Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR18. DESEMBER 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellssveit Umboösmenn óskast í Reykjahverfi og Helgalandshverfi. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 66500 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Einkaritari Útflutningsstofnun í miöborginni óskar aö ráða vel menntaöan einkaritara sem fyrst. Lögö er áherzla á góöa kunnáttu í íslensku, ensku og sænsku/dönsku, svo og vélritun. Góö launakjör. Handskrifaöar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meö- mæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkaritari — 318“. Sendill óskast á skrifstofu Morgunblaösins. Vinnutími frá kl. 9 — 5. Þarf helst aö geta byrjað strax. Uppl. á staönum. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Rekstrarhúsnæði — Nágrenni Hlemmtorgs 162 fermetra rekstrarhúsnæði í nágrenni Hlemmtorgs er laust til leigu um næstu ára- mót. Húsnæðið er á annarri hæö í verslun- arbyggingu og hentar vel fyrir skrifstofur. Húsnæðið skiptist í: Móttöku, þrjú herbergi, 60 fermetra vinnusal, kaffistofu og snyrtingu. Teppi eru á gólfum og flúrlampar í loftum og strimlatjöld fyrir gluggum geta fylgt. Húsnæöiö er bjart og vistlegt á allan hátt. Auö bílastæði eru yfirleitt alltaf viö húsiö. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 15106. Tilboð Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Range Rover, árg. ’73 Land Rover, árg. ’77 Lada Sport, árg. '81. Skoda 120 L, árg. ’82 Toyota Tercel, árg. ’81 Toyota Corolla, árg. ’77 Chevrolet Malibu, árg. ’79 Ford Escort G.L. 1300, árg. ’82 Fiat 131, árg. ’77 Austin Mini, árg. ’74 Galant 1600, árg. ’79 Bifreiöirnar veröa til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 20.12. 1982, kl. 12—17. Tilboöum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík, fyrir kl. 17, þriðjudaginn 21.12. 1982. Kvenfatnaður mjög lítiö og ekkert notuö föt til sölu á góöu verði. Til sýnis laugardag og sunnudag kl. 1—6. Uppl. í símum 82958 og 43366 næstu daga. bátar — skip Útgeröarmenn — Skip- stjórar — Noröurlandi Vantar bát í viöskipti á vetrarvertíö. Uppl. í síma 92-1264 og 41412. Brynjólfur hf., Njarövík. tilkynningar - Tilkynning um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreiðum til fatlaöra. Ráöuneytiö tilkynnir hér meö, aö frestur til aö sækja um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bif- reiö til fatlaðra skv. 27. tl. 3. gr. tollskrárlaga er til 15. febrúar 1983. Sérstök athygli er vakin á því aö sækja skal um eftirgjöf á sérstökum umsóknareyðublöð- um og skulu umsóknir ásamt venjulegum fylgigögnum sendast skrifstofu Öryrkja- bandalags Islands, Hátúni 10, Reykjavík, á tímabilinu 15. janúar til 15. febrúar 1983. Fjármálaráðuneytið, 15. desember 1982. Reykvíkingar Viö önnumsta allt viöhald fasteigna, stórt og smátt. Nýsmíöi breytingar, gerum bindandi tilboö. Veitum greiðslufrest eftir samkomu- lagi. Trésmíðaverkstæði Berg- staðastræti 12, sími 15103. fundir — mannfagnaöir | Félagið heyrnarhjálp hefur flutt starfsemi sína aö Klapparstíg 28. Jólaskemmtun fyrir fjölskylduna Ókeypis aðgangur Sjálfstæðislélögin í Reykjavík hafa ákveöiö aö halda sameiginlega jólaskemmfun í Valhöll, Háaleitisbraut 2, sunnudaginn 19. desember. Skemmtunin hefst klukkan 15 og lýkur kl. 18. