Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 33 Frá Svörlu Perlunni Ný tízkuverzlun í Reykjavík SVARTA Perlan heitir tízkuverzlun, unarinnar eru Hanna Holton og sem opnuð hefur verið á Skólavörðu- fleiri. stíg 3 í Reykjavík. Bæjarráð Kópavogs: Mótmælir harðlega breytingum á lög- um um tekjustofna sveitarfélaganna „VEGNA frumvarps til breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga gerði bæjarráð Kópavogs svofellda bókun á fundi sínum 14. desember 1982: Bæjarráð mótmælir harðlega ákvæðum 4. gr. stjórnarfrumvarps um breytingu á lögum nr. 73/ 1980 um tekjustofna sveitarfélaga, og telur að með þeim sé vegið að sjálfsákvörðunarrétti sveitar- stjórna. Bæjarráð telur að sveitarstjórn- armenn verði að bera þá ábyrgð, að meta greiðslugetu íbúanna og þarfir þeirra fyrir samneyslu hverju sinni, innan þeirra marka, sem gert er ráð fyrir í tekju- stofnalögum og að afskipti ríkis- valdsins af tekjuöflun eins tiltek- ins árs séu með öllu óþörf og óeðlileg. Bæjarráð vekur á því athygli að á fundi sínum þann 30. nóvember sl., þ.e. áður en umrætt frumvarp kom fram, ákvað bæjarráð að fasteignaskattur af íbúðarhús- næði skyldi innheimtur án álags að þessu sinni í stað 10% álags á síðasta ári. Þessi ákvörðun verður til þess að fasteignaskattur af íbúðarhúsnæði hækkar aðeins um 61,8% milli ára, þrátt fyrir 78% hækkun fasteignamatsins sjálfs." í frétt frá Svörtu Perlunni segir, að verzlunin sé í sambandi við innkaupasambandið AMC, sem sjái um samninga og innkaup fyrir frægar verzlanir víða um heim. Meðal þeirra séu vöruhús eins og t.d. Bloomingdales í New York, Harrods í London, Magasin í Kaupmannahöfn, Stockmans I Helsinki, Marshall Fields í Chic- ago og Printemps í París. Verzlunarstjóri Svörtu Perlunn- ar er Asta Samúelsdóttir, en framkvæmdastjóri er Edda Björgvinsdóttir. Eigendur verzl- Þessar vinsælu jóla- seríuperur eigum við nú fyrirliggjandi í ýmsum litum. RAFKEKJAŒILD ÍhIHEKLA J Laugavegi 170-172 Sír PRISMA Mikið úrval allskonar tölvu- og fjölskylduspila Einfalt, ódýrt og skemmtilegt EINSTEIN er nytt braOskemmtilegt töivuspii jspiiaö af 1—4), sem öll fjölskyldan getur tekið þátt i aö spila. Jólagjöf spilamannsins Spil í fjölbreyttu úrvali, spilabakkar, sagnbox, Autobrigde og spilaborð. Fjölbreytt úrval hverskonar leikspila. Tölvuleikspil, margar tegundir. Verð frá kr. 790,00. Töfl og skákklukkur. Kannið okkar vöruúrval og lága verö. Sendum í póstkröfu um land allt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. Frímerkjamiðstödin, Bókabúð Máls og menningar, Skákhúsið, Skólavöróustíg 21A, s. 21170 Laugavegi 18, a. 24242 Laugavegi 46, >. 19768

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.