Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 43 Bætur almannatrygginga hækka um 2,68% í janúar - Samningsbundin laun hækka um 2% Heilbrigðisráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um hækkun bóta almannatrygginga frá og með 1. janúar 1983. I frétt frá ráðuneytinu segir: Samkvæmt þessari ákvörðun hækkar tekjutrygging nú um 2,68% frá því sem er í desember 1982, en um 15,44% alls frá því sem var í nóvember sl. Heimilisuppbót hækkar nú um 4,5%, en um 15,44% alls frá því sem var í nóvember sl. Gert er ráð fyrir að vasapen- ingar hækki að sama skapi. Vakin er athygli á því, að með þessum hækkunum skerðast þessir bóta- flokkar ekkert þrátt fyrir ákvæði bráðabirgðalaga. Heildarhækkun ellilífeyris, tekjutryggingar og heimilisupp- bótar einstaklings hækkar því úr 5.540 kr. í nóv. í 6.106 kr. í des. (10,2%) og í 6.274 kr. frá 1. janúar, sem er 13,25% hækkun frá nóv- ember og 2,75% hækkun frá í des- ember. Annar iífeyrir hækkar alls um 10% frá því sem var í nóvember. Þannig hækkar elli- og örorkulíf- eyrir úr 2.227 kr. á mánuði í nóv. í 2.399 kr. í des. (7,72%) og í 2.450 kr. í jan. Hækkun frá því sem nú er verður því 2,1%. Þess má geta, að flest samn- ingsbundin laun hækka um 2% 1. janúar nk. NYTSMR MA6JAFIR GRILL- 0G GRILLÁHÖLD Á TILB0ÐSVERÐI „STIL-LONGS'* ULLARNÆRFÖT SÓLÚR L0FTV0GIR, KLUKKUR 0G SJÓNAUKAR RAFMAQNSVERKFÆRI MAKITA, HITACHI, WOLF, BOSCH, BLACK & DECKER. OPIÐ TIL KL. 22 í DAG IUMfK Ananaustum Sími 28855 OLÍULAMPAR 0G LUKTIR í ÚRVALI VERKFÆRI í ÚRVALI LÓÐBYSSUR 06 B0LTAR VASALJÓS 0G LUKTIR Kommóöur úr furu — - Hlll V - ,y_ V _._v_ r™ w ■ni - - -W- -v v l Litir: fura, brúnbæsaö. Ymsar stæröir Eldhúsgögn úr birki Litir: brúnbæsaö og ólitaö. Svefnbekkir 4 tegundir. 3-2-1. Verö frá kr. 2990 Furusófeeett iXjL - " ' i * sssp 4 teg. 3-2-1. Verö 6715 % * > Opið til kl. 22.00 í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.