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö meö fjölskylduna. Litla Lúörasveilin leikur frá kl. 14.45—15 Boðið verður upp á dagskrá í 3 sölum: * Salur 1: frá kl. 15-17 — kaffiveitingar Hugvekja: Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir Upplestur: Matthías Johannessen. Guöni Kolbeinsson og Aslaug Ragnars. Samspil og söngur: Gestir frá Tónlistarskólanum í Garöabæ koma í heimsókn. * Salur 2: frá kl. 15.00—17.00 — gos og kökur — barnasalur Upplestur: Guöni Kolbeinsson Garldramaöurinn víöfrægi leikur listir sínar. Sjónvarp fyrir börnin. Barnagæsla. * Salur 3: frá kl. 17.00—18.00. Hinir bráskemmtilegu Stúfur og Huröaskellir koma i heimsókn, ásamt nokkrum bræðrum sínum, taka lagiö og dansa meö krökkunum í kringum jólatréð. Jólasveinninn Kertasníkir hefur tekið aö sér aö sjá um uppboö á dýrindis bögglum, sem hann hefur meðferðis. Missiö ekki af jólagjöf- unum í ár: Matur, leikföng, skrautmunir og hagnýtir hlutir verða dregnir upp úr pokanum. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ljósritun Stækkun — smækkun Stærðir A5, A4, Folíó, B4, A3, glærur, lögg. skjalapappír. Frá- gangur á ritgeröum og verklýs- ingum. Heftingar m. gormum og m. plastkanti. Magnafsláttur. Næg bilastæði. Ljósfell, Skipholti 31, sími 27210. Kvenfatnaöur Konur — New York „fashion" klæönaöur. Sjá nánar í raö- auglýsingum. Nýjar bækur Litla skinniö og Ljóðmæli Ólínu og Herdísar fást á Hagamel 42. Simi 15688. Músikkassettur og hijómplötur íslenskar og erlendar. Mikiö á gömlu veröi. TDK kassettur, National rafhlööur. Radioverslunin Bergþórugötu 2. Sími 23889. Til sölu hannyrðaverslun Allt til sölu, vegna brottflutnings. Verslunin er i 3 deildum, hann- yröavörur, prjónagarn, metra- vörur, smávörur og fatnaöur. Verslunjn er til afh. strax. Allar uppl. i sima 72855. Mottur - teppi - mottur Veriö velkomin. Teppasalan er á Laugavegi 5. □ Mímir 5098212196 — Jólaf. Ath: breyttan fundartíma. □ Mímir 598212196 — Jólaf. Ath: breyttan fundartíma. □ Gimli 598212207 — Jf. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík Á morgun, sunnudag, veröur sunnudagaskóli kl. 11.00 og al- menn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 19. des.: 1. kl. 10.30 Esja — Kerhóla- kambur/sólstööuferö. Brodda og isaxir er nauösynlegt aö hafa meö. Fararstjórar: Tómas Ein- arsson og Guömundur Péturs- son. Verð kr. 100.00. 2. kl. 13.00 Kjalarnestangar — Brautarholtsborg. Fararstjóri: Baldur Sveinsson. Verö kr. 100.00. Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Feröafélag islands. Blfl Skrifstofa Lækjargötu 6a, 2. hæö. Sími 14606, símsvari utan skrifstofutíma. Sunnudagur 19. des. kl. 13.00. Straumsvík — Lónakot — Slunkaríki Síöasta Utivistarganga ársins. Gengiö meðfram ströndinni meö Þorleifi Guömundssyni. Verö kr. 80.-. Brottför frá BSl, bensín- sölu. Farþ. einnig teknir v. kirkjugaröinn í Hafnarf. Áramótaferö i Þórsmörk á gamlársdag, föstudag, kl. 13.00. Gist í góöum skála. Ára- mótakvöldvaka. Biðlísti. Sjáumst Krossinn Samkoma Tkvöld kl. 20.30 að Álfhólsvegi 32 Kópavogi. Allir hjartanlega velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR 2ST ^ Árskort i skíöalyftur veröa seld á Vesturgötu 48 (hjá Jónu Kjart- ansdóttur sími 24738) eftir kl. 18.00 föstudag og milli kl. 14—18 laugardag og sunnudag. Athugið aö félagsmenn fá 20% afslátt gegn framvísun félags- skírteina. Vegna snjótroöara- kaupa er áriðandi aö félags- menn leysi árskortin út strax. Stjórnin. Antik húsgögn Fjölbreytt úrval gjafavara. Antikmunlr, Laufásvegi 6. Sími 20290

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.