Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 8 Bókabúð Braga LAUGAVEGUR118VHLEMM, 105 REYKJAVÍK í dag laugardaginn 18. des. ÁRITA eftirtaldir aðilar bækur sínar Gunnar M, Kl. 1. , Magnúss Ingimundur fiöla og fleira fólk. Kr. 389.- GUNNAR M. MAGNÚSS iRginmRððP fiðla og fleipa folk Kl. 2. l°HeL Ingólfur Jónsson PállUndal Ingólfur UmhverKogævístarf |ngó|fUr á HellU. Umhverfi og ævistarf. Kr. 589.- 1.3. Jón Óttar Ragnarsson Strengjabrúöur Kr. 394.- Kl. 4. Valur Gíslason Valur og leikhúsiö. Kr. 670.- I. 5. Jón Þórarinsson Jólalögin útsetning fyrir píanó. Verð 296.- Sendum í póstkröfu SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM JOH Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis auk annarra eigna: Reisulegt timburhús skammt frá MR Húsiö er um 115 fm að grunnfleti. Tvær hæöir og ris, hentar til margs konar nota. Stór eignarlóö. Nánari uppl. aóeins á skrifstofunni. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi Steinhús hæö og rishæö um 155 fm í ágætu standi. Að miklu leyti nýtt. Rishæöina má gera aö sér íbúð. Stór bílskúr. Gott járnklætt timburhús meö 3ja til 4ra herb. íbúö um 85 fm á hæö. Ófrágengiö mjög gott ris fylgir (3ja metra lofthaaö). Gott verö. Teikningar þessara húaa á skrifstofunni. Vid Álfhólsveg í Kópavogir Neöri hæð i tvíbýlishúsi, 5 herb. um 135 tm. Haröviöur, teppi, parket. Allt sér, (inngangur, hiti, þvottahús). Bílskúr um 26 fm. Úfsýni. 3ja herb. góðar íbúöir Viö Engihjalla Kóp. Ný íbúö ofarlega í háhýsi, um 80 fm. rúmg. svefn- herb. Stórir skápar. Fullgerö sameign. Frábært útsýni. Verö aöeins kr. 950 þús. Skammt frá Landspítalanum á 3ju hæð um 80 fm í reisulegu steinhúsi. Sér hitaveita. Ný teppi. Svalir. Danfosskerfi. Mikiö útsýni. Vinsæli staö- ur. Hagstætt verö. í þríbýlishúsi í Vogunum 4ra herb. hæö um 110 fm. Sér hiti, nýir gluggar og gler. Stór nýr bílskúr, (nú verkstæöi). Skipti möguleg á einbýlishús sem má þarfnast stand- setningar. Timburhús á Álftanesi Nýtt, glæsilegt timburhús, ein hæö um 140 fm næstum fullgert. Útsýn- isstaöur. Stór lóó. Skipti möguleg á íbúö með 3 svefnherb. má vera í Breiðholti. Teikning á skrifstofunni. Þurfum aö útvega m.a.: 3ja herb. íbúó á 1. hæö í vesturborginni. Skipti möguleg á rúmg. 4ra herb. úrvals íbúð á Högunum. 4ra—5 herb. sérhæö á Seltjarnarnesi. Skipti möguleg á heilli húseign í Vesturbænum. 3ja herb. íbúó í Fossvogi viö Espigeröi eöa nágrenni. Skipti möguleg á sérhæö, 5 herb. m. bílskúr. Einbýlishús eöa raóhúa óskast í Kópavogi. Æskileg stærö 110 til 130 fm. Skipti möguleg á 3ja til 4ra herb. sérhæö í tvíbýlishúsi meö stórum bílskúr. Góð húseign í borginni óskast meö tveimur íbúöum. Skipti möguleg á sérhæö í Heimunum, meö bílskúr. 4ra herb. í Garðabæ helst nýleg í fjölbýlishúsi. Skipti möguleg á nýlegu vel byggöu einbýlishúsi m. tvöföldum bílskúr. 3ja herb. íb. í Kóp. viö Lundarbrekku eða nágrenni. Skipti möguleg á sérhæö í tvíbýllshúsí m. bílskúr. Margs konar skiptamöguleikar eóa beln sala. Margir kaupenda meö örar og góóar útborganir. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 ____^skriftar- síminn er 8 30 33 ftlpsöur á tnorgun DÓMKIRKJAN: Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00. Hornakvartett leikur jólalög. Rætt verður um jólin og lesin jólasaga. Jafnframt veröur almennur söngur. Sr. Þór- ir Stephensen. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Barnakór Árbæjarskóla syngur undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur. Skátaguðsþjónusta í Safnaöarheimilinu kl. 2.00. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPREST AK ALL: Barnaguðs- þjónusta aö Noröurbrún 1, kl. 11.00. Sr. Árni Bergur Sigur- björnsson. BREIOHOLTSPRESTAKALL: Jólaguösþjónusta barnanna kl. 11.00. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Jólasöngvar kl. 2.00. Barnakórar, helgileikur, almennur söngur. Jólatónleikar kirkjukórsins endurteknir kl. 5.00. Organleikari Guöni Þ. Guö- mundsson. Sr. Ólafur Skúlason, dómþrófastur. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í Safnaöarheim- ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11.00. Guösþjónusta kl. 2.00. Barnakór úr Digranesskóla syngur jólalög. Sr. Þorbergur Kristjánsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Laugardagur: Barnasam- koma í Hólabrekkuskóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Lesmessa meö altarisgöngu kl. 2.00. Organleik- ari Árni Arinbjarnarson. Sr. Hall- dór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Þriðjudag- inn 21. des. fyrirbænaguösþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Miövikud. 22. des.: Nátt- söngur kl. 22.00. Hamrahlíðar- kórinn syngur aðventu- og jóla- lög. Kirkjuskóli barnanna er ekki í dag, laugardag. Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Fjöl- skyldumessa kl. 14.00 Ferming- arbörn flytja jólaguöspjalliö í helgileik. Barnakór Austurbæj- arskólans. Sendiherrar Banda- ríkjanna og Bretlands annast ritningarlestur. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. HÁTEIGSKIRKJA: Kirkjudagur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.