Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.12.1982, Blaðsíða 27
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1982 ÓTRÚLEGT Ú Sú jólaplata sem tvímælalaust hefur vakið mesta kátínu hjá krökkum á öllum aldri er „Hurðaskellir og Stúfur staðnir aö verki“. Þeir iólasveinar mæta í verslunina kl. 2 árita plötur, syngja, sprella og dansa Hókí kókí með öllum sem vilja vera með. Viö bjóöum upp á landins mesta úrval af hljómplötum og kassettum. Stór fullyröing en sönn. Hér fást allar þær íslenskar og erlendar plötur og kassettur sem á markaðnum eru. Óþarfi er aö telja upp allar vinsælustu plöturnar sem til eru í stöflum. Aftur á móti viljum viö benda unnendum jazz og sígildrar tónlistar á gott úrval okkar. Því til sönnunar birtum viö lista yfir nokkrar plötur sem viö vorum aö taka upp: HURÐASKELLffi OG STUPUR Rolins/ Tyner Mongo Santamaria — The Watermelon Man Roland Kirk — Pre-Rahsaan Stan Getz — The Master Sonny Rollins — Don’t Stop The Carnival Thelonious Monk — At The Jazz Workshop Klassik: Mozart — Fjórir sióustu strengjakvart- ettarnir, nr. 20—23 Monteverdi — II Ritorno d'Ulisse in Patria Donizetti — L'Elisir d'Amore Verdi — Requem (sálumessa) Beethoven — Píanó sónötur nr. 2, 8, 14, 23 Bach — Messa í H-moll Rossini — Rakarinn frá Sevilla Tchaikovski — Hnotubrjóturinn/ Svnavatnið Beethoven — Symfónía nr. 9 Dvorak — Symfónía nr. 6 Mendelssohn — Píanókonsertar nr. 1 og 2 Mahler — Leider — Leider Eines Fahrenden Gesellen Haydn — Sellókonsertar nr. 1 og 2 Albeniz — Echoes of Spain Ravel — Bolero Brahms — Píanókonsert nr. 1 Richard Strauss — Don Juan Gershwin — Rhapsody In Blue/ An American In Paris Berg — Lulu Suite Stravinsky — Petrouchka Jazz: Arthur Blythe — Elaborations Art Farmer — Farmer Bob James — Hands Down Bokker Ervin — The Freedor Space Sessions Charlie Byrd — Blues Sonata And Charles Mungus — Mingus At Monterey Dexter Gordon — Power Duke Ellington — The Girl’s Suite Donald Byrd — House Of Byrd George Benson — Collection Herbie Mann — Let Me Tell You John Coltrane — On A Misty Night Johnny Hodges — All-Stars McCoy Tyner — Trident Max Roach — Conversations Milestone Jazzstars — Carter/ GLÆSILEGASTA HIJÖMPLÖTUVERSLUN LANDStNS Rauðarárstíg 16 Ekki einungis vegna þess aö hún er björt, rúmgóö og smekkleg, heldur líka vegna þess aö öll þjónusta viö tónlistarunnendur er fyrsta flokks. Staösetningin er einnig frábær, aöeins spölkorn frá Hlemmtorgi, þannig aö þú hlýtur aö eiga leiö þarna um í jólagjafa- innkaupunum. Fyrir þá sem ekki koma í strætó er reyndar tilvalið aö leggja bílnum í bílastæöin sem eru þarna allt í kring. HER ERUMVIÐ HLEMMUK ú%KARNABÆR Atktar HLJÓMPLÖTUDEILD Austurstræti 22, Laugavegi 66, Rauöarárstíg 16, Glæsibæ, Mars, Hafnarfirði, Plötuklúbbur/Póstkröfusími 11620.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.