Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 I DAG er laugardagur 18. desember, sem er 352. dagur ársins 1982, níunda vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.37 og síö- degisflóð kl. 20.56. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 11.20 og sólarlag kl. 15.29. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suöri kl. 16.46. (Almanak Háskólans.) Þess vegna, mínir elsk- uðu bræður, verið staö- fastir, óbifanlegir, sí- auðugir í verki Drottins. Þér vitið aö erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni. (1. Kor. 15, 58.). KROSSGÁTA I 2 3 4 ...1' ■ 6 7 8 LJtO LJ ■ ■ IxÁRKTT: — l húsdýrum, 5 gras- lotti, 6 skín, 9 tunga, 10 samhljóAar, 11 bardagi, 12 óhreinki, 13 farar- taeki, 15 vióvarandi, 17 glaóari. LOÐRÉTT: — I kauptún, 2 sæti, 3 auó, 4 úldin, 7 vióurkenna, 8 rödd, 12 kvenmannsnafn, 14 megna, 16 skammstöfun. LAIISN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Iw\RÍ7IT: — 1 sæti, 5 óóur, 6 ólma, 7 ár, 8 læóan, 11 ef, 12 lin, 14 ióni, 16 kinnar. LÓÐRÉTT: — 1 sjónleik, 2 tómió, 3 ióa, 4 árar, 7 áni, 9 æfói, 10 alin, 13 nær, 15 nn. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára verður á morgun, Ovf sunnudaginn 19. þ.m., Samúel Torfason, Bólstaðarhlíð 7 hér í Rvík. Hann er fæddur í Kollsvík í Rauðasands- hreppi. Til Reykjavíkur flutt- ist hann árið 1936. í gamla daga var hann lengi til sjós. Einnig um langt árabil járn- iðnaðarmaður. Prá því árið 1947 hefur hann rékið iðn- fyrirtæki til framleiðslu á sellófanpokum fyrst, síðan plastpokagerð í hlutafélags- formi. Ber fyrirtækið, sem er til húsa í Bolholti 4, nafn hans. Afmælisbarnið ætlar aö taka á móti gestum á morgun, sunnudag, í Domus Medica við Egilsgötu milli kl. 15-18. FJfl ára er í dag, 18. des- • U ember, Helena Líndal, kaupmaður, Garðarsbraut 15 á Húsavík. Þar á heimilinu ætlar hún að taka á móti gestum í dag, eftir kl. 16. FRÁ HÖFNINNI Askja fór úr Reykjavíkurhöfn í gær í strandferð og til út- landa fóru Eyrarfoss og Detti- foss. í gær kom hafrann- sóknaskipið Árni Friðriksson úr leiðangri. Leiguskipið Bar- ok fór áleiðis til útlanda og í gær kom Jökulfell af strönd- inni. FRÉTTIR Veðurstofan gaf mönnum nokkra von um það í gærmorg- un að draga mvndi úr frostinu um landið sunnanvert í dag, laugardag, en aðeins um Guómundnr G. Þérarweson um iftnaóarráóherra á Alþingi: Rekur álviðræðuneftid eins Svona, haltu iöppunum vel sundur, strákur, hún verpir þegar hún skilur aft mér er alvara! skamma hríð. — í fyrrinótt var verulegt frost um land allt og mun nóttin hafa orðið sú kald- asta á þessum vetri með 22ja stiga frosti uppi á Hveravöllum, 18 stiga frosti á Nautabúi i Skagafirði, 17 austur á Hæli ■ Hreppum og hér í Reykjavík komst frostið niður í 10 stig. — Er þetta einnig mesta frost sem komið hefur hér í bænum á vetrinum. Þar sem úrkoma var mest í fyrrinótt, norður á Stað- arhóli, mældist úrkoman 9 millim. Þessa sömu nótt í fyrra- vetur var 3ja stiga frost hér í bænum, en hafði farið niður í 12 stig á Blönduósi. í gærmorg- un var 13 stiga frost i Nuuk á Grænlandi í heiðskíru veðri. Varðstjórastaða. Lögreglu- stjórinn hér í Reykjavík augl. í nýju Lögbirtingablaði lausa stöðu varðstjóra í lögregl- unni, með umsóknarfresti til 8. janúar nk. Fyrir nokkru var Asmundur Matthíasson skipaður aðalvarðstjóri i fjar- skiptadeild Reykjavíkurlög- reglunnar. Þá hafa verið skipaðir aðstoðarvarðstjórar þeir Eðvarð Örn Olsen, aðstoð- arvarðstjóri, í almennu deild- inni og Karl Magnússon að- stoðarvarðstjóri, í umferðar- deild.______________________ Frá Ekknasjóði Reykjavíkur. Þær ekkjur, sem eiga rétt á greiðslu úr Ekknasjóði Reykjavíkur, eru vinsamlega beðnar að snúa sér til Kaj Jörgensen kaupmanns í Versluninni Snæbjörgu, Bræðraborgarstíg 1, milli kl. 1 og 3 daglega. HEIMILISDÝR i'essi mjMÍ var birt hér fyrir skömmu en kisan sem telpan heldur á er týnd. Hún er frá Ránargötu 30 hér í Rvík, er svört og hvít. Hún týndist hinn 9. þ.m. í símum 10744 eöa 33031 er beðið frétta af hinni týndu kisu. En á heim- ilinu á Ránargötu 30 er læða í óskilum, svört og hvít eins og sú týnda. Heimiliskötturinn frá Boða- granda 22 hér í Vesturbænum týndist að heiman frá sér á þriðjudaginn var. Þetta er þrílit læða og var með gula hálsól með nafni og heimilis- fangi. Síminn á heimili kisu er 11916. NU er þröngt í búi hjá fuglun- um. Minnumst þess og bætum hér úr. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 17. desember til 23. desember, aö báóum dögum meótöldum er í Háaleitis Apóteki. En auk þess er Vesturbæjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Noyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilauverndar- stööinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akuroyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfose: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó Islands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartirnar, Landipítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl 19.30. Kvennadeildín kl. 19.30—20. Barne- spítali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga — Landa- kotmspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarmpitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eflir samkomulagi. Á laugardög- um og sunnudögum kL 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grenmámdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuverndarmtööin: Kl. 14 til kl. 19. — FamAingarheimili Reykiavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppmspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogmhjelið: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vifilmmtaöaspítali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Lendebókaeefn íelende: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskófabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjesefnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listesefn íslends: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgerbókesefn Reykjevíkur: AOALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a. sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept — apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hóímgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18 sunnúdaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept.—apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Árbæjereefn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímseefn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókesefnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudðgum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndesefn Ásmundar Sveinssonar víö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listesefn Einers Jónssoner: Lokaö Hús Jóns Siguróssoner í Keupmennehöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjervelseteöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókeeefn Kópevogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opín mánudag tll föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opið Irá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö Irá kl. 8—13.30. Sundhöllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- timi er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast i bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. VeaturtHejarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artima skipt mílli kvenna og karla. — Uppl. í stma 15004. Varmárlaug í Mosfallsavait er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur tíml i saunabaöi á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatíml fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö oþiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalimar eru þrlöjudaga 20—21 og mlövikudaga 20—22. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—fösfudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga *rá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—fösfudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. vegna bilana á veitukerfl vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á heigidögum. Rafmagnavaétan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.