Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 03.11.1981, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. NÓVEMBER 1981 32 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stjórnunarstarf Ég er 38 ára, reglusamur, hef Verslunar- skólapróf og leita aö starfi á stjórnunarsviði. Allt kemur til greina. Haldgóö reynsla af stjórnun, rekstri og mannahaldi. Eignaraðild hugsanleg. Tilboð merkt: „Framtíö — 7955“ sendist Augldeild Mbl. fyrir 6. nóv. Öll tilboð athuguö. Óskum aö ráða 1. Vanar saumakonur. 2. Fólk til starfa á bræösluvélar. Unnið í bónus. Góöir launamöguleikar fyrir duglegt fólk. Erum í nánd viö miöstöö strætisvagnaferða á Hlemmi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 14085. Sjóklæðagerðin h/f, Z iLQkl Skúlagötu 51, 1^1 rétt við Hlemmtorg. Staða lögreglu- manns í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu meö aö- setri í Grundarfirði er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til,20. nóv. nk. Sýslumaðurinn í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Á skrifstofu í miðbænum er laust starf viö símavörzlu. Einhver ensku- og vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir sendist Morgunblaðinu, merkt: „Miöbær — 7809“, fyrir föstudaginn 6. nóv. nk. Bókhald — hálfs dags starf Vanur starfskraftur óskast til bókhalds- og verðútreikninga. Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrifstofunni aö Bíldshöföa 16. Töggur hf., Saab-umboðið, Bíldshöfða 16. Ræstingar Viljum ráöa nú þegar starfskrafta á morgun- vaktir. 1. til ræstinga á anddyri og vínstúku. 2. herbergisþernu. Upplýsingar hjá hótelstjóra frá kl. 4—6 í dag. Sendisveinn óskast hálfan eöa allan daginn. Þarf aö hafa hjól. Abyrgðarstarf Eitt umfangsmesta innflutningsfyrirtæki landsins óskar aö ráöa starfsmann til ábyrgðarstarfa. Leitaö er aö manni meö reynslu í viöskiptum ásamt góöri enskukunnáttu. Hér er um mjög áhugaverða framtíðarmögu- leika aö ræða. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um nám og starfsferil óskast sendar afgreiöslu blaösins fyrir 10. þ.m. merktar: „Framtíöar- möguleikar — 7804“. Fariö veröur með umsóknir sem trúnaðar- mál. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ ifiijMORGUNBLAÐINU Al GLYSINGA- SÍMINN KR: 22480 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | húsnæöi /' boöi | Einbýlishús í smáíbúöahverfi til leigu 3.—27. des nk. Allur húsbúnaöur fylgir og 1—2 bílar, ef óskað er. Uppl. í síma 86248, kl. 19.00—21.00 dag- lega. Hafnfiröingar Síöari kvöldvaka Félags óháöra borgara veröur í Góötemplarahúsinu, nk. laugar- dagskvöld 7. nóvember. Miöapantanir aö Austurgötu 10, símar 50764 og 51874. Síöast var uppselt. Tryggið ykkur miöa fyrir fimtudagskvöld. Allir velkomnir. Stjórnin. Húsbyggjendur ! Tek aö mér smíöi á eldhúsinnréttingum, fata- skápum, sólbekkjum og ööru tréverki inn- anhúss. Smíöa einnig inni-, úti-, svala-, og bílskúrs- hurðir, glugga og gluggafög, einnig mjög vandaða fjölbýlishúsapóstkassa. Verslunareigendur! Framleiöi vandaöar innréttingar í verslanir. Hagstætt verð — greiðslukjör. Sími 71857 kl. 12—13 og eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. Aðalskipulag Akraness Samkvæmt 17. grein laga nr. 19 frá 1964, er hér með auglýst eftir athugasemdum viö til- lögu aö aðalskipulagi Akraness 1980—2000. Uppdrættir ásamt greinargerö eru til sýnis á tæknideild bæjarins að Kirkjubraut 2, Akra- nesi, nk. 6 vikur frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Hlutaðeigendum ber aö skila athugasemdum sínum til bæjarstjóra eigi síöar en 8 vikum eftir birtingu auglýsingarinnar, en að þeim tíma loknum verður skipulagiö tekið fyrir að nýju til samþykktar og staðfestingar. 30. okt. 1981, Skipulagsstjóri ríkisins. Bæjarstjóri Akraness. JC Reykjavík 3. félagsfundur starfsárs- ins verður í kvöld 3. nóv- ember og hefst kl. 19.00 meö boröhaldi,\ fundur settur kl. 20.00. Fundarstaður: Blindrafé- lagiö, Hamrahlíö 17, Reykjavík. Gestur fundarins veröur Friðrik Sophusson, alþingis- maöur og nýkjörinn vara- formaður Sjálfstæöis- flokksins. Félagar fjölmenniö og tryggiö ykkur sæti. Stjórnin. Félagasamtökin Vernd boöa til aöalfundar þriöjudaginn 3. nóvember kl. 20.30 aö Hótel Heklu viö Rauöarárstíg. Dagskrá fundarins veröur samkvæmt lögum félagsins: 1. Arsskýrsla stjórnar. 2. Reikningar samtakanna lagöir fram. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning í stjórn, varastjórn og endur- skoðendur. 5. Ákvöröun um félagsgjöld. 6. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. Laxastofninn íslenski og tilvera hans Félag áhugamanna um fiskirækt boðar til al- menns fundar fimmtudaginn 5. nóvember nk. kl. 20.00 aö Hótel Loftleiðum í Kristalssal. Fundarefni: Sjóveiöi í Noröur-Atlantshafi. Frummælendur: Björn Jóhannesson verkfr., Dr. Phil. Jakob Magnússon, dr. fiskifr. Þór Guðjónsson veiðimálastjóri. Allir velkomnir. Stjórnin. Kópavogur Kópavogur Spilakvöld Sjállstæöisfélag Kópavogs auglýsir. Okkar vinsæla spilakvöld halda álram þriðjudaginn 3. nóv. kl. 21.00 stundvíslega í Sjálfstæöishúsinu. Hamraborg 1. 3. hæö. Glæsileg verölaun. Kaffiveitingar. Stjórn Sjálfstæóisfélags Kópavogs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.