Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING NR. 227. — 17. DESEMBER 1982 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 16,424 16,472 1 Sterlingspund 26,730 26,808 1 Kanadadollari 13,272 13,311 1 Dönsk króna 1,9322 1,9379 1 Norsk króna 2,3560 2,3629 1 Sænsk króna 2,2434 2,2500 1 Finnskt mark 3,0861 3,0951 1 Franskur franki 2,4109 2,4170 1 Belg. franki 0,3477 0,3488 1 Svissn. franki 8,0579 8,0814 1 Hollenzkt gyllini 6,1942 6,2123 1 V-þýzkt mark 6,8391 6,8590 1 ítölsk líra 0,01177 0,01180 1 Austurr. sch. 0,9727 0,9755 1 Portug. escudo 0,1810 0,1815 1 Spénskur peseti 0,1291 0,1295 1 Japansktyen 0,06756 0,06776 1 írskt pund 22,755 22,822 (Sórstök dráttarréttindi) 09/12 17,9241 17,9764 V -j r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 17. DES. 1982 — TOLLGENGI í DES. — Nýkr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gsngl 1 Bandaríkjadollari 18,119 16,246 1 Sterlingspund 29,449 26,018 1 Kanadadollari 14,642 13,110 1 Dönsk króna 2,1317 1,8607 1 Norsk króna 2,5992 2,2959 1 Sænsk króna 2,4860 2,1813 1 Finnskt mark 3,4046 2,9804 1 Franskur franki 2,6597 2,3114 1 Belg. franki 0,3837 0,3345 1 Svissn. franki 8,8895 7,6158 1 Hollenzkt gyllini 6,8335 5,9487 1 V-þýzkt mark 7,5449 6,5350 1 itölsk líra 0,01298 0,01129 1 Austurr. sch. 1,0731 0,9302 1 Portug. escudo 0,1991 0,1763 1 Spénskur peseti 0,1419 0,1292 1 Japansktyen 0,07454 0,06515 1 írskt pund 24,104 22,086 V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.......;........42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1) .. 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verötryggöir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Ávisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæöur i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afuröalán ............. (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán.......... 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöln oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöíld bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóróung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1982 er 471 stig og er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir nóvember er 1331 stig og er þá miöaö við 100 í októ- ber 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. I>ættir úr félagsheimili kl. 21.20: „Leitin að hjólinu“ — eftir Þorstein Marelsson Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20 er leikrit í flokknum Þsttir úr félagsheimili; nefnist það „Leitin að hjólinu" og er eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri er Hrafn Gunnlaugsson, en upptöku stjórnaði Andrés Indriðason. Með helstu hlutverk fara: Sig- urður Sigurjónsson, Edda Björg- vinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Edda Björgvinsdóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Ása Svavarsdóttir, Sigur- veig Jónsdóttir, Guðmundur Páls- son, Steindór Hjörieifsson, Gunnar Eyjólfsson, Þorsteinn Hannesson og Flosi Ólafsson. Kvikmyndagerðarmaðurinn Skúli Þór Hannesson hefur tekið að sér að sjá um undirbúning á íslandi fyrir stórkvikmyndafyrir- tækið Mammouth Film í Holly- wood, sem hyggst kvikmynda stórmyndina The Wheel Hunter á íslandi. Myndin á að gerast eftir að atómstyrjöld hefur lagt heiminn í rúst og samkvæmt hugmynd hand- ritshöfunda lítur yfirborð jarðar- innar út eins og íslensk öræfi eftir þau átök. Allt virðist því þannig í pottinn búið að til landsins muni koma kynstur öll af fólki og furðu- skepnum. Skúli tekur félagsheimil- ið á leigu sem miðstöð fyrir þessar stórframkvæmdir. Sigurður Sigurjónsson i hlutverki Skúla kvikmyndagerðarmanns. Mezzoforte Hljóðvarp kl. 11.40: Símtöl, maraþon, saga og jólalög Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.40 er Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Þátturinn verður ekki nema 20 mínútur í þetta skipti, sagði Sól- veig Halldórsdóttir. Fyrst koma nokkur símtöl frá því á laugar- daginn var. Síðan kemur til mín strákur, sem heitir Hinrik Steinsson, og hann les fyrir okkur sögu. Svo verður fjallað um jólatré. Um síðustu helgi fylgdist ég með maraþonkeppn- inni í Tónabæ og tók þar viðtöl við Mezzoforte og Sokkabandið frá ísafirði. Nú og svo eru það nokkur jólalög í lokin. Laugardagsmyndin kl. 22.20: Leyf mér þig að leiða — bandarísk bíómynd frá árinu 1944 Á dagskrá sjónvarps kl. 22.20 og er bandarísk bíó- mynd, Leyf mér þig að leiða (Going My Way), frá árinu 1944. Leikstjóri er Leo McCarey, en í aðalhlutverkum Bing Crosby og Barry Fitz- gerald. Ungur kaþólskur prest- ur er sendur sem aðstoð- arprestur í fátækt brauð í New York. Hann á að reyna að rétta við fjárhag kirkjunnar og glæða safn- aðarlífið. Nýjungar þær, sem hann efnir til, eiga í fyrstu ekki upp á pall- borðið hjá gamla sóknar- prestinum. Kvikmynda- handbókin: Ein stjarna. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 18. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynn- ir. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgun- orð: Einar Th. Magnússon talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guð-. jónsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.40 Hrímgrund — Útvarp barn- anna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur. Umsjónarmaður: Samúel (jm Erlingsson. Helgarvaktin. Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. LAUGARDAGUR 18. desember 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Þrándur Thoroddsen. 21.20 Þættir úr félagsheimili Leitin að hjólinu eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Upptöku stjórn- aði Andrés Indriðason. Meö helstu hlutverk fara: Sigurður Sigurjónsson, Edda Björgvins- dóttir, Gteli Rúnar Jónsson, Ása Svavarsdóttir, Sigurveig Jóns- dóttir, Guðmundur Pálsson, Steindór Hjörleifsson, Gunnar Eyjólfsson, Þorsteinn Hannes- son og Flosi Ölafsson. kvikmyndagerðarmaðurinn Skúli Þór Hannesson, hefur tekið að sér að sjá um undir- búning á íslandi fyrir stór- V kvikmyndafyrirtækið Mamm- outh Film í Hollywood sem hyggst kvikmynda stórmyndina The Wheel Hunter á Islandi. Myndin á að gerast eftir að at- ómstyrjöld hefur lagt heiminn í rúst og samkvæmt hugmynd handritshöfunda lítur yfirborð jarðarinnar út eins og íslensk öræfi eftir þau átök. Allt virðist því þannig i pottinn búið að til landsins muni koma kynstur öll af fólki og furðuskepnum. Skúli tekur félagsheimilið á leigu sem miðstöð fyrir þessar stór- framkvæmdir. 22.20 Leyf mér þig að leiða (Going My Way) Kandarísk biómynd frá 1944. Leikstjóri Leo McCarey. Aðal- hlutverk: Bing Urosby og Barry Fitzgerald. Ungur kaþólskur prestur er sendur sem aðstoðarprestur i fátækt brauð í New York. Hann á að reyna að rétta við fjárhag kirkjunnar og glæða safnaðar- líFið. Nýjungar þær, sem hann bryddar á, eiga í fyrstu ekki upp á pallborðið hjá gamla sókn- arprestinum. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 00.30 Dagskrárlok. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjónarmað- ur: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 16.40 íslenskt mál. Mörður Árna- son flytur þáttinn. 17.00 f draumalandi. Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali. Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvins- dóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Á bókamarkaðinum. Andrés Björnsson sér um lestur úr nýj- um bókum. Kynnir: Dóra Ingva- dóttir. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss. Baldvin Halldórsson les (24). 23.00 Laugardagssyrpa. Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást- valdsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.