Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 Keflavík. FÆRABÁTARNIR sem nú eru að hefja vertíðina fengu skínandi góðan afla í vikunni. Glampi fékk til að mynda 2.890 kíló á einum degi, en einn mað- ur er á bátnum. Glampi fór 3 róðra og fékk 4,4 tonn, Hildur fékk 2.950 kíló í 3 róðrum, Skúmur 2.490 kíló og ígull 2.120 kíló í 2 róðrum. Einir GK sem er á netum fékk rúmlega 50 tonn eftir vikuna og var afla- hæsti báturinn i Sandgerði. Arney KE sem er á netum fékk 43 tonn. en afli annarra var mun minni, Sæborg vékk 25,7 tonn, * Hafnarberg 34,7 tonn, Hólmsteinn INNLENT VEÐUR Einn maður fékk tæp 3 tonn á handfæri VEÐURHORFUR / DAG, 9.3. 88 YFIRLIT I gær: Við atrðnd Grænlands vestur af Snæfellsnesi er 983ja mb lægð sem þokast norðaustur og grynnist. Hiti verður um eða rétt undir fro8tmarki. SPÁ: Vestan- og norðvestankaldi um norðvestanvert landið, en suðvestankaldi eða stinningskaldi ( öðrum landshlutum. Úrkomu- laust og víða bjart veður á Austur- og IMorðausturlandi, annars ól á víð og drelf. Hiti ( kringum frostmark víöast hvar. 1/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FIMMTUDAG OQ FÖSTUDAG: Austan- og norðaustan- átt um land allt. Slydda eða snjókoma öðru hverju á Suður- og Vesturlandl, en dálítil él við norður- og austurströndlna. Frost 3 til 6 stig norðanlands, en hiti nólægt frostmarkl syðra. TÁKN: Heiðskírt s, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður ef 2 vindstig. *0lllk Léttskýjeð / / / / / / / Rigning "IsííÍÉb Skýjað / / / * / * / * / * Slydda / * / jBL Alskýjað * # * * * * * Snjókoma * # * x 10 Hitastig: 10 gráður á Celsíus V Skúrir * V El — Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —J- Skafrenningur Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að isl. tfma Akureyri Reykjavik hitl 2 +17 veður Sfljóól snjóól Bergen 3 léttskýjað Helsinki +1 þokumóða lan Mayen +4 skýjað Kaupmannah. 1 léttskýjað Narssarasuaq +11 heiðsklrt Nuuk +10 snjókoma Osló 1 léttskýjað Stokkhólmur 2 þokumóða Þórshöfn 6 rigning Algarve vantar Amsterdam 6 úrkoma Aþena vantar Baroelona 13 léttskýjað Berlín 1 snjókoma Chicago B léttskýjað Feneyjar S skýjað Frankfurt 3 skýjað Glasgow S skúr Hamborg 3 snjóél Las Palmas vantar London 8 mistur Los Angeles 13 þokumóða Lúxemborg 2 hálfskýjað Madrfd 13 heiðskirt Malaga 19 léttskýjað Mallorca 15 skýjað Montreal 7 léttskýjað New York 2 heiðsklrt París 8 skýjað Róm 13 sandfok Vln 2 skýjað Washington 4 þokumóða Winnlpeg +3 akafrennlngur Valencia 20 helðskfrt 21,8 tonn, Dröfn 16,6 tonn, Þor- kell Ámason 15,5 tonn og af minni bátunum var Jóhanna aflahæst með 10,2 tonn. Jón Gunnlaugs var aflahæstur af línubátunum með 39,5 tonn, Una í Garði var með 37,7 tonn, Sandgerðingur 33 tonn, Víðir II 32.2 tonn, Mummi 30,2 tonn og Freyja 24,8 tonn. Guðfinnur var aflahæstur af minni bátunum með 14.3 tonn, Sóley var með 12,3 tonn, Bjarni 11,5 tonn og Tjalda- nes 11,1 tonn. Afli dragnótabátanna var treg- ur, Geir fékk 31,1 tonn og var sá afli að mestu sandkoli, Baldur fékk 17 tonn, Reykjaborg 15,2 tonn og Ægir Jóhannsson 3,6 tonn. Tveir loðnubátar lönduðu í Sandgerði í vikunni, Þórshamar rúmum 400 tonnum og Dagfari sem landaði tvívegis samtals 1.055 tonnum. Þá landaði togarinn Sveinn Jóns- son 120 tonnum. -BB IDAGkl. 