Morgunblaðið - 26.01.1988, Page 34

Morgunblaðið - 26.01.1988, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eldhússtörf Aðstoðarmatráðskona óskast. Matartækni- próf og nokkur starfsreynsla æskileg. Aðstoðarfólk í eldhús óskast. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur yfirmatráðskona í síma 96-31100. Kristsnesspítali. Vélstjórar Viljum ráða vélstjóra í eftirtaldar stöður: - Bv. Drangey SK 1, yfirvélstjóra og 1. vél- stjóra, aðalvél 2200 hp. - Bv. Hegranes SK 2, 1. vélstjóra, aðalvél 1950 hp. Réttindi áskilin. Upplýsingar í símum 95-5450 og 95-5074. Útgerðarfélag Skagfirðinga hf., Sauðárkróki. Forstöðumaður Forstöðumaður óskast á nýtt dagheimili/ leikskóla í Hafnarfirði. Fósturmenntun áskil- in. Nánari upplýsingar veitir dagvistarfulltrúi í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Deildarstjóri á sjúkradeild. Deildarstjóri á nýja hjúkrunar- og ellideild. Hjúkrunarfræðinga á allar deildir. Ljósmæður Deildarljósmóðir á fæðingadeild. Sjúkraþjálfara í hálft starf. Iðjuþjálfara í fuilt starf. Sjúkraliða til sumarafleysinga. Upplýsingar um laun og hlunnindi veitir hjúkr- unarforstjóri á staðnum í síma 95-5270. Starfsfólk óskast Við óskum eftir fólki í eftirtalin störf: 1. Afgreiðslu, vaktavinna. 2. Afgreiðslu, helgarvinna (hlutastarf). 3. Uppvask, vaktavinna. Við leitum að duglegu og áreiðanlegu fólki. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í símum 37737 og 36737. HlLLimNUL* SIMI 37737 og 36737 Húsbyggjendur Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum strax. Upplýsingar í síma 52754. Vörumóttaka Okkur vantar starfsmenn í vöruskemmu við vörumóttöku og frágang. Viðkomendur þurfa að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Hjúkrunarfræðingar óskast á vistheimili aldraðra á Stokkseyri. Gott húsnæði fyrir hendi (einbýlishús). Upplýsingar í síma 99-3213 milli kl. 8.00 og 16.00 og í síma 99-3310 á öðrum tíma. Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða starfsmann til kvöld- og næturþjónustu í þvottastöð SVR á Kirkju- sandi. Meirapróf (D-liður) skilyrði. Upplýsingar gefur Jan Jansen, yfirverkstjóri, í síma 82533 eða á staðnum. Fjármálastjóri Fyrirtækið er stór heildverslun með mjög fjöl- breyttan innflutning og traust viðskiptasam- bönd. Fjárhagsstaða þess er góð og veltan skiptir hundruðum milljóna króna. Fyrirtækið er tölvuvætt, notast er við IBM S-36 og PC tölvubúnað. Tæplega 30 starfsmenn eru hjá fyrirtækinu og starfsaðstaða er góð. Veruleg- ur vöxtur hefur verið undanfarin ár, fyrirtækið er í sókn og leitar að kraftmiklum og færum manni til að takast á hendur fjármálastjórn þess. Helstu starfssvið: ★ Rekstrar- og greiðsluáætlanir ★ Yfirumsjón með fjármagnsstreymi ★ Yfirumsjón með bókhaldi ★ Þróun tölvuvinnslu ★ Skrifstofustjórn ★ Samningagerð Fjármálastjórinn: ★ Viðskiptafræðingur ★ 2-5 ára starfsreynsla ★ Framsækinn og metnaðarfullur ★ Getur unnið sjálfstætt ★ Góður stjórnandi ★ Vanur tölvuvinnslu Starfið er laust eftir nánara samkomulagi. Framtíðarstarf fyrir réttan mann. Allar nán- ari upplýsingar veitir HolgerTorp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrifstofu okkar fyr- ir 4. febrúar. Starfsmannastjórnun ■■■'■■■■■ Ráðningaþjónusta I Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Sölustarf Heildverslun með þekkt snyrtivörumerki óskar eftir starfskrafti til sölustarfa frá 1. mars. Umsækjandi þarf að hafa bílpróf, góða framkomu og verða reglusamur. Óskað er eftir starfskrafti í fullt starf, en 60-70% starf kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf ásamt meðmælum sendist auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 29. þ.m. merktar: „Sölustarf - 4459“. Starfsfólk óskast Lítið vistheimili fyrir aldraða (30 vistmenn), ekki hjúkrunardeild, vill ráða starfsfólk í neð- angreindar stöður: 1. Forstöðukonu/mann. 2. Starfsfólk í eldhús. 3. Starfsfólk í umönnun. 4. Starfsfólk í ræstingu. 5. Starfsfólk á næturvakt. Vistheimili þetta er staðsett miðsvæðis í Reykjavík og tekur fljótlega til starfa. Til greina gæti komið að ráða einstaklinga, sem tækju að sér einstaka þætti reksturs- ins, svo sem eldhús, ræstingu og nætur- vörslu, eftir nánara samkomulagi. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 2591“ fyrir 1. febrúar. Starfsfólk óskast í eftirtalin störf: Býtibúr, morgunvinna. Gestamóttöku, 75% starf. Herbergjaþrif. Næturvörslu. Uppvask. Ræstingu. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í síma 689000. Holiday Inn, Sigtúni 38. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu glæsileg blómaverslun á einum besta stað bæjarins. Mjög góð velta. Þeir sem vilja frekari upplýsingar sendi tilboð til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Blóm -15“. Til sölu glæsilegt verslunar- og skrifstofuhúsnæði í Síðumúla. 1. hæð 200 fm, kjallari 90 fm. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og síma- númer til auglýsingadeilar Mbl. merkt: „Síðumúli - 2587“. Fatalager Til sölu mjög góður fatalager. Húsnæði og leigusamningur við Laugaveg getur fylgt með. Góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax. Upplýsingar í síma 673404 eftir kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.