Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1981 11 Fjölbreytt hefti af Iceland Review NÝTT HEFTI lceland Review kom út íyrir skemmstu, er það þriðja (ölublad þessa áryangs. Blaðið er fjölbreytt oj> litskrúðugt að vanda. Meðal efnis að þessu sinni er grein um íslensku sauðkindina og þýðingu hennar fyrir þjóðina frá upphafi byggðar, eftir Magnús Bjarnfreðsson. Agúst Jónsson skrifar um sundiðkun landsntanna og Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur segir frá hinu tilkomu- mikla landslagi og jarðmyndunum á Veiðivatnasvæðinu. Grein er eft- ir Anders Hansen um dagblaðaút- gáfuna í Reykjavík og Aðalsteinn Ingólfsson fjallar um íslenska landslagsmálara. Þá eru myndir frá síldarsöltun á Austfjörðum, sem Gunnar Elísson hefur tekið og myndir Sigurgeirs Jónassonar frá vertíð í Eyjum. Auk þessa er í blaðinu viðtal við Guðjón B. Ólafsson, framkvæmda- stjóra Iceland Seafood Corporat- ion í Bandaríkjunum, grein um bílaeign íslendinga og margt fleira mætti telja. Forsíðumynd blaðsins er tekin af Sigurgeiri Jónassyni í Vest- mannaeyjum, af íslenskum sjó- mönnum við vinnu á hafi. Um útlit ritsins hefur Auglýs- ingastofan hf. séð sem fyrr. Rit- stjóri og útgefandi er Haraldur J. Hamar. Leiðrétting Höfundur ljóðsins „Andi sam- ræmdu prófanna", sem birtist í Lesbók sl. sunnudag, er Jenna Jcnsdóttir, en ekki Jónsdóttir eins og misritaðist. Er hún beðin vel- virðingar á þessum mistökum. Vt Í.I.V SINI.ASIMINN KK: £~t 224BD —- '3’ WorounbliiWb LAUGAVEGI 47 SIM117575 Eldhúsborð sem konur elska Falleg og ótrúlega sterk Eldhúsborð klædd FORMICA endast ævi- langt, án þess að þurfa annað viðhald en afþurrk- unarklút. Þola sjóðandi vatn, brennast ekki né fölna og láta lítt á sjá undan rispum. IFORMICA Inminnted plnntic Biðjið smiðinn um FORMICA. AMIGO sofaborö hornborö sófasett 3+2+1 kr. 12.733 kr. 1.783 hár stóll kr. 3.796 kr. 1.356 skammel kr. 1.356 TMHLJSGÖGN Síöumúla 4 sími 31900. Síöumúla 30 sími 86822. Firmaloss grenningarfæðið Megrun án mæðu Eðlileg leið til megrunar ★ Kemur í stað máltíðar/máltíða ★ Útilokar megrunarþreytu, þar eð næg vítamín, steinefni og prótein fyrir þarfir líkamans eru í Firmaloss ★ Fullgild, seðjandi, ófitandi næring OG EINFALT ER ÞAÐ: Þú býrð þér til bragðgóðan drykk með súkkulaðibragði, með því að hræra tveim kúf- uðum matskeiðum af FIRMALOSS duftinu í glas af kaldri mjólk/undanrennu sem þú neytir í stað annarrar fæðu einu sinni eða tvisvar á dag - Og aukakílóin renna af þér. Með FIRMALOSS getur þú haldið þér grönnum/grannri án gremju. Spyrjir þú þá sem reynt hafa, færðu staðfestingu. Og haldgóða sönnun gef ur FIRMALOSS grenningarfæðið sjálft, þegar þú reynir það. Póstverslunin HEIMAVAL Pósthólf 39, 202 Kópavogi. mér_______dós/ir Firmaloss grenningarduft. Kr. 143.00 NAFN:_________________________________________________________ HEIMILI:____________________________________________________ STAÐUR: _ .PÚSTNUMER. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Ármúla 1. — Sími 8 55 33. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.