12.00: Heimild: Veðurstofa fslands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gœr) Lenti á hvolf i í Kópavogslæk Eggert Th. Jónsson dyra vörður látinn Morgunblaðið/Sverrir Unnið að viðgerð á handriðinu á brúnni yfir Kópavogslæk, þar sem jeppinn lenti út af veginum. JEPPABIFREIÐ fór út af Hafn- arfjarðarvegi við Kópavogslæk í gærmorgun og lenti á hvolfi í læknum. Jeppinn fór á kaf og kona, sem ók bifreiðinni, sömu- leiðis. Fyrir snarræði tveggja vegfarenda, sem komu aðvíf- andi, tókst að ná konunni út úr bilnum áður en henni varð meint af. Konan var á leið frá Hafnarfirði til Reykjavíkur þegar óhappið varð. Að sögn lögreglunnar í Kópavogi virðist sem hún haft misst stjórn á bifreiðinni vegna hálku, með fyrr- greindum afleiðingum. Tveir veg- farendur, sem urðu vitni að óhapp- inu, höfðu snör handtök og veltu jeppanum á hliðina þannig að kon- Akureyri: Alþjóðlegt skákmót sett ALÞJÓÐLEGT skákmót á vegum Taflfélags Akureyrar verður sett I Alþýðuhúsinu kl. 17 í dag. Tólf keppendur taka þátt í mótinu sem er I 10. styrkleikaflokki, þar af 8 stórmeistarar. Dregið var um töfluröð í gær, og samkvæmt því tefla saman í fyrstu umferð Ólafur Kristjánsson og Míkhaíl Gúrevitsj, Sergei Dolmatov og Jón Garðar Viðarsson, Helgi Ólafsson og Jóhann Hjartarson, Mar- geir Pétursson og Andras Adoijan, Lev Pólúgajevskíj og Jón L. Árnason, Karl Þorsteins og Jonathan Tisdall. unni tókst að komast út og mun henni ekki hafa orðið meint af volk- inu, en talið er að ekki haft mátt tæpara standa. Jeppinn skemmdist hins vegar talsvert. Loðnuveiðin: Bræla fyr- ir austan BRÆLA var á loðnumiðunum fyrir austan í gær og flest skip á miðunum við Eyjar á leið til lands með afla. Aflinn á mánu- dag varð 14.510 tonn og nú eru óveidd af leyfilegum kvóta um 85.000 tonn. Auk þeirra skipa, sem áður er getið, tilkynntu eftirtalin um afla á mánudag: Fíftll GK 610 og Erling KE 600 til Seyðisfjarðar, Bergur VE 520 og Sigurður RE 1.350 til Vestmannaeyja, Höfrungur AK 920 til Þórshafnar, Súlan EA 770 í Krossanes, Eskfirðingur SU 600 og Júpíter RE 1.300 til Eskifjarðar og Helga III RE 430 til Hornafjarð- ar. Síðdegis á þriðjudag höfðu eftir- talin skip tilkynnt um afla: Kap II VE 700 til Vestmannaeyja, Svanur RE 670 Til Grindavíkur, Dagfari ÞH 500 til Sandgerðis og Helga II RE 530 óákveðin. Eggert Th. Jónsson, dyravörður, lézt að Landakoti miðvikudaginn 2. marz eftir stutta en stranga sjúkdómslegu. Hann var 76 ára að aldri, fæddur á Akureyri 12. ágúst árið 1911. Foreldrar Eggerts voru Ástríður EggertsdóttirogJón E. Bergsveins- son, erindreki SVFÍ. Hann fluttist til Reykjavíkur 1922 og hefur búið þar síðan. Eggert naut lítillar skóla- göngu, en sótti tónlistarskóla ungur maður og lærði að spila á ftðlu. Hann vann í Mjólkurfélaginu í 10 ár og hjá Rafmagnsveitu Rekjavík- ur frá árinu 1943 til 1975, sem fulltrúi síðustu árin þar. Hann vann auk þess sem dyravörður, í Stjömubíói frá 1950 til 1963 og á Hótel Sögu frá 1,963 og þar til í byijun febrúar á þessu ári. Eggert starfaði mikið fyrir Sjálf- stæðisflokkinn alla sína tíð og lét sig félagsmál miklu skipta. Hann var í Heimdalli og stjórn þess félags lengi, í Verði árum saman og sat á landsfundum í mörg ár. Hann var auk þess í fulltrúaráði starfsmanna- Eggert Th. Jónsson félags Reykjavíkurborgar. Eftirlifandi eiginkona Eggerts er Lára Petrína Bjarnadóttir úr Reykjavík. Þau gengu í hjónaband 4. nóvember 1939 og eiga sjö böm uppkomin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.