Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 39 Raforku- notkun hef- ur aukizt um 13% í ár Heildarraforkunotkun í landinu fyrstu níu mánuði ársins var 2.630 Gigawattstundir, en til samanburðar var hún 2.328 Gigawattstundir i sama tíma í fyrra. Aukningin milli ára er því Ueplega 13%. Stærstur hlutinn er í formi for- gangsorku, en fyrstu níu mánuð- ina var raforkunotkun í formi for- gangsorku 2.463 Gigawattstundir, samanborið við 2.208 Gigawatt- stundir á sama tíma í fyrra. Aukningin milli ára er liðlega 11,55%. Forgangsorkan skiptist í al- menna notkun og stórnotkun, en almenna notkunin var fyrstu níu mánuði ársins 1.094 Gigawatt- stundir, samanborið við 1.011 Gigawattstundir á sama tíma í fyrra. Aukningin þar er 8,2%. Stórnotkunin fyrstu níu mánuði ársins var 1.369 Gigawattstundir, en var til samanburðar 1.197 Gigawattstundir á sama tíma í fyrra. Aukningin milli ára er tæp- lega 14,4%. Afgangsorkunotkun jókst um liðlega 39% fyrstu níu mánuðina í ár, en hún var 167 Gigawattstund- ir, samanborið við 120 Gigawatt- stundir á sama tíma í fyrra. IStLENSKAR BÆKÖR ECLENDAR BÆKUR 91 MYNDBÖND Bókaverslun Snæbjamar Hafnarstræti Langholtsvegi 111. Sími 37010 og 37144 Koffivélar yponix HÁTÚNÍ 6A • SIMI 24420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.