Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 13 Iðju- og sjúkraþjálfun ... ásamt jólaundirbúningi DAGLEGA fá um 150 manns ýmis- konar æfingameAferðir hjá Styrktarfé- lagi lamaðra og fatlaðra vegna marg- háttaðra sjúkdóma eða slysa. Má þar t.d. nefna ýmsar tegundir lömunar- sjúkdóma, vefræna taugasjúkdóma, gigtarsjúkdóma, sjúkdóma í öndun- arfærum, liðaskurðaðgerðir o.m.fl. Mest eru það sjúkraþjálfarar sem annast þessar meðferðir, en einnig iðjuþjálfarar. Iðjuþjálfun hafði leg- ið niðri um nokkurn tíma, en með stækkun Endurhæfingarstöðvar- innar að Háaleitisbraut 11—13 hef- ur iðjuþálfun nú hafist að nýju. Á dagheimilinu Múlaborg, sem rekið er af Reykjavíkurborg, dvelj- ast að jafnaði 15 fötluð börn auk 50 ófatlaðra barna. Fötluðu börnin þurfa á ýmiskonar þjálfun og æf- ingum að halda. Sjúkraþjálfunin og iðjuþjálfunin er látin í té af starfs- fólki Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Meðfylgjandi myndir voru teknar fyrir nokkrum dögum í Múlaborg og sýna bæði sjúkraþjálfara og iðju- þjálfara Styrktarfélagsins að störf- um. Á einni myndanna eru nokkur fötluðu barnanna að undirbúa kom- andi jólahátíð undir handleiðslu þroskaþjálfara sem starfa í Múla- borg. Nú er tækifærið, að eignast SHARR ÍBSP VHS fyrir Hátíðamar með AÐEINS KR5000.-út og eftirstöðvamar á 9 -12 mán. FERÐATÆKIÐ VC-2300 KR 29 925 —R HIÐ VINSÆLA VC-8300 _______KR. 28.400.—GR ÞÆGILEGA VC-7700 KR. 34.100.—R FTTTTOu-----^ HLJOM-HEIMILIS-SKRIFSTOFUTÆKI HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.