Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 t Maóurínn minn, faöir, tengdafaöir og afi, MAGNÚS ÞÓRDARSON, Skúlaskeiöi 26, Hafnarfiröi, sem lést 6. þ.m. hefur veriö jarösunginn. Öllum er þakkaö er sýndu okkur vináttu. Sérstakar þakkir til þeirra sem hjúkruöu honum í veikindunum. Drottinn blessí ykkur öll. Lovisa Júliusdóttir, Kristín Magnúsdóttir, Guörún Magnúsdóttir, Valþór Sigurösson, Magnús og Sigrún. t Eigínkona mín, móöir okkar, tengdamóöir, amma og langamma, VILHELMÍNA HELGA VILHJÁLMSDÓTTIR, veröur jarösungin frá Kirkjuvogskirkju, Höfnum, mánudaginn 20. desember kl. 14. Blóm afbeöin en þeim er vildu minnast hinnar látnu er bent á liknarstofnanir. Lárus Jónsson, Vilhjálmur Schröder, Sveinjóna Vigfúsdóttir, Guöbergur Nilssen, bama- og barnabarnabörn. t Elskuleg móöir mín, tengdamóöir, amma og langamma, ÍDA PÉTURSDÓTTIR BJARNASON, Mávanesi 2, Garóabas, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn, 20. desember kl. 3 e.h. Úlfar Hildingur Nathanaelsson, Ásdís Erlingsdóttir, Sigríöur ída Úlfarsdóttir Mahanti, Jogesh C. Mahanti, Úlfhildur Sigriöur Úlfarsdóttír, Ólöf Pálina Úlfarsdóttir, Petrína Sæunn Úlfarsdóttir, Björn Logi Björnsson, Þorsteinn Erlingur Úlfarsson, Erlingur Pétur Úlfarsson, Ólafur Kelgi Úlfarsson, Helga Gunnarsdóttir, og barnabarnabörn. Minning: Júlíana Þuríður Gíslína Einarsdóttir Fædd 24. júlí 1903 Dáin 13. desember 1982 Þegar Lúsíuhátíðin gekk í garð og boðaði frið og kærleika á meðal manna kvaddi þennan heim öldr- uð velgerðar- og vinkona mín, hún var fædd á Apavatni í Grímsnesi. Móðir: Ólavía Guðmundsdóttir Gestssonar og Kristínar Ólafs- dóttur er bjuggu í Harðbala á Flóðatanga í Kjósarhrepp. Faðir: Einar Gíslason, ættaður austan úr Grímsnesi. Völundur hinn mesti og smiður góður. Höfðu kynni þeirra Einars og Ólavíu hafist er hann var við smíðar í Kjósinni. Flutti hún síð- an með honum austur i Grímsnes og ól barn þeirra á Apavatni, þar sem hún var vinnukona. Skömmu síðar hvarf hún aftur heim í sína fæðingarsveit með dótturina Júlí- önu Þuríði. I Harðbala á Flóðatanga voru að minnsta kosti fjórar þurrabúð- ir um aldamótin. Kristín og Guð- mundur bjuggu i duggunarlitlum torfbæ er stóð rétt í flæðarmáli við Hvalfjörð og í hafátt gekk brimaldan yfir bæinn, sem var nánast aðeins kytra eða eitt staf- gólf og við hlið hans bæjardyr með hlóðum innst. Þau voru ekki rík af veraldarauði og eina Ijóstýru við ljórann létu þau sér nægja sem hitagjafa, máski gat hún orðið leiðarljós litlum árabát á heimleið úr róðri. Enga klukku áttu þau til þess að vita hvað tímanum leið en fóru eftir sjávarföllum og alman- aki en það var eini munaðurinn sem þau veittu sér, og kostaði það þá 12 aura. Kristín var gæðakona en fátæktin skar þeim þröngan stakk. Guðmundur var vel gefinn, gamansamur og hnyttinn í tilsvör- um og snyrtimenni hið mesta eins og garður sá er hann hlóð um tún- blett þann, er fylgdi þurrabúðinni sýndi glögglega. Á þennan tún- blett bar hann vel þara og þang, heyjaði svo á sumrum og seldi, því enga skepnu átti hann og svo mun hafa verið um flest þurrabúðar- fólk. Börn áttu þau nokkur, meðal þeirra var Unnur er gift var Níelsi á Helgafelli í Mosfellssveit og Ólavía, móðir Júlíönu Þuríðar, en hana skildi hún eftir í Kjósinni og Minning: Svanfríður Þórunn Halldórsdóttir + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns og fööur okkar, ÓLAFS BÆRINGSSONAR, bétsmanna, Holtsbúö 18, Garöabæ. Alda Aöalsteinsdóttir og synir. t Þökkum innilega öllum þeim sem auösýndu okkur samúö og vin- arhug við andlát og útför móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, AGNESAR ÁSTU GUDMUNDSDÓTTUR, Björk, Garöi. Jenný K. Haröardóttir, Richard D. Woodhead, Oddný G. Haröardóttir, Eírfkur Hermannsson, Dagný M. Haröardóttir, Árni Þ. Snorrason, Agnes og Frank Woodhead, Þorleifur K. Árnason. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför, KETILRÍÐAR JAKOBSDÓTTUR, Vitastíg 25, Bohmgarvik. Matthildur Benediktsdóttir, Guörún H. Kristjénsdóttir, Bjarni Aóalsteinsson, Björg Kristjénsdóttir, Aöalsteinn Kristjénsson, Hallgrimur Krístjénsson, Benedikt K. Kristjénsson, Július H. Kristjénsson, Guömundur M. Kristjénsson, Kristín Árnadóttir, og barnabörn örn Jóhannsson, Guómunda Jónasdóttir, Kristín HaUdórsdóttir, Kristin Halldórsdóttir, Guörún Eyþórsdóttir, t Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, GUNNAR SÍMONARSON, Fagrabas 14, veröur jarösunginn 20. desember kl. 1.30 i Fossvogskirkju. Þóra Einarsdóttir, Ásdís Gunnarsdóttir, Simon Gunnarsson, Steinunn Gunnarsdóttír, Þóra Gunnarsdóttir, Gunnar Gunnarsson, Guðmundur Gunnarsson, og barnabörn. Emil Gíslason, Rannveig Guömundsdóttir, Gunnar R. Antonsson, Eggert Ólafsson, Herdís Skarphéóinsdóttir, Kristín D. Árnadóttir, Fædd 16. október 1896 Dáin 14. desember 1982 Þeim fer óðum fækkandi sveit- ungum mínum sem fæddir eru fyrir seinustu aldamót. Er ég minnist frænku minnar, Dódu eins og við bræðurnir köll- uðum hana, koma mörg atvik upp i hugann frá liðinni tíð. Þórunn var fædd á Eyjum í Kaldrananeshreppi en fluttist ung með móður sinni að Svanshóli og átti þar heima síðan. Á sinni 86 ára löngu æfi hefur hún verið samvista á Svanshóli fimm ættlið- um. Fyrst var amma hennar, Guð- ríður Pálsdóttir, en hún var lang- amma mín. Yngstu meðlimirnir í ættarkeðjunni eru börn okkar bræðranna frá Svanshóli. Foreldrar Svanfríðar Þórunnar voru Þorbjörg Kristjánsdóttir og Halldór Jónsson. Þau voru ógift en áttu saman þrjár dætur. Þórunn var þeirra elst, næst kom Jakob- ína Guðrún er dvelur á elliheimili Akureyringa, Skjaldarvík, ásamt manni sínum Elíasi Bjarnarsyni frá Drangsnesi. Yngst þeirra systra var Kristjana, hún lést fyrr á þessu ári. Hún var gift Ólafi Jó- hannssyni frá Bakka. Þau slitu samvistum og eru bæði látin. Um ætt Þorbjargar móður Þór- unnar veit ég ekki, en hún dvaldist + Útför móður okkar, SIGRÍÐAR KRISTÓFERSDÓTTUR fré Breiöavaói, Langadal, veröur gerö frá Fossvogskirkju, mánudaginn 20. des. kl. 10.30. Kriatjana Haraldadóttir, Einar Haraldsson. + Utför móöur minnar og tengdamóöur, MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Seljavegi 21. fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 20. desember kl. 10.30. Pétur Kr. Jónsson, Kristin Kristjénsdóttír. Afmœlis- og minningargreinar ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minn- ingargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í mið- vikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. í minn- ingargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu tilefni, að frumort ljóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíð- um Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. fór suður á land þar sem heitmað- ur hennar starfaði. Vegna fátækt- ar gátu þau ekki sett saman heim- ili en eignuðust þá fleiri börn. Að endingu settist Ólavía Guð- mundsdóttir að suður með sjó, giftist og átti börn. Hún andaðist í hárri elli nærri 100 ára gömul. Einar Gíslason giftist síðar og átti börn. Árið 1905 var Júlíönu Þuríði komið í fóstur, þá alveg ósjálf- bjarga af næringarskorti, til Guð- rúnar Jónsdóttur og Einars Jóns- sonar í Hvammsvík í Kjós og reyndust þau henni vel. Þremur á Svanshóli til æfiloka og þá fyrst í húsmennsku eins og það var kall- að. Hún var vinnusöm fróð og • söngelsk. Halldór, faðir þeirra systra, var sonur þeirra Guðríðar Pálsdóttur og Jóns Arngrímssonar bónda á Svanshóli, Jónssonar bónda á Krossnesi. Foreldrar Guðríðar voru þau Kaldbakshjón Páll Jónsson og Sigríður Magnúsdóttir, er flestir Kaldrananeshreppsbúar eiga ætt sína að rekja til. Halldór bjó á ýmsum stöðum; Svanshóli, Eyjum og síðast á Kaldrananesi. Hann kvæntist Guðrúnu Jónsdótt- ur, en þeim varð ekki barna auðið. Þórunn ólst upp á Svanshóli í hópi vina og frænda. Hún fór snemma að vinna við algeng sveitastörf eins og títt var á þeim tímum. Vann hún ætíð störf sín af trúmennsku og samviskusemi. Ekki reisti hún sér minnisvarða á opinberum vettvangi, heldur kaus að starfa með öðru heimilisfólki að því er með þurfti. Búnaðarsamband íslands veitti henni viðurkenningu fyrir langa og dygga þjónustu við landbúnað- arstörf. Ekki man ég hvaða ár það var, en Þórunni var þá færð for- kunnarfögur klukka að gjöf. Þór- unn var laghent og prjónaði, saumaði og heklaði. Söngelsk var hún og hafði gaman af að hlusta á falleg lög og syngja með. Þegar ég nú kveð Dódu hinstu kveðju, kemur mér í hug fyrst og fremst þakklæti frá okkur bræðr- unum og fjölskyldum okkar fyrir öll hennar elskulegheit. Hún fylgdist með uppvexti okkar og tók þátt í gleði okkar og sorgum. Megi góður guð blessa minningu Dódu og veita henni frið. Sigvaldi Ingimundarson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.