Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 09.03.1988, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 KVEÐJUSTUND Nýjasta mynd TOM HANKS! Kveöjustund gerist í ísrael i seinni heimstyrjöld. David (Tom Hanks) stóð meiri hætta af fjölskyldu Söru (Cristina Marsillach), stúlkunni sem hann elskaöi, heldur en styrjöldinni. Myndin er gerö eftir sögu Moshe Mizrahi í leikstjórn hans. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. EIGINKONA FORSTJÓRANS Sýnd kl. 7 og 11. ROXANNE ★ AI.MBL. NYJASTA GAMAN- MYND STEVE MARTIN! Sýnd kl. 9. HÆTTULEG ÓBYGGÐAFERÐ Hörkuspennandi, fyndin og eldhress mynd meö Kevin Bacon (Quicksilver, Footlo- ose) í aöalhlutverki. Sýnd kl. 5. öbSdbandstæ|' SÝNIR: VINSÆLUSTU MYND ÁRSINS: HÆTTULEG KYNNI Myndin hefur verið tilnefnd til 6 Óskarsverðlauna. Besta kvikmynd ársins. Besti kvenleikari í aðalhlutverki. Besti leikstjóri. Besti kvenleikari í aukahlutverki. Besta kvikmyndahandrit. Besta klipping. SEM SAGT MYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Michael Douglas, Glenn Close, Anne Archer. Leikstjóri: Adrian Lyne. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. I.KiKráAG REYKIAVÍKIJR SÍM116620 Nýr íslcnskur songlcikur eftir Iðimni og Kristinu Stcinsdsctur. Tónlist og songtettar cftir Valgeir Guðjónsson. í kvöld kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Laugardag Id. 20.00. Uppselt. VEITINGAHÚS í LEIKSKEMMU Vcitingahúsið i Lcikskcmmu cr opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 cða í vcitingahúsinu Torf- unni síma 13303. PAK M-.AI o/OÍLAEYJAn KIS i lcikgerð Kjartans Ragnarss. cftir skáidsögu Einars Kárasonar sýnd i leikskemmu LR v/Mcistaravclli. Föstudag ki. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Sýningum fer fsekkandi! cftir Birgi Sigurðsson. Föstudag kl. 20.00. Miðvikud. 16/3 kl. 20.00. Sýningum fer fzkkandi. cftir Barrie Keefc. Fimmtudag kl. 20.30. Fimmtud. 17/3 kl. 20.30. Fáar sýningar eftirl MIÐASALA í EÐNÓ S. 16620 Miðasalan i Iðnó er opin daglcga (rá kl. 14.00-19.00, og fram að sýningu þá daga scm lcikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10.00 á allar sýningar. Nú er vcr- ið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 6. april. MIÐASALA í SKEMMUS. 15610 Miðasalan í Lcikskemmu LR v/Mcistara- velli cr opin daglega frá kl. 16.00-20.00. Sími 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnis úrvalsniyndina: ^zflADE 1N ||EAVEN ...ihe romatuL'comedvní2lifeíimes. HÉR ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ÚRVALSMYND „MADE IN HEAVEN" MEÐ ÞEIM TOPPSTJÖRNUM KELLI MCGILLIS fTOP GUN) OG TIMOTHY HUTTON (TURK 182). HVAÐ SKEÐUR EFTIR DAUÐANN? MIKE VAR KOMINN TIL HIMNA EFTIR AÐ HAFA DRUKKNAÐ. HANN VAR SENDUR AFTUR TIL JARÐAR OG HANN FÆR TÆKIFÆRI TIL AÐ SLÁ í GEGN. Aðalhlutverk: Kelli McGillis, Timothy Hutton, Maureen Stap- leton, Don Murray. I Framleiöandl: Bruce Eavans, Raynold Gideon. Leikstjóri Alan Rudolph. DOLBY STEREO. Sýnd kl.5,7, 9og 11. WALL STREET Úrvalsmyndln Wall Street er komin og