a um þau. Það er Krundvallaratriði að allir borgarar landsins hafi jafnan atkvæðarétt ok þannit; stefnumörkun hefði ét; viljað sjá á þessum fundi,“ sagði Jón Steinar. Að lokum lýsti Jón Steinar þeirri skoðun sinni, að ál.vktunartillat;an væri í raun ok veru aðeins tillat;a um að landsfundurinn veitti þint;- flokki umboð til að semja við aðra flokka um skipan kosnint;amála. lialdur Bjarnason sat;ði fá mál jafn vandasöm í meðförum ot; kjör- dæmamálið. Saj;ði hann það mála sannast að t;eysilef;t misvæt;i væri í atkvæðum eftir því hvar menn byKtcju á landinu ot; að dreifbýlis- menn væru því sízt mótfallnir að þetta misvægi yrði leiðrétt, en þeir ætluðust til þess að þeirra hlutur yrði ekki minni en efni stæðu til. Baldur sat;ði dreifbýlismenn vilja hafa hönd í hatctca með hverja þeir kysu, oj; því þyrfti að koma á per- sónukjöri. Kinar llaukur Baldvinsson sat;ðist andví«ur þeirri hut;mynd að taka upp persónukjor á sjálfan kjördat;- inn. Vandræði stöfuðu af prófkjör- um af því að þau yliu sundrungu milli manna innan flokksins, on það yrði mört;um sinnum verra ef þær athafnir yrðu færðar inn á kjördat;inn sjálfan. Hann sagði dæmi frá Hollandi, Ítalíu ot; Danmörku sýna fram á síendurtek- inn klofnint; flokka vet;na þessa fyrirkomulat;s. Klín l'álmadóttir sat;ði þá hugsun sem fram kæmi í ályktunartillög- unni ákaflega ógeðfellda. Hér væri boðuð verzlun með mannréttindi, sem sér væri á móti skapi. Hvergi væri talað um jafnrétti milli ein- staklinga, að atkvæði einstakl- inganna væri jafn stórt, hvar sem þeir hefðu búsetu. Elín sagði hugmyndina um persónukjör geð- fellda við fyrstu sýn, en spáði því að kosningabarátta yrði einstakl- ingsbundnari og að menn kæmu sér undan því að taka afstöðu sem verið gæti óþægileg og mældist illa fyrir, eins og komið hefði í ljós í prófkjörunum. Jónas Bjarnason sagði að koma þyrfti á jafnræði milli einstaklinga um allt land, að því er atkvæðisrétt varðaði. Það væri nánast grund- vallaratriði. Jónas sagði, að al- mennar leikreglur lýðræðisins hefðu brenglazt við núverandi skip- an kjördæma og kosningafyrir- komulag, fólk um land allt liti á stjórnmálamenn sem einhvers kon- ar úthlutunarstjóra af skattfé al- mennings. Stjórnlyndisstefna og misvægi atkvæða í landinu væri bein leið til sósíalisma. Húsnæðismál Gunnar Björnsson hafði framsögu fyrir starfshóp um húsnæðismál. í tillögum hópsins kom meðal ann- ars fram, að lán til allra sem eru að eignast íbúð í fyrsta sinn verði aukin í 80% af kostnaðarverði og að lánstími verði 42 ár. Átak verði gert í húsnæðismálum aldraðra og fatlaðra. Byggingarsjóður ríkisins verði lagður niður, verkefni Hús- næðismálstofnunar ríkisins verði endurskoðuð með það fyrir augum að stofnunin fari einungis með lánveitingar til félagslegra bygg- inga. Til að ná þessu marki þurfi m.a. að koma á írjálsu samstarfi lífeyrissjóða og lánastofnana í landinu. Skúli Sigurðsson, Þorvaldur Garðar Kristjánsson og Bragi Mikaelsen lýstu andstöðu við I ;•»> / ' r t. . / f'i' . '. ■« t I t • áform um að leggja Byggingarsjóð niður. Pétur H. BÍöndal lýsti ánægju sinni með framkomnar til- lögur. Sigríður Ásgeirsdóttir sagði að æskilegust væri óþvinguð sam- vinna lífeyrissjóða og lánastofn- ana, en ekki afskiptasemi ríkis- valdsins. Haraldur Blöndal spurði, hvort