Michael Douglas var að fá Golden Globe verð- launin fyrir leik sinn i mynd- inni. Wall Street fyr- ir þig og þína! Aöalhl.: Michael Douglas, Charlie Sheen, Daryl Hannah, Martin Sheen. Leik- stjóri: Oliver Stone. Ath.: Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 SIKILEYINGURINN AVAKTINNI Nýtt skíðasvæði á Gemlufallsheiði Núpi, Dýrafirði NOKKRIR áhugamenn um úti- vist hófust handa við að setja upp skíðalyftu á Gemlufallsheiði milli Dýrafjarðar og Onundarfjarðar í V-fsafjarðarsýslu nú á sunnu- dajrinit 21. febrúar, fyrsta degi Góu. Lyftan, sem er 400 m löng tog- lyfta, er staðsett á miðri Gemlufalls- heiði gegnt slysavamarskýli sem þar stendur. Hæðarmismunur í brautinni er 120 m, frá 280 m yfir sjó í 400 m hæð yfir sjó með um 30% halla. Auk svigbrauta verða á svæðinu göngubrautir og kaffiskáli. Dýrafjarðarbrú forsenda nýtingar Það eru áhugamenn, aðallega frá Þingeyri og Flateyri undir stjórn Guðmundar Gunnarssonar vega- verkstjóra á Flateyri, sem standa á bak við framtakið. Að sögn Guð- mundar er mikill áh'ugi fyrir þessu á þéttbýlisstöðunum. Sökum erfíðra samgangna hefur þetta fólk ekki getað nýtt sér skíðasvæðið á Selja- landsdal, en ætti nú með bættum samgöngum milli fjarðanna að geta byggt upp eigið svæði. Benti hann á að aðeins væri 25 km akstur frá Flateyri og 34 km frá Þingeyri sem með tilkomu brúar yfir Dýrafjörð styttist í 21 km. Guðmundur lagði sérstaka áherslu á að brúin yfir Dýrafjörð væri forsenda þess dð Þingeyringar gætu nýtt sér svæðið óháð mokst- ursdögum. Opnað í byijun mars Áætlað er að svæðið verði opnað í bytjun mars og þá um helgar fyrst í stað. Unnið er að ráðningu starfs- manna við lyftur sem fyrirhugað er að vinni þar á vöktum. Flugskýli á heiðinni í tengslum við hið nýja skíða- svæði V-ísfirðinga á Gemlufalls- heiði hefur verið sett uþp skýli fyr- ir gesti. Kári Jónsson Guðmundur Gunnarsson vega- verkstjóri á Flateyri. Þetta skýli var fyrsta flugskýlið á flugvellinum á Isafirði í kringum 1960 þegar flugvöllurinn þar var opnaður, síðan flutt á Þingeyrar- flugvöll og þjónaði þar flugvallar- gestum fram á síðustu ár. Nú hafa nokkrir áhugamenn unnið við að setja skýlið upp á Gemlufallsheiði og lagfæra svo það megi þjóna íbú- um svæðisins áfram til félagslegra þarfa. - Kári Smámyndir frumsýndar Leiklistarklúbbur Fjölbrauta- skólans í Breiðholti frumsýnir leikritið Smámyndir eftir Helga Má Barðason í kvöld kl. 20. Alls verða átta sýningar á verkinu en næstu sýningar verða 11. og 13. mars. Sýnt er í hátíðasal Fjölbrauta- skólans í Breiðholti. Leikstjóri er Guðjón Sigvaldason. Úr sýningu FB á Smámyndum Fyrirlestur hjá Geðhjálp GEÐHJALP heldur fyrirlestur fimmtudaginn 10. mars. Baldvin H. Steindórsson,- sál- fræðingur, flytur erindi um „gest- alt-meðferð í hópum." Fyrirlestur- inn hefst kl. 20.30 á geðdeild Landspítalans í kennslustofu á 3. hæð. Fyrirspurnir, umræður og kaffi verða eftir fyrirlesturinn. C,jÖ^Ö^c PIOIMEER HUÓMTÆKI Áskriftarsiminri er83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.