Húsnæðismálakerfið hefði komið í veg fyrir uppbyggingu frjáls lánamarkaðar t landinu og leiddi líkur að því. Haraldur Sumarliðason lagði til, að stefnt yrði að því, að Byggingarsjóður yrði lagður niður. Gestur Olafsson hafði framsögu f.vrir starfshóp um umhverfis- og skipulagsmál. Megináherzla var lögð á, að vernda náttúru landsins og auðlindir og að landgræðsla og skógrækt verði stóraukin. Sigurður Sigurðarson tók til máls, og taldi orðalag ályktunar of almennt orðað en féllst á drögin. Utanríkis- og varnarmál Geir Ilaarde hafði framsögu um utanríkis- og varnarmál. Hann lagði áherzlu á frumkvæði Sjálf- stæðisflokksins í utanríkis- og landhelgismálum og að hornstein- ar íslenzkrar utanríkisstefnu væru norræn samvinna, Sameinuðu þjóðirnar og Atlantshafsbandalag- ið. Þróunaraðstoð verði aukin. Lögð var áherzla á gagnkvæma tak- mörkun vígbúnaðar. Olafur Örn Arnarson hafði fram- sögu um heilbrigðis- og trygg- ingamál. Hann lagði áherzlu á, að horfið verði frá miðstýringarstefnu á sviði heilbrigðismála og fjárhags- grundvöllur heilbrigðisþjónustunn- ar verði tekinn til gagngerrar endurskoðunar með það fyrir aug- um að fækka greiðsluleiðum og ein- falda fjármögnunarkerfið. Stefnt yrði að því, að lækka hlut ríkissjóðs í rekstrarkostnaði heilbrigðisþjón- ustu í áföngum niður í 50—60%, en hlutur heimahéraðs aukinn að sama skapi með flutningi tekju- stofna frá ríkissjóði. i » . * i , », m \ Guðmundur II. Frímannsson hafði framsögu um skóla- og fræðslumál. Þar kom m.a. fram, að spornað verði við þróun miðstýringar og að hver skóli verði sem sjálfstæðust eining. Lista- og menningarmál Hulda Valtýsdóttir hafði fram- sögu fyrir starfshópi um lista- og menningarmál. Lögð var m.a. áherzla á varðveizlu íslenzkrar menningar og tungu og að skap- andi listiðkun verði aukin til muna í almennum skólum. Listamanna- laun verði tekin til gagngerrar endurskoðunar og aukin. íslenzkt prentverk njóti sömu kjara og er- lent hvað opinbera skattheimtu varðar. Sérstaklega verði athuguð erfið samkeppnisaðstaða íslenzkr- ar barnabókaútgáfu gagnvart fjöl- þjóðaútgáfum. Útvarpsrekstur verði gefinn frjáls, en ákveðin skil- yrði sett fyrir rekstri. Jón Þórarinsson tók til máls og gagnrýndi andvaraleysi Sjálfstæð- isflokksins í menningarmálum; benti m.a. á að flokkurinn hefði ekki átt menntamálaráðherra í 25 ár. Markús Örn Antonsson lagði áherzlu á, að taka þyrfti þróun í fjölmiðlamálum föstum tökum. Vildi hann gera útvarpsmál eitt af höfuðatriðum ályktunar fundarins. Tillaga hans um að þingmenn beiti sér hið fyrsta fyrir því, að einka- leyfi útvarpsins verði afnumið, var samþykkt með langvarandi lófa- taki. Salóme Þorkelsdóttir hafði fram- sögu fyrir allsherjarnefnd en undir nefndina heyrðu m.a. málefni fjöl- skyldunnar, áfengis- og fíkniefna- mál, æskulýðs- og íþróttamál, varnir gegn fötlun, ávarp um öldr- unarmál, tillaga um laun fyrir heimilisstörf og gegnumstreymis- lífeyrissjóð og fleira. Miklar umræður urðu um æsku- lýðs- og íþróttamál, en í tillögu nefndarinnar var lögð áherzla á aukin fjárframlög ríkis og sveitar- félaga til æskulýös- og íþrótta- mála. Auknu fjármagni verði veitt til leiðtoga- og leiðbeinenda- fræðslu, útgáfa leiðbeininga og kennslugagna verði aukin og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.